Færslur: 2015 Apríl

03.04.2015 11:46

Þór á rúman klukkutíma eftir í Lóðsinn og Hauk

Samkvæmt MarineTraffic, á varðskipið Þór aðeins rúman klukkutíma eftir í Hauk og Lóðsinn, en Ölver fór inn til Eyja og kemur þessu því ekki við

 

03.04.2015 11:12

Abby GK 56 og Stakkavík GK 85, í Sandgerði

 

       7339. Abby GK 56 og 1637. Stakkavík GK 85, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 31. mars 2015

03.04.2015 10:35

Straumsvík, í bítið - Súrálsskipið HTC Alfa

 

 

 

       Súrálsskipið HTC ALFA í Straumsvík, í morgun © myndir Tryggvi, 3. apríl 2015

03.04.2015 10:17

Lóðsinn með Hauk í togi - Þór og hugsanlega Ölver nálgast skipin

Mbl.is

Varðskipið Þór er nú á leið til aðstoðar flutn­inga­skip­inu Hauk sem er stjórn­v­ana um fimm sjó­míl­ur suður af Dyr­hóla­ey.

Flutn­inga­skipið Hauk­ur missti stjórn­hæfni á miðviku­dag út af Hornafirði og var Lóðsinn frá Vest­manna­eyj­um send­ur aust­ur til að draga Hauk til Hafn­ar­fjarðar. Vegna slæms veðurs og sjó­lags hef­ur ferðin gengið illa og var í nótt óskað eft­ir aðstoð Land­helg­is­gæsl­unn­ar við að draga Hauk til hafn­ar. Þór verður kom­in að Hauk um miðjan dag.

-- 

Eins og sjá má á þessari skjámynd er Ölver frá Þorlákshöfn þó nær og því spurning hvort hann aðstoði Lóðsinn við að draga Hauk til Hafnarfjarðar, eða hvort Þór taki við skipinu.

      Lóðsinn er með Hauk, lengst til hægri og Þór lengst til vinstri

             mitt á milli þeirra er Ölver og samkvæmt hraða skipanna

sýnist mér að Þór og Ölver mæti lóðsinum á svipuðum tíma

© skjáskot af MarineTraffic, kl. 10. 20 í morgun 3. apríl 2015

03.04.2015 10:11

Herborg SF 69 og Jón Ásbjörnsson RE 777, í Þorlákshöfn

 

          7019. Herborg SF 69 og 2755. Jón Ásbjörnsson RE 777, í Þorlákshöfn © mynd Ragnar Emilsson, 26. mars 2015

03.04.2015 09:45

Grindavík - loftmynd frá öðru sjónarhorni

Í morgun birti ég loftmynd sem Svafar Gestsson, tók af Grindavík fyrir nokkrum dögum og hér kemur önnur mynd af bæjarfélaginu, sem hann tók á sama tíma og sýnir þetta Grindavík frá öðru sjónarhorni

        Grindavík, séð úr lofti og er bæjarfélagið fyrir miðri mynd © mynd Svafar Gestsson, 31. mars 2015

03.04.2015 09:10

Kvikur KÓ 30, í Hafnarfirði

 

            7126. Kvikur KÓ 30, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 1. apríl 2015

03.04.2015 08:09

Hornstrandir

 

           Hornstrandir © mynd Faxagengið, faxire9.123.is Viðar Sigurðsson, í mars 2015

03.04.2015 07:08

Grindavík, séð úr lofti

 

          Grindavík, séð úr lofti © mynd Svafar Gestsson, 31. mars 2015

03.04.2015 06:00

Páll Jónsson GK 7, Kristín GK 457 og Fjölnir GK 657, í Grindavík

 

        1030. Páll Jónsson GK 7, 972. Kristín GK 457 og 237. Fjölnir GK 657, í Grindavík © mynd Emil Páll, 1. apríl 2015 - mynd þessi er tekin á sama tíma og myndirnar sem ég birti í gær, eini munurinn er að Markús HF er ekki með á þessari.

02.04.2015 21:00

Gnúpur GK 11, í innsiglingunni til Grindavíkur, í gær - 9 myndir


 


 


 


 


 

 

 

 

 

 

 

 

 

         1579. Gnúpur GK 11, í innsiglingunni til Grindavíkur, í gær © myndir Emil Páll, 1. apríl 2015

02.04.2015 20:21

Páll Jónsson, Kristín , Fjölnir og Markús, í Grindavík í gær - 4 myndir + ein skökk

Já ein myndin er þræl skökk, sem stafar af því að ég ætlaði að nota hana í aprílgabb og tók hana því svona, en hætti síðan við það, en fannst myndin engu að síður það góð að ég ákvað að nota hana með hinum.


 

      ( sú þræl skakka, en fyrir ofan myndirnar er ástæðan fyrir því að ég

                                   tók þessa mynd svona skakka )

 

 


 

 

      1030. Páll Jónsson GK 7, 972. Kristín GK 457, 237. Fjölnir GK 657 og 1426. Markús HF 177, í Grindavík, í gær © myndir Emil Páll, 1. apríl 2015 - mynd nr. 2 er þrælskökk, en ástæðan fyrir því má lesa fyrir  

neðan viðkomandi mynd

02.04.2015 20:02

Fanney SI 28, í Reykjavík - 2 myndir

 

 

 

          6028. Fanney SI 28, í Reykjavík © myndir Emil Páll, 31. mars 2015

02.04.2015 19:20

Oddeyrin EA 210, í Hafnarfirði, í gær - 2 myndir


 

 

          2750. Oddeyrin EA 210, í Hafnarfirði, í gær © myndir Emil Páll, 1. apríl 2015

02.04.2015 18:19

Tryggvi Eðvarðs SH 2 og Gnúpur GK 11, í innsiglingunni til Grindavíkur, í gær - tvær myndir

Hér koma myndir af tveimur skipum sem voru samtímis í gær, í innsiglingunni til Grindavíkur. Í kvöld birti ég syrpu af togaranum og á morgun af bátnum, en þær myndir voru teknar við sama tækifæri.

 

 

 

        2800. Tryggvi Eðvarðs SH 2  og 1579. Gnúpur GK 11, í innsiglingunni til Grindavíkur, í gær © myndir Emil Páll, 1. apríl 2015