Færslur: 2015 Apríl

09.04.2015 20:02

Fengur ÞH 207, Grenivík, í gær - Landaði 2 tonnum af grásleppu og 500 kg. af þorski - 3 myndir


 

 

 

 

          2125. Fengur ÞH 207, Grenivík, í gær  - Landaði 2 tonnum af grásleppu og 500 kg. af þorski © myndir Víðir Már Hermannsson, 8. apríl 2015

09.04.2015 19:20

Rembrandt Van Rijn, í Keflavíkurhöfn - 2 myndir - nú farið áleiðis til Grænlands

Þessi skúta var í Keflavíkurhöfn nú í nokkra daga og vakti þar mikla athygli. Í gærkvöldi hélt skútan síðan áleiðis til Grænlands

 

 

 

      Rembrandt Van Rijn, í Keflavíkurhöfn © myndir Emil Páll, 6. apríl 2015

09.04.2015 18:19

Örninn, á Akranesi

 

                       Örninn, á Akranesi © mynd Emil Páll, 3. apríl 2015

09.04.2015 17:18

Sten Frigg, í Örfirisey

 

              Sten Frigg, í Örfirisey, Reykjavík © mynd Emil Páll, 3. apríl 2015

09.04.2015 16:17

Sigurfari GK 17, hjá Byggðasafninu á Görðum, Akranesi

 

         Sigurfari GK 17, hjá Byggðasafninu á Görðum, Akranesi © mynd Emil Páll, 3. apríl 2015

09.04.2015 15:16

Selfoss, við Skarfabakka í Reykjavík

 

       Selfoss, við Skarfabakka í Reykjavík © mynd Hreiðar Jóhannsson, 7. apríl 2015

09.04.2015 14:15

Eirik H-18-S - íslenskur Seigur

 

          Eirik H-18-S - íslenskur Seigur © mynd Jón Páll Jakobsson, í Noregi,  4. apríl 2015

09.04.2015 13:14

Frosti ÞH 229, á Grenivík, í gær

 

          2433. Frosti ÞH 229, á Grenivík, í gær © mynd Víðir Már hermannsson, 8. apríl 2015

09.04.2015 12:13

Kleifarberg RE 70, í Reykjavík

 

        1360. Kleifarberg RE 70, í Reykjavík © mynd Hreiðar Jóhannsson, 7. april 2015

09.04.2015 11:12

SI 35, hjá Byggðasafninu Görðum, Akranesi

 

           SI 35,  hjá Byggðasafninu Görðum, Akranesi © mynd Emil Páll, 3. apríl 2015

09.04.2015 10:11

Reykjafoss, við Kleppsbakka í Reykjavík

 

        Reykjafoss, við Kleppsbakka í Reykjavík © mynd Hreiðar Jóhannsson, 7. apríl 2015

09.04.2015 09:10

Brúarfoss við Skarfabakka , í Reykjavík

 

         Brúarfoss við Skarfabakka , í Reykjavík © mynd Hreiðar Jóhannsson, 7. apríl 2015

09.04.2015 08:34

Nýr ómerktur Sómi, hjá Snarfarahöfn, í Reykjavík

 

            Nýr ómerktur Sómi, hjá Snarfarahöfn, í Reykjavík © mynd Emil Páll, 3. apríl 2015

09.04.2015 07:08

Kópur, í Snarfarahöfn, í Reykjavík

 

         Kópur, í Snarfarahöfn, í Reykjavík © mynd Emil Páll, 3. apríl 2015

08.04.2015 21:00

Skipasmíðastöð Njarðvíkur í dag: Sólborg skorin í sundur og fjölmörg önnur skip- 17 myndir

Það er mikið að gera hjá þeim í Skipasmíðastöð Njarðvíkur og hefur það aukist mikið eftir að núverandi framkvæmdastjóri tók við því starfi. Samfara aukningu á verkefnum, hefur starfsmannafjöldinn aukist. Hér birtast 17 myndir sem ég tók í slippnum í dag

          1039. Magnús Geir KE 5, var tekinn upp í slippinn í dag til botnmálningar, auk þess sem skipt verður um nafn og númer á bátnum. Eins og ég sagði nýlega frá, á hann að verða Magnús HF 20

 

         2650. Strekkingur HF 30, var einnig tekinn upp í dag, en mun stoppa stutt

 

             Út bátskýlinu, en á næstu myndum sjáum við, 1178. Blíðu SH 277, 2464. Sólborgu RE 270 og 2542. Björgu, sem þar eru innandyra til mismunandi viðgerða og breytinga

 


 


 


 

             Á neðstu myndinni sjáum við að búið er að skera bátinn í sundur, en nánar um það á næstu myndum

 

                               Hér er aðeins búið að opna skurðinn

 


 

            Hér er búinn að opna Sólborgina um 1.5 metra,

af þeim 4. 5 metrum sem lengingin verður

 

                 Hér kemur syrpa af myndum sem ég tók í dag á útisvæðinu

                                teknar frá ýmsum sjónarhornum og því sjást

                                             sömu skipin á nokkrum þeirra

 


 


 

 

 


 


 


 

            Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í dag © myndir Emil Páll, 8. apríl 2015

 

AF FACEBOOK:

Þráinn Jónsson Emil alltaf jafn duglegur að birta myndir af því sem verið er að gera í slippnum hjá okkur.