Færslur: 2015 Apríl

07.04.2015 09:45

Mánaberg ÓF 42, Vigri RE 71 og Tasermiut GR 6-595, í vari í morgun - 3 myndir

Þessi þrjú skip voru í var á Stakksfirði og nágrenni í morgun

                               Tasermiut GR 6 - 595, út af Hólmsbergsvita

 

                         2184. Vigri RE 71, út af Hólmsbergsvelli í Leiru

 

                             1270. Mánaberg ÓF 42, á Stakksfirði

                       © myndir Emil Páll, í morgun, 7. apríl 2015

07.04.2015 09:10

Sigrún Hrönn ÞH 36, Vinur ÞH 73, Jökull ÞH

 

        2370. Sigrún Hrönn ÞH 36, 1750. Vinur ÞH 73, 259. Jökull ÞH 259, 260. Garðar o.fl. á Húsavík © mynd Svafar Gestsson, 5. apríl 2015

07.04.2015 08:31

Ísak, í Reykjavík

 

           2201. Ísak, í Reykjavík © mynd MarineTraffic, Sigurður Bergþórsson, 17. sept. 2013

07.04.2015 07:08

Sigursæll AK 87, hjá Byggðasafninu Görðum, Akranesi

 

          5017. Sigursæll  AK 87,  hjá Byggðasafninu Görðum, Akranesi  © mynd Emil Páll, 3. apríl 2015

07.04.2015 06:00

Sæljón AK 24, hjá Byggðasafninu Görðum, Akranesi

 

           5010. Sæljón AK 24,  hjá Byggðasafninu Görðum, Akranesi © mynd Emil Páll, 3. apríl 2015

06.04.2015 21:00

Mummi RE 111, á siglingu innan Grindavíkurhafnar - 8 myndir


 


 


 


 

 

 

 


 


 

 

          7320. Mummi RE 111, á siglingu innan Grindavíkurhafnar © myndir Emil Páll, 1. apríl 2015

06.04.2015 20:21

Straumur ST 65 ex Stakkhamar SH 220, í fyrsta sinn í nýrri heimahöfn á Hólmavík - 2 myndir

 

 

 

          2560. Straumur ST 65 ex Stakkhamar SH 220, í fyrsta sinn í nýrri heimahöfn á Hólmavík © myndir Jón Halldórsson, nonni.123.is  2. apríl 2015

06.04.2015 20:02

Arnþór GK 20, Siggi Bjarna GK 5 og Benni Sæm GK 26, í Sandgerði - 2 myndir

 

 

 

           2325. Arnþór GK 20, 2454. Siggi Bjarna GK 5 og 2430. Benni Sæm GK 26, í Sandgerði © myndir Emil Páll, 2. apríl 2015

06.04.2015 19:20

Bjarni Ólafsson AK 70, á Akranesi - 2 myndir

 

 

 

           2277. Bjarni Ólafsson AK 70, á Akranesi © myndir Emil Páll, 3. apríl 2015

06.04.2015 18:19

Þorleifur EA 88 o.fl., í Grímsey, í gær - 2 myndir

 

 

 

          1434. Þorleifur EA 88 o.fl. í Grímsey, í gær © myndir af vefmyndavél Akureyrarhafnar 5. apríl 2015

06.04.2015 17:18

Von ÞH 54 o.fl. á Húsavík, í gær - 2 myndir


 

 

        1432. Von ÞH 54 o.fl. á Húsavík, í gær © myndir Svafar Gestsson, 5. apríl 2015

06.04.2015 16:17

Alpha HF 32, komin til Svíþjóðar - 2 myndir

Þegar Alpha HF 32, fór á dögunum frá Akureyri, gekk illa að fá staðfest hvert skipið væri að fara, þó heyrði ég þá rödd að skipið væri á leið til Svíþjóðar, þar sem það yrði tekið í slipp. Samkvæmt skjáskoti sem ég tók í gærmorgun á MarineTraffic, er skipið komið til Svíþjóðar, en trúlega er búið að selja skipið úr landi. Auk skjáskotsins birti ég mynd sem tekin var af skipinu í Helguvík, 2012.

 

        1031. Alpha HF 32, í Goteborg, Svíþjóð, í gær © skjáskot af MarineTraffic, 5. apríl 2015 kl. 8. 55

 

        1031. Alpha HF 32, í Helguvík © mynd MarineTraffic, Albereckt Fricke, 28. feb. 2012

 

AF FACEBOOK:

Baldur Sigurgeirsson Hér í Fiskebacks er reyndar enginn slippur. En þar er smávegis verkstæði sem heitir KVA sem ræður pólverja (aðalega frá Northship í Gdansk) að breyta döllum sem eru að fara til Dhakla. Sennilega leiðinlegasta pláss í skandinavíu, þar sem kirkjan ræður öllu.

06.04.2015 15:16

Freyja RE 38, við Snarfarahöfn, í Reykjavík

 

           2814. Freyja RE 38, við Snarfarahöfn, í Reykjavík © mynd Emil Páll, 3. apríl 2015

06.04.2015 14:15

Magnús HU 23 o.fl., á Akranesi

 

        2813. Magnús HU 23 o.fl., á Akranesi © mynd Emil Páll, 3. apríl 2015

06.04.2015 13:14

Byr SH 9, Dúna o.fl. i Snarfarahöfn, í Reykjavík

 

           2809. Byr SH 9, 7700,  Dúna o.fl., hjá Snarfarahöfn, Reykjavík © mynd Emil Páll, 3. apríl 2015