Færslur: 2015 Apríl

11.04.2015 16:22

Skrúður o.fl. í Reykjavíkurhöfn

 

               1919. Skrúður o.fl. í Reykjavíkurhöfn

             © mynd Hreiðar Jóhannsson, 8. apríl 2015

11.04.2015 15:16

Hvalur 9 RE 399 og Hvalur 8 RE 388, i Reykjavíkurhöfn

 

          997. Hvalur 9 RE 399 og 117. Hvalur 8 RE 388, í Reykjavíkurhöfn © mynd Hreiðar Jóhannsson, 8. apríl 2015

11.04.2015 14:15

Selfoss, í Reykjavík

 

             Selfoss, í Reykjavík © mynd Hreiðar Jóhannsson, 9. apríl 2015

 

AF FACEBOOK:

Sigurbrandur Jakobsson Núna hjá okkur

11.04.2015 13:14

Reykjafoss, í Reykjavík

 

         Reykjafoss, í Reykjavík © mynd Hreiðar Jóhannsson, 8. apríl 2015

11.04.2015 12:13

Saxhamar SH 50, á Akureyri, í gær

 

        1028. Saxhamar SH 50, á Akureyri, í gær © mynd Víðir Már Hermannsson, 10. apríl 2015

11.04.2015 11:12

Hamar SH 224, á Akureyri, í gær

 

          253. Hamar SH 224, á Akureyri, í gær © mynd Víðir Már Hermannsson, 10. apríl 2015

11.04.2015 10:11

Ilivileq GR 2- 201, ex 2850. Skálaberg RE 7, í Reykjavík

 

        Ilivileq GR 2- 201, ex 2850. Skálaberg RE 7, í Reykjavík © mynd Hreiðar Jóhannsson, 8. apríl 2015

11.04.2015 09:10

Birta Dís GK 135, í Sandgerði

 

        2394. Birta Dís GK 135, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 8. apríl 2015

11.04.2015 08:09

(nafnlaus), Sea Lilly o.fl. í Snarfarahöfn, í Reykjavík

 

          7780. (nafnlaus),  Sea Lilly o.fl. í Snarfarahöfn, í Reykjavík © mynd Emil Páll, 3. apríl 2015

11.04.2015 07:08

Geiri RE 121, í Snarfarahöfn, í Reykjavík

 

        7676. Geiri RE 121, í Snarfarahöfn, í Reykjavík © mynd Emil Páll, 3. apríl 2015

11.04.2015 06:00

Óðinn, Faxi RE 24, o.fl. í Reykjavík

 

         159. Óðinn, 1581. Faxi RE 24 o.fl. í Reykjavík © mynd Hreiðar Jóhannsson, 8. apríl 2015

10.04.2015 21:00

Magnús HF 20 ex Magnús Geir KE 5, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í dag - 5 myndir

Eins og ég hef sagt frá áður hefur nýr eigandi komið að bátnum Magnúsi Geir KE 5 og er báturinn nú upp í Skipasmíðastöð Njarðvíkur þar sem verið er að botnmála, skipta um nafn og númer og sitthvað meira, en báturinn fer trúlega niður strax eftir helgi. Hér eru myndir sem ég tók í gær og í dag af bátnum.

                                                Í gær, 9. apríl 2015

 

                                   1039. Magnús HF 20, í dag, 10. apríl 2015

 


 


 

                                           © myndir Emil Páll

 

Saga bátsins í stuttu máli er að hann var smíðaður i Bozinborg, Þýskalandi 1967 og hefur borið eftirfarandi nöfn: Magnús Ólafsson GK, Nökkvi SU, Víðir AK, Jóhann Gíslason ÁR, Gjafar VE, Oddgeir ÞH, Magnús Ágústsson ÞH, Magnús Geir KE og nú Magnús HF.

10.04.2015 20:21

Selur I, dýpkunarprammi, Bjarni Þór, Kirkella H7 o.fl. á Akureyri - 7 myndir

Hafnar eru dýpkunarframkvæmdir við Oddeyrarbryggju á Akureyri og vegna þeirra kom hafnsögubátur Grindavíkinga Bjarni Þór með dýpkunarpramma, í togi frá Hafnarfirði og norður til Akureyrar fyrir nokkru. Í humátt kom síðan flutningapramminn Selur I. 

          5935. Selur I á leið upp í slippinn á Akureyri, áður en framkvæmdir hófust

 

                Hér sjáum við einnig íslensk- enska togarann Kirkellu H7

 

                           Þarna sést í 2748. Bjarna Þór ( þessi rauði)

 

 

 

 

                    © myndir Víðir Már Hermannsson, 7. maí 2015

 


 

                Dýpkun er hafin við Oddeyrarbryggjuna á Akureyri

             © myndir Víðir Már Hermannsson, í dag, 10. apríl 2015

10.04.2015 20:02

Knorri AK 44, Teista SH 49, Emilía AK 67, Borgar Sig AK 66 o.fl. á Akranesi - 2 myndir

 

 

 

          7311. Knorri AK 44, 2290. Teista SH 49, 2367. Emilía AK 67 og 2545. Borgar Sig AK 66 á Akranesi © mynd Emil Páll, 3. apríl 2015

10.04.2015 19:20

Erla, við Snarfarahöfn, í Reykjavík

 

        7525. Erla, við Snarfarahöfn, í Reykjavík © mynd Emil Páll, 3. apríl 2015