Færslur: 2015 Febrúar
23.02.2015 18:19
Þrasi SH 375, verður líklega endurbyggður
Þó margir hefðu talið öruggt að Þrasi SH 375, sem brann í Ólafsvíkurhöfn á dögunum væri gjör ónýtur, bendir margt til þess að hann verði líklega endurbyggður. Verið er að skoða hann hjá Sólplasti, í Sandgerði og er búið að grófhreinsa hann.
![]() |
| 7760. Þrasi SH 375, hjá Sólplasti, í dag © mynd Emil Páll, 23. feb. 2015 |
23.02.2015 17:45
Mikill hraði á loðnunni - komin vestur fyrir Eyjar
Mikill hraði er nú á loðnunni. Í morgun var hún að nálgast Landeyjarhöfn, en nú er hún eins og sést á þessu korti sem ég birti nú, komin vestur fyrir Vestmannaeyjar
![]() |
Skjáskot af MarineTraffic, í dag, 23. feb. 2015, kl. 17.44
23.02.2015 17:18
Haukur, Jóhann, Sigurður, Eggert, Erlendur og Auðunn í Trédeild Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur 1989
![]() |
Haukur Aðalsteins, Jóhann Kristbergs, Sigurður Egilsson, Eggert Snorrason, Erlendur Guðnason og Auðunn Gestsson - Hluti af trédeild Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson, í nóv. 1989
23.02.2015 16:32
Fonturinn
![]() |
![]() |
Fonturinn © myndir Faxagengið, faxire9. 123.is, Viðar Sigurðsson, í feb. 2015
23.02.2015 15:16
FOB Jr. í Hvite Sand, Danmörku
![]() |
FOB Jr. í Hvite Sand, Danmörku © mynd shipspotting, nesraf, 22. feb. 2007
23.02.2015 14:15
Alltaf jafn tignalegur jökulinn
![]() |
![]() |
Alltaf jafn tignalegur jökulinn © myndir Faxagengið, faxire9. Viðar Sigurðsson, 19. feb. 2015
23.02.2015 13:22
Díana Prinsessa SH 696, Steini Randvers SH 147 o.fl. í Stykkishólmi
![]() |
5868. Díana Prinsessa SH 696, 2507. Steini Randvers SH 147 o.fl. í Stykkishólmi © mynd Sigurbrandur Jakobsson, 2003 eða 2004
23.02.2015 12:31
Lowlands Saguenay, í Straumsvík, í morgun
![]() |
Lowlands Saguenay, í Straumsvík, í morgun © mynd Tryggvi, 23. feb. 2015
23.02.2015 12:13
Ásgrímur Halldórsson SF 250, í Meðallandsbugt og einnig þegar dælt er í bátinn frá Faxa RE 9
![]() |
2780. Ásgrímur Halldórsson SF 250, í Meðallandsbugt © mynd faxagengið, faxire9.123.is 21. feb. 2015
![]() |
2780. Ásgrímur Halldórsson SF 250, í Meðallandsbugt, dælt frá 1742. Faxa RE 9 © mynd faxagengið, faxire9.123.is 21. feb. 2015
![]() |
2780. Ásgrímur Halldórsson SF 250, í Meðallandsbugt, dælt frá 1742. Faxa RE 9 © mynd faxagengið, faxire9.123.is 21. feb. 2015
23.02.2015 11:12
Sægreifi EA 444, Trausti EA 98 o.fl. í Sandgerðisbót, Akureyri
![]() |
7287. Sægreifi EA 444, 398. Trausti EA 98 o.fl. í Sandgerðisbót, Akureyri © mynd Víðir Már Hermannsson, í feb. 2015
23.02.2015 10:11
Díanna prinsessa SH 696, í Stykkishólmi
![]() |
5868. Díanna prinsessa SH 696, í Stykkishólmi © mynd Emil Páll í ágúst 2009
23.02.2015 09:10
Ársæll GK 29, í Njarðvík
![]() |
5806. Ársæll GK 29, í Njarðvík © mynd Emil Páll í ágúst 2009
23.02.2015 08:15
Mars KE 41, á Fitjum, í Njarðvík
![]() |
5725. Mars KE 41, á Fitjum Njarðvík © mynd Emil Páll, á árunum 1977 - 1987
23.02.2015 07:00
Seila KE 12 / Mávur RE
![]() |
5713. Seyla KE 12, í Sandgerði © mynd Emil Páll í júlí 2008
![]() |
5713. Mávur RE © mynd Emil Páll í júlí 2008
23.02.2015 06:00
Páll Pálsson ÍS 102, á Ísafirði, í gær
![]() |
1274. Páll Pálsson ÍS 102, á Ísafirði, í gær © mynd Helgi Sigfússon, 22. feb. 2015




















