Færslur: 2015 Febrúar

19.02.2015 13:14

Faxi RE 9 o.fl., á loðnumiðunum

 

             1742. Faxi RE 9 o.fl. á loðnumiðunum © mynd Grétar Rögnvarsson, 18. feb. 2015

19.02.2015 12:13

Fyrrum Baldur, í dag Ilhas, frá Cape Verde

        OOST-VLIEAND, síðar 2727. Baldur © mynd shipspotting, Marius Esman, 12. apríl 2004

 

 

         Schellingerland, síðar 2727. Baldur frá 10. 04.06 - des. 2014 og í dag Inter Ilhas, frá Cape Verde © mynd shipspotting Frits Olinga, 17. júlí 1988

19.02.2015 11:12

Lundey NS 14, kemur til Akraness


 

 

 

 

           155. Lundey NS 14, kemur til Akraness © myndir Sigurþór Ingi Hreiðarsson, í feb. 2015

19.02.2015 10:11

Ingunn AK 150, á Akranesi

 

           2388. Ingunn AK 150, á Akranesi © mynd Sigurþór Ingi Hreiðarsson, í feb. 2015

19.02.2015 09:10

Nökkvi ÞH 27, á Akureyri, í gær

 

          1622. Nökkvi ÞH 27, á Akureyri, í gær 

         © mynd Svafar Gestsson, 18. feb. 2015

 

 

          1622. Nökkvi ÞH 27, á Akureyri, í gær © mynd Víðir Már Hermannsson, 18. feb. 2015

19.02.2015 08:33

Neptune, utan á Ægi, á Akureyri, í gær

 

           2266. Neptune, utan á 1066. Ægi, á Akureyri, í gær © mynd Svafar Gestsson, 18. feb. 2015

19.02.2015 07:00

Múlaberg SI 22 og Berglín GK 300, á Siglufirði, í vikunni

 

 

 

           1281. Múlaberg SI 22 og 1905. Berglín GK 300, á Siglufirði, í vikunni © myndir Hreiðar Jóhannsson, í feb. 2015

19.02.2015 06:00

Berglín GK 300 og Sóley Sigurjóns GK 200, á Siglufirði, nú í vikunni

 

 

 

        1905. Berglín GK 300 og 2262. Sóley Sigurjóns GK 200, á Siglufirði, nú í vikunni © myndir Hreiðar Jóhannsson, í feb. 2015

18.02.2015 21:00

Brúsi SN 7 / Fairful PD 67 - upphafið, sagan og endirinn

Hér kemur mikil saga í máli og myndum af skrokki sem fluttur var inn til Njarðvíkur og stóð þar lengi uppi en var að lokum gerður af báti sem seldur var úr landi og lifði ekki lengi sem slíkur, allt um það hér fyrir neðan, en myndirnar sem fylgja eru margar hverjar einstakar, þar sem þær hafa ekki sést áður hér á síðunni og sumar að ég held hvergi annarsstaðar.

Sagan verður flutt fyrir neðan allar myndirnar:

               Brúsi SN 7, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll

 

 

 

                    Framkvæmdir hafnar við bátinn í apríl 1995

 

 


 


 

 

 


 

                 Frá vinnu við að fullgera bátinn í Skipasmíðastöð Njarðvíkur

                       © myndir Ólafur Guðmundsson, í apríl 1995

 

        Brúsi gerður klár fyrir sjósetningu © mynd Ólafur Guðmundsson, 23. júní 1995

 


 

                                            Sjósetning hafin, 23. júní 1995

 

                                         Kominn á flot í Njarðvíkurhöfn

 

           2043. Auðunn kominn með Brúsa í drátt að bryggjunni þar sem skoskur bátur tók við honum og dró til Skotlands, en allt um það aðeins neðar © myndir Ólafur Guðmundsson, 23. júní 1995

 

           Brúsi, í Skotlandi þar sem hann var kláraður © myndir teknar 28. nóv. 1995

 

 

 


 


 

             Þessar myndir sem teknar voru af lokafráganginum  skipasmíðastöðinni Methill Fabrication í Fife í Skotlandi, voru allar teknar 28. nóv. 1995

 

                                       Faithful PD 67, í St. Monens í Fife, Skotlandi

Skipasmíðstöð Njarðvíkur keypti í fyrstu einn skrokk sem varð síðan fullgert í stöðinni og fékk nafnið Gunnjón GK 506. Þá var annar keyptur, sem varð Sólrún ÍS 1 og með honum kom umræddur skrokkur, sem hafði smíðanúmerið 38 hjá Solstrand Slip og Båtsbyggen í Tromsfjord, Noregi, árið 1982.

Kom hann með (Sólrúnu) til Njarðvíkur 19. janúar 1983 og átti þá að klára hann líka, en ekkert varð úr því þar sem kvótamálin breyttust hér á landi og stóð skokkurinn því uppi í slippnum í Njarðvík, þó svo að íslensk fyrirtæki sýndu áhuga á kaupum. Þar sem skip þetta (skrokkurinn) fékk smíðanúmerið 7 hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur (SN), settu starfsmenn, SN 7 á skrokkinn og nafnið Brúsi.

Það var svo í janúar 1995, sem lokafrágangur hófst á honum og lauk honum 23. júní og var hann sjósettur þann dag og þá var kominn til Njarðvíkur báturinn Alert FR 336 frá Franseburgh, í Skotlandi til að sækja skipsskrokkinn og fór hann af stað með hann degi síðar í togi til nýrrar heimahafnar í St.  Monens í Fife, í Skotlandi og þar fékk hann síðar nafnið Faithful PD 67. Hann var þó ekki lengi í útgerð, því hann sökk eftir árekstur við annað skip veturinn 1998.

 

AF FACEBOOK:

 

18.02.2015 20:21

Smári ÞH 59, á Akureyri, í dag

 

          1533. Smári ÞH 59, á Akureyri, í dag © mynd Svafar Gestsson, 18. feb. 2015

18.02.2015 19:20

Pétur Þór BA 44, á Akureyri, í dag

 

          1491. Pétur Þór BA 44, á Akureyri, í dag

           © mynd Svafar Gestsson, 18. feb. 2015

18.02.2015 18:19

Poseidon, á Akureyri, í dag

 

        1412. Poseidon EA 303, á Akureyri, í dag © mynd Svafar Gestsson, 18. feb. 2015

18.02.2015 17:18

Ægir, á Akureyri, í dag

 

        1066. Ægir, á Akureyri, í dag © mynd Svafar Gestsson, 18. feb. 2015

18.02.2015 16:17

Baldvin Njálsson GK 400, Örfirisey RE 4 og Wilson Trent - þegar stitti upp og sólin sást

Hér koma nýjar myndir sem ég tók af skipunum á Stakksfirði og Keflavíkinni í dag, en þær tók ég áðan þegar rigningin stitti upp og sólin sendi geisla sína.


 

                           Wilson Trent, framan við Vesturgötuna í Keflavík

 

                2182. Baldvin Njálsson GK 400, út af Vatnsnesi, í Keflavík

 

                                    2170. Örfirisey RE 4, út af Keflavíkinni

                                 © myndir Emil Páll, í dag, 18. febrúar 2015

18.02.2015 15:16

Örfirisey RE 4 og Baldvin Njálsson GK 400, í vari á Stakksfirði

Í gær og í dag hafa tveir íslenskir togarar verið meira og minna í vari á Stakksfirði, en sökum slæms skyggnis náði ég aðeins mynd af öðrum þeirra og kemur hún hér.

         2170. Örfirisey RE 4, á Stakksfirði, í dag © mynd Emil Páll, 18. feb. 2015