Færslur: 2015 Október

24.10.2015 18:19

Skúta út af Bakkafirði

 

              Skúta, út af Bakkafirði © mynd Víðir Már Hermannsson, 2015

24.10.2015 17:18

Gordrugvin FD 359 ex Ægir - Gáski 1120 frá Mótun í Njarðvík árið 2002

 

         Gordrugvin FD 359 ex Ægir - Gáski 1120 frá Mótun í Njarðvík árið 2002 © mynd Jóanis Nielsen, Jn.fo

24.10.2015 16:17

Álfur SH 414, í Stykkishólmi

 

      7466. Álfur SH 414, í Stykkishólmi © mynd af MarineTraffic, 12. júlí 2010

24.10.2015 15:16

Oddur V. Gíslason, í Gullvagninum í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær

 

          2743. Oddur V. Gíslason, í Gullvagninum í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær © mynd Emil Páll, 23. okt. 2015

24.10.2015 14:15

Stormur HF 27, í Hafnarfirði

 

         1321. Stormur HF 27, í Hafnarfirði © mynd Sigurður Bergþórsson

24.10.2015 13:14

Síli

Víðir Már Hermannsson: ,,Þetta var fyrsti báturinn sem ég keypti .... þegar ég var 17 ára
hét þá Dís NS 35 6139"


       Síli, hét einu sinni 6139. Dís NS 35 © mynd Víðir Már Hermannsson

24.10.2015 12:13

Helga Guðmundsdóttir BA 77

 

     1076. Helga Guðmundsdóttir BA 77 © mynd Sigurður Bergþórsson, 2. okt. 1976

 

AF FACEBOOK:

Guðni Ölversson Flot mynd

24.10.2015 11:12

Hólmadrangur ST 70

 

     1534. Hólmadrangur ST 70 © mynd Sigurður Bergþórsson, 2. okt. 1979

24.10.2015 10:11

Valþór GK 123, í Hafnarfirði

 

         1081. Valþór GK 123, í Hafnarfirði © mynd Sigurður Bergþórsson

24.10.2015 09:10

Arnarfell HF 90

 

                 1074. Arnarfell HF 90 © mynd Sigurður Bergþórsson

24.10.2015 08:09

Ægir, á leið í slipp á Akureyri

 

       1066. Ægir, á leið í slipp á Akureyri © mynd Víðir Már Hermannsson, 22. okt. 2015

24.10.2015 07:08

Lára Magg ÍS 86 á botninum

Svona lítur báturinn út á háflóði, en stefnt er á að taka hann upp strax eftir helgi.

 

        619. Lára Magg ÍS 86, á botni Njarðvíkurhafnar, í gær © mynd Emil Páll, 23. okt. 2015

24.10.2015 06:07

Grímsnes BA 555, í Njarðvík

 

          89. Grímsnes BA 555, í Njarðvík © mynd Sigurður Bergþórsson

23.10.2015 21:16

Jaki EA 452, fyrir og eftir brunann


 


 


 

 

 


         Tjónið 6116. Jaka EA 452 © mynd Víðir Már Hermannsson, 23. okt. 2015

          6116. Jaki EA 452, fyrir brunann © mynd Víðir Már Hermannsson

23.10.2015 21:00

Syrpa frá breytingunum á Sólborgu í Skipasmíðastöð Njarðvíkur

Eins og flestir þeirra sem fylgjast með síðu þessari vita þá hafa þeir í Skipasmíðastöð Njarðvíkur verið að framkvæma miklar breytingar á Sólborgu. Breytingar eins og að byggja yfir skipið, lengja það, breyta í línuskip og ýmislegt annað eins og t.d. að sandblása það og setja að auki einhverja aðra húð til viðbótar.

Hér koma nokkrar myndir af Sólborgu, sem Þráinn Jónsson, tók í gær og þarna sést að það er farið að styttast í lokin. Málningarvinna byrjuð og búið að mála 4 umferðir í lestinni og aðeins ein eftir.


 


 


 


 


 


 


 


 


 


 


        2468. Sólborg, í bátaskýli Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur, í gær

                             © myndir Þráinn Jónsson, 22. okt. 2015