Færslur: 2015 Febrúar

17.02.2015 17:18

Kailani III, í Hollandi, í gær

 

         Kailani III, í Hollandi, í gær © mynd shipspotting, Frits Olinga, 16. feb. 2015

17.02.2015 16:17

Aðalsteinn Jónsson SU 11, á loðnumiðunum norðvestur af Horni


 

 

 

 

         2699. Aðalsteinn Jónsson SU 11, á loðnumiðunum norðvestur af Horni © myndir Faxagengið, faxire9, Viðar Sigurðsson, 14. feb. 2015

17.02.2015 15:16

Hákon EA 148, á loðnuveiðunum

 

 

 

 

           2407. Hákon EA 148, á loðnuveiðunum © myndir Faxagengið, faxire, Viðar Sigurðsson, í feb. 2015

17.02.2015 14:15

Bjarni Ólafsson AK 70, kom með fyrstu loðnuna til Helguvíkur, í gær

Af vef Síldarvinnslunnar:

Síðdegis í gær kom Bjarni Ólafsson AK með 1.300 tonn af loðnu til Helguvíkur. Er þetta fyrsti loðnufarmurinn sem þangað berst á vertíðinni. Eggert Ólafur Einarsson verksmiðjustjóri í Helguvík var afar ánægður með að loðnuvinnsla hæfist þar en á síðustu vertíð barst fyrsti farmurinn þangað um 20. febrúar. „Það er mjög gott að fá einn farm til að gangsetja og prufukeyra verksmiðjuna en við vorum að endurnýja soðlýsishitara og höfum þörf fyrir að prófa hvernig hann virkar. Annars var verksmiðjan í gangi í janúar en þá tókum við í þrígang á móti síldarafskurði til vinnslu frá Hákoni EA,“ sagði Eggert. „Á síðustu vertíð tókum við á móti um 15.000 tonnum af loðnu og vonandi fáum við meira núna. Það er allavega nægur kvóti en óneitanlega hegðar loðnan sér undarlega um þessar mundir og hefur að mestu veiðst fyrir norðan land. Við bíðum bara spenntir eftir að hefja vinnslu og mönnunin í verksmiðjunni er klár. Það er ómetanlegt að reka verksmiðjuna með vönum mönnum.“

 

           2287. Bjarni Ólafsson AK 70, í Helguvík í gær © mynd af vef Síldarvinnslunnar, Sveinbjörn Sverrisson, 16. feb. 2015

17.02.2015 13:26

María HU 46 ex KE 16, gjörónýt eftir bruna á Skagaströnd, í nótt

Báturinn María HU 46, sem áður var KE 16, er gjörónýtur eftir bruna á Skagaströnd í nótt. Að sögn eiganda bátsins var í gærmorgun gengið frá landrafmagni í bátinn til að halda honum heitum og er því grunur um að eldurinn hafi kviknað hafi út frá því. Báturinn var staðsettur við hús sem eigandi hans á og er mikil heppni að maður sem gisti um stundarsakir í húsinu, skuli hafa vaknað í nótt og bjargast út úr húsinu og getað kallað út slökkviliðið.

Hér kemur mynd af bátnum sem er gjörónýtur og önnur mynd sem ég tók á sínum tíma í Sandgerðishöfn

            6707. María HU 46 ex KE 16, á Skagaströnd í morgun og eins og sést er báturinn gjörónýtur © mynd af RUV.is, 17. feb. 2015

              6707. María KE 16, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 11. júní 2013

 

 

17.02.2015 13:14

Jón Kjartansson SU 11, á loðnumiðunum norðvestur af Horni


 

 

 

 

         1525. Jón Kjartansson SU 11, á loðnumiðunum norðvestur af Horni © mynd Faxagengið, faxire9.123.is , Viðar Sigurðsson, í feb. 2015

17.02.2015 12:13

Vilhelm Þorsteinsson EA 11, á loðnuveiðunum

 

 

 

 

 

 

 

 

         2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11, á loðnuveiðunum © myndir Faxagengið, faxire, Viðar Sigurðsson, í feb. 2015

17.02.2015 11:12

Jón Kjartansson SU 11 og Aðalsteinn Jónsson SU 11, á loðnumiðunum norðvestur af Horni

 

          1525. Jón Kjartansson SU 11 og 2699. Aðalsteinn Jónsson SU 11, á loðnumiðunum norðvestur af Horni © mynd Faxagengið, faxire9.123.is , Viðar Sigurðsson

17.02.2015 10:11

Stykkishólmur, í gær

 

 

 

         Stykkishólmur, í gær © myndir af vefmyndavél Stykkishólms, 16. feb. 2015

17.02.2015 09:10

Silver River ex Langfoss, á Akureyri, í gær

 

           Silver River ex Langfoss, á Akureyri, í gær © mynd Víðir Már Hermannsson, 16. feb. 2015

 

           Silver River ex Langfoss, á Akureyri, í gær © mynd  af vefmyndavél Akureyrarhafnar 16. feb. 2015

17.02.2015 08:09

Sandgerðisbót, á Akureyri, í gær

 

          Sandgerðisbót, Akureyri, í gær © mynd af vef Akureyrarhafnar, 16. feb. 2015

17.02.2015 07:00

Einn sem gataði nótina, hjá Faxamönnum

 

 

 

         Einn sem gataði nótina hjá Faxamönnum © myndir Faxagengið, faxire9, Viðar Sigurðsson, 15. feb. 2015

17.02.2015 06:00

Þorleifur EA 88 o.fl. í Grímsey, í gær


 

         1434. Þorleifur EA 88 o.fl. í Grímsey © myndir af vefmyndavél Akureyrarhafnar, í gær, 16. feb. 2015

16.02.2015 22:14

Akureyri: Garður á förum.... fleiri flotbryggjur fyrir trillukarla

 

 

 

 

 

           Garður á förum.... fleiri flotbryggjur fyrir trillukalla, á Akureyri © myndir Víðir Már Hermannsson, 16. feb. 2015

16.02.2015 21:33

Pecheur Breton, sem hét einu sinni 1088. Ljósafoss

        Pechour Breton ex ex 1088. Ljósafoss © mynd shipspotting Dutch Louis