Færslur: 2015 Október
16.10.2015 16:38
Krossanes F-75-G ex 2303. komið til Myre, Noregi
![]() |
Krossanes F-75-G ex 2303. Særún EA, komið til Myre, Noregi Bátnum var siglt til Sortland í gær eftir að skipt hafði verið um skrúfu.
16.10.2015 15:16
Maron GK 522: Stefnisviðgerð í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær
![]() |
![]() |
363. Maron GK 522: Stefnisviðgerð í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær © myndir Emil Páll, 15. okt. 2015
16.10.2015 14:15
MS Titan, Ítalíu
![]() |
MS Titan, Ítalíu © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, í okt. 2015
16.10.2015 13:14
Milano, Ítalíu
![]() |
Milano, Ítalíu © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, í okt. 2015
16.10.2015 12:13
Golfo Dei Poeti, Ítalíu
![]() |
Golfo Dei Poeti, Ítalíu © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, í okt. 2015
16.10.2015 11:12
Lario, Ítalíu
![]() |
Lario, Ítalíu © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, í okt. 2015
16.10.2015 10:11
Fantacy, á Ítalíu
![]() |
Fantacy, á Ítalíu © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, í okt. 2015
16.10.2015 09:10
Kópur GK 158, í Sandgerði, í gær
![]() |
6708. Kópur GK 158, í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 15. okt. 2015
16.10.2015 08:00
2043 CO N, í Ítalíu
![]() |
2043 CO N, í Ítalíu © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, í sept. 2015
16.10.2015 07:00
Særós RE 207, í Sandgerði, í gær
![]() |
1764. Særós RE 207, í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 15. okt. 2015
16.10.2015 06:00
3GE1072, í Ítalíu
![]() |
3GE1072, í Ítalíu © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, í okt. 2015
15.10.2015 21:20
Hulda HF 27: ÁG lyfting, Jón & Margeir og Vélsmiðja Sandgerðis í Sandgerði í dag
Í morgun var tekinn á land í Sandgerði einn af þyngri og stærstu plastbátunum, Hulda HF 27. Var hún tekin upp til viðgerðar hjá Vélsmiðju Sandgerðis og átti að flytja hana á vagni upp að höfuðstöðvum smiðjunnar en sökum stærðar bátsins var enginn vagn nógu stór og því var hún sett á búkka niður á bryggju.
Stór og mikill krani frá ÁG lyftingu var fenginn til að lyfta bátnum upp og var ballest fyrir kranann flutt með Jóni & Margeiri. Hvað um það hér eru myndir sem ég tók við þetta tækifæri og er ekki myndtexti undir hverri mynd fyrir sig, en miðað við það sem sagt hefur verið hér fyrir ofan eiga menn að sjá um hvað myndin fjallar.
![]() |
||||||||||||||||||||||||
|
|
15.10.2015 21:00
Ársæll ÁR 66, í Njarðvík, í dag
Hér kemur smá syrpa sem ég tók undir kvöld er Ársæll ÁR 66, fékk far með sleðanum úr Skipasmíðastöð Njarðvíkur og til sjávar.
![]() |
||||||||||||||||
|
|
15.10.2015 20:47
Dröfn EA 235 / Dagbjört Inga EA 235 / Fúanes KE - og Fanney SK 68
Nú í nokkurn tíma hefur Þorgrímur Ómar Tavsen, verið að leita eftir bátum sem afi hans Þorgrímur Hermannsson smíðaðir, með það fyrir augum að kaupa bátinn og gera upp. Bátar þessi voru ýmist smíðaðir á Hofsósi eða á Akureyri og voru sumir með gaflrassgati og sumir með öðru sniði.
Fljótlega koma upp báturinn Fúanes KE og tókst mér að rekja sögu hans nokkuð vel, en veit þó ekki hvað varð um hann eftir að hann var tekinn af skrá. Við leitina af Fúanesi komu nokkrir með ábendingar um bát sem staðið hefur við plötusmiðjuna í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, en sá er ekki með gaflrassgati. Í dag tókst mér að finna út hver þess báts væri í dag og spjallaði við hann og þá kom í ljós að þessi bátur var ekki smíðaður af Þorgrími og hafði alltaf borið sama nafni þ.e. Fanney SK 68.
Hvað um það hér birti ég myndir af báðum þessum bátum svo og upplýsingar um þá, þó leitin muni halda áfram:
|
||||||||||||
|
|
15.10.2015 20:21
5 gæsluskip fyrir augum Keflvíkinga, Njarðvíkinga og Garðmanna, síðustu vikur
Óvanalega mikið hefur verið um að íbúar í Garði, Keflavík og Njarðvík hafi haft grá gæsluskip fyrir augum næstum á hverjum degi og sundum mörg þeirra sama daginn. Þetta eru 5 skip sem hér er um að ræða bæði íslensk og erlend.
Þór hefur eins og margir vita legið mikið í Helguvík, og í vikunni og eins á síðasta ári voru HDMS Thetis og USNS Patfinder, hér fyrir utan um tíma í hvert sinn. Þessi til viðbótar komu Baldur og Óðinn við sögu við æfingu sem haldin var hér fyrir stuttu.
Hér koma myndir af skipunum 5, teknar á ýmsum tíma:
![]() |
||||||||
|
|












































