Færslur: 2015 Október
02.10.2015 06:18
Vonarstjarnan GK 26 o.fl. í Reykjavik
905. Vonarstjarnan GK 26 o.fl., í Reykjavíkurhöfn © mynd sem Þorgrímur Ómar Tavsen, fann á skransölu
02.10.2015 06:06
123.is í steik
því miður er 123.is enn einu sinni í steik og því er ekki hægt að birta myndir. Liggja því færslur niðri meðan þetta ástand varir.
01.10.2015 21:00
Runólfur SH 135, o.fl., á siglingu og við bryggju í Grundarfirði - löng syrpa
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
|
01.10.2015 20:02
Gnýfari SH 8, að koma inn til Grundarfjarðar
![]() |
||||
|
|
![]() |
![]() |
1463. Gnýfari SH 8, að koma inn til Grundarfjarðar © myndir Rósi
01.10.2015 19:20
Holmfoss, í Hollandi
![]() |
![]() |
Holmfoss, í Hollandi © myndir erwin willemse, shipspotting, 29. sept. 2015
01.10.2015 18:24
Færeyjar: Skip í drætti, sökk
Hér kemur önnur frétt frá Færeyjum um skip í vandræðum, en þetta birtist á portal.fo og er ekki af fyrrum Moby Dick, en spurning hvort menn viti hvað skip sé hér á ferðinni?

Flaki sum Thor Goliath sleipaði til Føroyar sakk í gjár
vinna01-10-2015 - 13:02 -
Tann 30 sept.2015 kl 17:33komu boð frá Thor Goliath, at ein bátur ella flaki sum teir sleipaðu ímóti Føroyum, hevði fingið slagsíðu. Teir hava ongan bát umborð, og sluppu tí ikki umborð á flakan fyri at kannað hvat var áfatt.
MRCC setti seg í samband við Brimil, men teir bóðu MRCC spyrja um danska skipið kundi fara, tí teirra Frc bátur var ikki heilt í lagi.
MRCC bað so Arktisk Kommando um at fáa teirra skip, og tað var í lagi, teir skuldu senda Triton.
Áðrenn Triton hevði loyst, komu boð aftur frá Thor Goliat, at flakin var koppaður, og teir høvdu kappa sleipitrossan, so gekk bert lítil løta, so var hann sokkin.
Hann sakk kl 18:30 á pos: 61°13,850'N 005°54,075'W.
01.10.2015 18:19
Óli á Stað GK 99, í Norðfirði, í gær
![]() |
![]() |
2841. Óli á Stað GK 99, í Norðfirði, í gær © myndir Bjarni Guðmundsson, 30, sept, 2015
01.10.2015 17:21
Búið að ná Blíðu SH af strandstað
Samkvæmt Skessuhorni, er búið að ná Blíðu SH af strandstað og er talið að það sé jafnvel óskemmt.
![]() |
|
AF FACEBOOK: Sigurbrandur Jakobsson Samkvæmt mbl.is var það Hannes Andrésson SH 737 sem dró hana út Emil Páll Jónsson Það stóð raunar líka í Skessuhorni, er flýtirinn minn að setja þetta inn var svo mikill að ég gleymdi nafni björgunarskipsins,
Sigurbrandur Jakobsson En ég hef hvergi sé neitt um hitt málið frá Færeyjum
Emil Páll Jónsson Nei það er bara í færeyskum netmiðlum. Fann það í nokkrum þeirra.
Sigurbrandur Jakobsson Og enginn af spekingunum heldur farnir að átta sig á því það er vel af sér vikið hjá þér að komast að þessu væntanlega á undan öllum
Emil Páll Jónsson Já en áður en ég fletti upp á færeysku miðlunum, hafði ég samband fjóra aðila hérlendis og vissu þrír þeirra um málið.
Sigurbrandur Jakobsson En hvergi verið samt minnst á þetta nema hjá þér eða hvað
|
01.10.2015 17:18
Vestrinn, Silja EA 55 o.fl.
![]() |
6076. Vestrinn og 6099. Silja EA 55 o.fl. © mynd Víðir Már Hermannsson, 30. sept. 2015
01.10.2015 16:17
Polar GG 505, í Lerwick
![]() |
Polar GG 505, í Lerwick © mynd Sydney Sinclair, shipspotting, 29. sept. 2015
01.10.2015 16:12
Blíða SH 277 strandar
mbl.is:
Fjölveiðiskipið Blíða SH-277 strandaði á skeri norðan við Kiðey utan við Stykkishólm á fjórða tímanum í dag. Að sögn Bergs Garðarssonar, skipstjóra á Hannesi Andréssyni sem er á leið til aðstoðar, situr skipið fast að framan á skerinu en ekki sé kominn leki á það. Þrír menn séu um borð í Blíðu.
Bergur segir að hann sé á leiðinni á strandstað og ætli að kanna hvort hann geti losað skipið af skerinu. Minni bátar séu á leiðinni á staðinn ef svo fer að leki komist að skipinu. Vestanrok sé á svæðinu en nú sé að falla að sem ætti að hjálpa við að koma Blíðu aftur á flot.
01.10.2015 15:16
GK 10, en hvaða bátur er þetta?
![]() |
GK 10 - mynd af málverki í söluskála við Geysi, Þorgrímur Ómar Tavsen, 30. sept. 2015 - en hvaða bátur er þetta?
AF FACEBOOK:
Jón Benediktsson þessa einkennis stafi bar Kopanes GK10 þar aður IS10 ef þettað er rett i bokinni ISLENSK SKIP.
01.10.2015 14:15
Ginneton GG 203, í Lerwick
![]() |
Ginneton GG 203, í Lerwick © mynd Sydney Sinclair, shipspotting 29. sept. 2015
01.10.2015 13:14
Borgar Sig AK 66, Víxill II SH 158 o.fl. í Grófinni, Keflavík, í gær
![]() |
2545. Borgar Sig AK 66, 1844. Víxill II SH 158 o.fl. í Grófinni, Keflavík, í gær © mynd Emil Páll, 30. sept. 2015



















































