Færslur: 2015 Október
29.10.2015 15:16
Fiskenes M-10-SA, í Hafnarfirði
![]() |
Fiskenes M-10-SA, í Hafnarfirði © mynd Sigurður Bergþórsson
29.10.2015 14:15
Eurodam, í Reykjavík
![]() |
Eurodam, í Reykjavík © mynd Sigurður Bergþórsson
29.10.2015 13:14
Drait, í Reykjavík
![]() |
Drait, í Reykjavík © mynd Sigurður Bergþórsson
29.10.2015 12:11
Bleu De Nimes, í Reykjavík
![]() |
Bleu De Nimes, í Reykjavík © mynd Sigurður Bergþórsson
29.10.2015 11:12
BELBEK. á Norðfirði
![]() |
BELBEK, á Norðfirði © mynd Bjarni Guðmundsson, 27. okt. 2015
29.10.2015 10:11
Akrafell, í Reykjavík
![]() |
Akrafell, í Reykjavík © mynd Sigurður Bergþórsson
29.10.2015 09:10
Beggi Gísla ÍS 54, í Hafnarfirði
![]() |
7478. Beggi Gísla ÍS 54, í Hafnarfirði © mynd Sigurður Bergþórsson, MarineTraffic. 24. okt. 2008
29.10.2015 06:00
Sæbjörn ÍS 121
![]() |
1862. Sæbjörn ÍS 121 © mynd Sigurður Bergþórsson
28.10.2015 21:00
Maron GK 522, kom í sparifötin, í gær
Þessi stutta syrpa sýnir Maron GK 522, ný málaðann í gær. Fyrst eru myndir af bátnum utan við bátaskýlið hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur, þá myndir af honum í sleðanum og síðan myndir af bátnum komnum á flot.
![]() |
||||||||||||
|
|
28.10.2015 20:40
Hús þetta er í dag á milli Varmahlíðar og Steina undir Eyjafjöllum
Þetta stýrishús er nýkomið á landstika á milli Varmahlíðar og Steina undir Eyjafjöllum. Að sögn heimamanna er það talið vera af Sóley ÍS. Sé það svo þá er það af 1009. sem í dag er Röst SK 17. Þegar báturinn hét Þuríður Halldórsdóttir GK 94 var skipt um stýrishús á því, en er skoðaðar eru myndir af bátnum fyrir þau skipti, efast ég um að þetta sé það stýrishús.
![]() |
||||
|
|
![]() |
Er þetta stýrihús af 1009. Sóley ÍS 225, sem í dag er Röst SK 17 og er nýkomið á landskika á milli Varmahlíðar og Steina undir Eyjafjöllum? © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 25. okt. 2015
28.10.2015 20:25
Magni, í Reykjavík
![]() |
2686. Magni, í Reykjavík © mynd Sigurður Bergþórsson
28.10.2015 19:20
Gustur RE 136, Fagurey BA 250, STormur o.fl. í REykjavík
![]() |
6344. Gustur RE 136, 7054. Fagurey BA 250, Stormur o.fl. í Reykjavík © mynd Sigurður Bergþórsson
28.10.2015 18:23
Gitte Henning verður nýr Beitir
Síldarvinnslan í Neskaupstað hefur gengið frá kaupum á danska uppsjávarskipinu Gitte Henning S 349. Beitir NK 123 gengur upp í kaupin.
Skipið er smíðað í Skípasmíðastöðinni Westwen Baltiga í Klaipeda í Litháen og kom nýtt til Danmerkur í apríl 2014. Það er 86,3 metrar að lengd, 17,6 metrar að breidd og 4.138 brúttótonn.
![]() |
| Gitte Henning S 349, sem nú verður Beitir © mynd Síldarvinnslan |























