Færslur: 2015 Október
22.10.2015 22:43
Óvenjuleg og flott mynd af Þór, á Akureyri, í kvöld
Þorgeir Baldursson, smellti þessari mynd á símann sinn á Akureyri í kvöld og sendi mér strax
![]() |
2769. Þór, á Akureyri, í kvöld © mynd Þorgeir Baldursson, 22. okt. 2015 |
22.10.2015 21:35
Eldsvoði í Jaka EA 452, i Sandgerðisbót
Á sunnudaginn 18.10.2015 kom upp eldur í trillunni Jaka EA 452 ,(var áður Eyborg) í Sandgerðisbót. Eldurinn kom upp siðastliðinn sunnudag kl.16:18 en aðeins fjórum mínutum síðar var slökkviliðið komið. Og eldurinn var slökktur eftir aðeins sjö mínutur.
Vel Gert Slökkvilið Akureyrar
http://www.slokkvilid.is/…/fret…/eldur-i-bat-i-sandgerdisbot
![]() |
||||||||||||||||||
|
|
22.10.2015 21:00
Skemmtiferðaskip við Noreg
![]() |
||||||||
|
|
![]() |
Skemmtiferðaskip, við Noreg © myndir Gísli Unnsteinsson, 2015
22.10.2015 20:21
Lára Magg var nærri búin að draga Gosa KE með sér niður
Þegar Lára Magg sökk skyndilega í Njarðvíkurhöfn í gær, munaði litlu að hans myndir draga með sér Gosa KE 102 til botns. Tókst eiganda Goða að skera bátinn frá og þannig bjargað honum.
Að hans sögn voru þrír spottar milli bátanna, einn stuttur og veikari og tveir mjög langir. Varð það Gosa til happs að litli og veikari spottinn slitnaði strax og hékk báturinn í lengri spottunum. Um leið og eigandinn komst um borð skar hann á lengri spottanna og við það kom mikill dynkur því Lára Magg var að draga hann niður og síðan siglt honum í annað stæði.
Segja má að Lára hafi einnig verið að draga niður Storm SH sem báturinn lá utan á, en skorið var einnig á böndin þar á milli.
Einnig var gripið til þess ráðs að draga Storm aftar við bryggjuna. Hér koma myndir sem sýna bátanna eftir að búið var að færa Storm, mynd af Stormi á botnum, eftir að byrjað var að fjara út og að lokum er ein mynd sem ég tók í dag og sýnir Sigga Kafara við Láru Magg.
Ákveðið hefur verið að bíða þar til eftir helgi að ná Láru Magg upp.
![]() |
![]() |
619. Lára Magg ÍS 86 á botninum og búið að færa 586. Storm SH 333 © myndir Emil Páll, 21. okt. 2015
![]() |
||
|
fjara út © mynd Emil Páll, 21. okt. 2015
|
22.10.2015 20:02
Birtingur NK 124 og Polar Amaroq GR 18-49, í Helguvík, í morgun - myndir
![]() |
||||
|
|
22.10.2015 19:20
Þessi er 300 m langur og 50 m breiður
![]() |
![]() |
![]() |
Þessi er 300 m langur og 50 m breiður © myndir Gísli Unnsteinsson 2. ágúst 2015
22.10.2015 18:19
Tveir bátar í Kokkálsvík
![]() |
Tveir bátar í Kokkálsvík © mynd Jón Halldórsson, nonni.123.is 20. okt.2015
22.10.2015 17:18
Á veiðum út af Gálmaströnd
![]() |
Á veiðum út af Gálmaströnd, á Ströndum © mynd Jón Halldórsson, nonni.123.is 20. okt. 2015
22.10.2015 16:17
Særún ST 27
![]() |
Særún ST 27 © mynd Jón Halldórsson, nonni.123.is 19. okt. 2015
22.10.2015 15:19
Oddur V. Gíslason og Jón Oddgeir, í Njarðvíkurhöfn, í morgun
![]() |
2743. Oddur V. Gíslason og 2310. Jón Oddgeir, í Njarðvíkurhöfn, í morgun © mynd Emil Páll, 22. okt. 2015
22.10.2015 14:15
Sóley SH 124, Haukaberg SH 20, skemmtibátur o.fl. í Grundarfirði
![]() |
1674. Sóley SH 124, 1399. Haukaberg SH 20, skemmtibátur o.fl. í Grundarfirði © mynd Rósi
22.10.2015 13:14
Sóley SH 124 og Heiðrún GK 505, í Grundarfirði
![]() |
1674. Sóley SH 124 og 1505. Heiðrún GK 505, í Grundarfirði © mynd Rósi
22.10.2015 12:13
Pólverjar skoða Sævík GK 257
Í vikunni komu nokkrir Pólverjar hingað til að skoða Sævík GK 257, þar sem báturinn stendur í Skipasmíðastöð Njarðvíkur. Ástæðan á ekki að koma þeim sem fylgjast með þessari síðu, á óvart. Koma þeirra tengist því að í framhaldi af komu Ocean Breeze GK 157 til landsins eftir miklar breytingar í pólskri skipasmíðastöð, mun þessi fara þangað út til sömu erinda. Trúlega verður þá annað nafn komið á Ocean Breeze.
Talandi um þessa stöð í Póllandi þaðan sem ég hef áður birt mikla syrpur frá breytinguna á þeim sem senn kemur, er stöðin einnig að breyta öðrum íslendingi, en það er Beitir NK.
![]() |
1416. Sævík GK 257, í Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll, 20. okt. 2015
22.10.2015 11:12
Smábátahöfnin Sandgerðisbót, á Akureyri
![]() |
Smábátahöfnin Sandgerðisbót, á Akureyri © mynd Þorgeir Baldursson, 21. okt. 2015




































