Færslur: 2015 Apríl
22.04.2015 22:11
Venus NS 150 í reynslusiglingu við Tyrkland
Eins og ég sagði frá í kvöld er hinn nýi Venus kominn í einhverja siglingu og þetta birtist í dag í Skessuhorni
Venusi NS reynslusiglt við Tyrkland
Reynslusiglingar eru hafnar á Venus NS, nýja uppsjávarveiðiskipi HB Granda sem verið hefur í smíðum hjá tyrknesku skipasmíðastöðinni Celiktrans.
HB Grandi hefur tvö uppsjávarveiðiskip í smíðum hjá Celiktrans. Þau eru 80,3 metrar á lengd og 17,0 metrar á breidd. Í þeim verður 4.600 kW aðalvél. Venus NS, en nú að vera tilbúinn til afhendingar. Hitt skipið, Víkingur AK 100, verður svo afhentur í október næstkomandi. HB Grandi hefur einnig gert samninga við sömu skipasmíðastöð um smíði þriggja nýrra ísfisktogara sem eiga að heita Engey RE, Akurey AK og Viðey RE. Tvö fyrrnefndu skipin verða afhent á næsta ári Viðey RE verður tilbúin á árið 2017.
![]() |
| Venus NS 150, mynd frá Skipasmíðastöðinni í Tyrklandi, sem birtist í dag í Skessuhorni |
22.04.2015 21:30
Magnús HF 20, strandaði í Njarðvík og tekinn upp í dokk í Hafnarfirði
Magnús HF 20, sem áður hér Magnús Geir KE 5, strandaði í Njarðvíkurhöfn sl. föstudag og þurfti að fá hafnsögubátinn Auðunn til að draga hann af strandstað. Í framhaldi af því gat Magnús siglt til Hafnarfjarðar nú í upphafi vikunnar og var þar strax tekinn í dokk, en einhverjar skemmdir urðu á stýris- og/eða skrúfubúnaðinum.
![]() |
1039. Magnús HF 20, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, 14. apríl 2015
22.04.2015 21:00
Thomas Harrison
![]() |
Thomas Harrison, á Sjálandi © mynd MarineTraffic, Stevern Watkins, 31. mars 2015
![]() |
Thomas Harrison, á Sjálandi © mynd MarineTraffic, Stevern Watkins, 16. apríl 2015
![]() |
Thomas Harrison, á Sjálandi © mynd MarineTraffic, Stevern Watkins, 16. apríl 2015
![]() |
Thomas Harrison, á Sjálandi © mynd MarineTraffic, Stevern Watkins, 16. apríl 2015
![]() |
Thomas Harrison, á Sjálandi © mynd MarineTraffic, Stevern Watkins, 16. apríl 2015
22.04.2015 20:21
Selur o.fl. á Siglufirði, í gær
![]() |
||
|
|
![]() |
![]() |
5935. Selur ofl., á Siglufirði, í gær © myndir Hreiðar Jóhannsson, 21. apríl 2015
22.04.2015 20:02
Blómfríður SH 422, á fjöru í Njarðvíkurhöfn, í gærmorgun
![]() |
![]() |
![]() |
1244. Blómfríður SH 422, á fjöru í Njarðvíkurhöfn, í gærmorgun © myndir Emil Páll, 21. apríl 2015
22.04.2015 19:20
Dröfn RE 35, í Reykjavík
![]() |
1574. Dröfn RE 35, í Reykjavík © mynd shipspotting Captain Ted, 15. apríl 2015
![]() |
1574. Dröfn RE 35, í Reykjavík © mynd Hreiðar Jóhannsson, 18. apríl 2015
22.04.2015 19:03
Baldvin Njálsson GK 400 kom í morgun með Kleifarberg RE 70 í togi, til Ísafjarðar
Baldvin Njálsson GK 400, kom til Ísafjarðar um kl. 06:00 í morgun með frystitogarann Kleifaberg RE 70 í togi, eftir að það fékk pokann úr trollinu í skrúfuna. Kleifabergið var að taka sitt síðasta kast, þegar pokinn rifnaði frá trollinu og lenti í skrúfunni, þannig að stöðva þurfti vélina. Köfuðu kafarar á Ísafirði undir togarann og skar úr trollinu.
![]() |
|
2182. Baldvin Njálsson GK 400, kemur með 1360. Kleifarberg RE 70, til Ísafjarðar í morgun © mynd Helgi Sigfússon, 22. apríl 2015 |
22.04.2015 18:52
Nýi Venus kominn á siglingu
Samkvæmt MarineTraffic, sem hinn nýi Venus nú á 5.3 mílna hraða út af Tyrklandi. Ekki veit ég hvort það sé komið á heimleið eða bara í reynslusiglingu. En hér er skjáskot þessu til sönnunar.
![]() |
| Venus kl. 18.50 í kvöld, 22. apríl 2015 |
22.04.2015 18:19
Fiskeskjer M-525 -H, verður Bjarni Ólafsson AK
![]() |
Fiskeskjer M-525 -H, í Aalesundi, Noregi © mynd shipspotting Aage 2. sept. 2014
![]() |
Fiskeskjer M-525 -H, sem verður Bjarni Ólafsson AK
22.04.2015 15:16
Steinunn SF 10, í Reykjavík
![]() |
2449. Steinunn SF 10, í Reykjavík © mynd Hreiðar Jóhannsson, 18. apríl 2015
22.04.2015 14:15
Árni Friðriksson RE 200, í Reykjavík
![]() |
2350. Árni Friðriksson RE 200, í Reykjavík © mynd Hreiðar Jóhannsson, 18. apríl 2015
22.04.2015 13:14
Berglín GK 300, á Siglufirði, í gær
![]() |
1905. Berglín GK 300, á Siglufirði, í gær © mynd Hreiðar Jóhannsson, 21. apríl 2015
22.04.2015 12:13
Barði NK 120 og Bjartur NK 121 og hvað um þau varð
![]() |
970. Barði NK 120 og 975. Bjartur NK 121. Fyrstu skipin sem Síldarvinnslan eignaðist © mynd af heimasíðu Síldarvinnslunar, frá sumrinu 1965 - Barði varð síðan Skinney SF og selt til Noregs, en Bjartur er í dag Sighvatur GK 57


























