Færslur: 2015 Febrúar

22.02.2015 07:08

Sigurborg SH 12, á Siglufirði, í gær

 

           1019. Sigurborg SH 12, á Siglufirði, í gær © mynd Hreiðar Jóhannsson, 21. feb. 2015

22.02.2015 06:16

Sigurborg SH 12 og Sigurvin, á Siglufirði, í gær

 

        1019. Sigurborg SH 12 og 2683. Sigurvin, á Siglufirði, í gær © mynd Hreiðar Jóhannsson, 21. feb. 2015

21.02.2015 21:00

Sandgerði í dag: Línubátarnir með góðan afla og vænan þorsk

Undanfarna daga hafa línubátarnir sem landa í Sandgerði verið með góðan afla af vænum þorski. Frétti ég af einum sem fékk í gær um 20 tonn.

Þegar í staldraði við á bryggjunni skömmu eftir hádegi komu þrír bátar að landi allir með fullar lestar og fisk einnig á dekki. Einn þeirra Muggur KE 57, fékk það mikinn afla að hann varð að skilja 9 bjóð eftir í sjó, meðan hann fór í land með aflann, þar sem hann kom ekki meiri afla um borð. Eftir löndun fór hann strax út og sótti restina.

Hér koma myndir sem tengjast allar þessum þremur bátum og sést aðallega aflinn um borð en Muggur var það langt kominn með að landa þegar ég kom að ég tók myndir af þorski í tveimur körum, auk mynd af bátnum.

   

               2771. Muggur KE 57, að mestu búinn að landa í Sandgerði, í dag

 


 

                      Hér sjáum við ofan í tvö kör frá Muggnum

 


 


 

          Séð niður í 2106. Adda afa GK 97

 


 


 

                 Þriðji og síðasti báturinn er

              2256. Guðrún Petrína GK 107

Í Sandgerði í dag © myndir Emil Páll, 21. feb. 2015

21.02.2015 20:21

Þjarkur SU 999, til Sólplasts í morgun og þar með bátar með 7 skráningastafi á athafnarsvæðinu

Já í morgun kom þessi bátur á athafnarsvæði Sólplasts og þegar hann var kominn voru á athafnarsvæðinu, þ.e. bæði innandyra og úti bátar með sjö skráningarstafi þ.e. BA., EA., GK., ÍS., KE., SH. og SU og að auki voru tveir sem ekki eru með skráninganúmer, annar að vísu í smíðum ennþá.


 


 


 


 

 

 

 

          6486. Þjarkur SU 999,  hjá Sólplasti, Sandgerði, í morgun © myndir Emil Páll, 21. feb. 2015

21.02.2015 20:02

Oddeyrin EA 210: Við bryggju á Akureyri og á leið upp í slippinn

Hér koma fimm myndir af togaranum, allar teknar sama daginn en ljósmyndararnir voru tveir. Fyrstu myndina tók Svafar Gestsson af Oddeyrinni við bryggju á Akureyri. Hinar fjórar myndirnar tók Víðir Már Hermannsson, þegar gerð var enn önnur tilraun til að koma togaranum upp í slippinn.

 

            2750. Oddeyrin EA 210, við bryggju í Akureyrarhöfn © mynd Svafar Gestsson, 18. feb. 2015


 


 


 

 

          2750. Oddeyrin EA 210, gerir aðra tilraun til að fara upp í slippinn á Akureyri © myndir Víðir Már Hermannsson, 18. feb. 2015

21.02.2015 19:20

Plötudeild Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur, 1992

 

          Hjörtur S., Ólafur E., Sveinn G., Hafsteinn, Halldór A., Einar A., Brynjar L., Guðbergur, Pétur Gauti, Daníel S., Gunnar J. og Leifur K., plötudeild Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson, í apríl 1992

21.02.2015 18:19

5 í mötuneyti, um og fyrir aldarmót

 

          Halldóra, Andrea og Ninna Begga, í mötuneytinu hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í des. 1991

 

           Hildur A. og Jónína,  í mötuneyti Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur, 1. mars 2000

                                                      © myndir Ólafur Guðmundsson

21.02.2015 17:18

STELLA NOVA VIII; AS464

 

           STELLA NOVA VIII; AS464 © mynd Dansk fiskeri og søfart,í feb. 2015

21.02.2015 16:17

Haugagut H-50-AV

 

                Haugagut H-50-AV © myndir Dansk fiskeri og søfart, 2015

21.02.2015 15:16

Herøy með Sæbjörn í baksýn, á Fáskrúðsfirði

 

            Herøy með Sæbjörn í baksýn, á Fáskrúðsfirði © mynd Kings Bay As, 29. jan. 2015

21.02.2015 14:15

Norderveg H-183-AV, á Fáskrúðsfirði

 

              Norderveg  H-183-AV, á Fáskrúðsfirði © mynd Kings Bay As, 29. jan. 2015

21.02.2015 13:14

Sæbjörn M-28-VD, á Fáskrúðsfirði

 

              Sæbjörn M-28-VD, á Fáskrúðsfirði © mynd Kings Bay As, 29. jan. 2015

21.02.2015 12:13

Erling KE 140, Maron GK 522 og Gunnar Hámundarson GK 357, út af Keflavíkinni í gær

Þessar þrjár myndir tók ég í gær með miklum aðdrætti yfir byggðina í Keflavík af bátunum þremur er þeir voru að koma í land og voru framan við Keflavíkina

                                                   233. Erling KE 140

 

                                                  363. Maron GK 522

 

                               500. Gunnar Hámundarson GK 357

    Á Stakksfirði, framan við Keflavíkina, í gær © myndir Emil Páll, 20. feb. 2015

21.02.2015 11:12

Gilija KL 776, smíðaður fyrir íslendinga, en kom aldrei hingað til lands, vegna fjárskorts

 

         Gilija KL 776, smíðaður fyrir íslendinga, en kom aldrei hingað til lands, vegna fjárskorts kaupandans © mynd Dansk fiskeri og søfart, í feb. 2015

21.02.2015 10:11

Einn Íslenskur Elise Kristin T-169- LK, af gerðinni Seigur

 

          Einn Íslenskur  Elise Kristin  T-169- LK, af gerðinni Seigur © mynd Jón Páll Jakobsson, í Noregi. 20. feb. 2015.