Færslur: 2015 Apríl

05.04.2015 06:00

Sóley, í Gufunesi, Reykjavík

 

          1894. Sóley, í Gufunesi, Reykjavík © mynd Emil Páll, 3. apríl 2015

04.04.2015 22:09

Gleðilega páska


         Sendi öllum lesendum síðunnar og vinum mínum bestu

                                        óskir um

 

                                   Gleðilega Páska  

 

Emil Páll Jónsson Mynd þessa tók ég fyrir einhverjum áratugum úti á Reykjanesi og sýnir hún leikmynd úr einni af kvikmyndum Hrafns Gunnlaugssonar

04.04.2015 21:00

Alltotf - 2 / Andares VE 18

 

         Allotf - 2  ex 2277. Andares VE 18, í Las Palmas © mynd shipspotting Lars Stal, 24. mars 2015

 

          Allotf - 2  ex 2277. Andares VE 18, í Las Palmas © mynd shipspotting Lars Stal, 24. mars 2015

 

          Allotf - 2  ex 2277. Andares VE 18, í Las Palmas © mynd MarineTraffic, Hans Husmann, 30. júní 2013

 

          Allotf - 2  ex 2277. Andares VE 18, á veiðum uti fyrir strön Westeren Sahara © mynd Svafar Gestsson, 1. maí 2013

 

          2277. Andares VE 18  © mynd Gunnlaugur Hólm Torfason

 

                 2277. Andares VE 18  © mynd Gunnlaugur Hólm Torfason

 

 

04.04.2015 20:21

Guðbjörg GK 666, í innsiglingunni til Grindavíkur - 5 myndir


 

 

 


 


 

 

         2500. Guðbjörg GK 666, í innsiglingunni til Grindavíkur © myndir Emil Páll, 1. apríl 2015

04.04.2015 20:03

Maron GK 522, Happasæll KE 94, og Grímsnes GK 555, í Njarðvík - 2 myndir

 

 

 

         363. Maron GK 522, 13. Happasæll KE 94 og 89. Grímsnes GK 555, í Njarðvík © myndir Emil Páll, 2. apríl 2015

04.04.2015 19:35

Þór, Hamar og Þróttur aðstoða Hauk inn til Hafnarfjarðar

Nú þessa stundina eru Þróttur og Hamar úr Hafnarfirði teknir við af Þór að koma Hauk inn í Hafnarfjarðarhöfn, eins og sést á þessu skjáskoti sem ég tók núna fyrir nokkrum mínútum. Mikill mótvindur tafði Þór í dag er hann kom með Hauk fyrir Garðskaga og voru þeir þar í þokunni lengi vel í dag.

           Svona var staðan nú fyrir nokkrum mínútum fyrir utan Hafnarfjörð

                      © skjáskot af MarineTraffic, 4. apríl 2015 kl. 19.30

04.04.2015 19:20

Hreggi AK 85, Akranesi, í gær

 

         1873. Hreggi AK 85, Akranesi, í gær © mynd Emil Páll, 3. apríl 2015

04.04.2015 18:19

Helga María AK 16, í Reykjavík, í gær

 

        1868. Helga María AK 16, í Reykjavíkurhöfn, í gær © mynd Emil Páll, 3. apríl 2015

04.04.2015 17:18

Víxill II SH 158, í Sandgerði

 

          1844. Víxill II SH 158, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 2. apríl 2015

04.04.2015 16:17

Sæli AK 174, Keilir II AK 4 og Barðstrendingur BA 33, Akranesi, í gær

 

          1794. Sæli AK 174, 2553. Keilir II AK 4 og 6614. Barðstendingur BA 33, Akranesi, í gær © mynd  Emil Páll 3. apríl 2015

04.04.2015 15:16

Kári AK 33, ( sá sem rak upp í Hvalfirði á dögunum ) í slippnum á Akranesi, í gær

 

         1761. Kári AK 33, ( sá sem rak upp í Hvalfirði á dögunum ) í slippnum á Akranesi, í gær © mynd Emil Páll, 3. apríl 2015

04.04.2015 14:15

Hafey AK 55 og Knolli BA 8, Akranesi, í gær

 

        1616. Hafey AK 55 og 1893. Knolli BA 8, Akranesi, í gær © mynd Emil Páll, 3. apríl 2015

04.04.2015 13:14

Elding II, á Akranesi, í gær

 

            1607. Elding II, á Akranesi, í gær © mynd Emil Páll, 3. apríl 2015

04.04.2015 12:13

Faxi RE 24, í Reykjavík, í gær

 

         1581. Faxi RE 24, í Reykjavíkurhöfn, í gær © mynd Emil Páll, 3. apríl 2015

04.04.2015 11:12

Skeiðfaxi, í slippnum á Akranesi, í gær

 

         1483. Skeiðfaxi, í slippnum á Akranesi, í gær © mynd Emil Páll, 3. apríl 2015