Færslur: 2015 Febrúar

15.02.2015 13:14

Sten Frigg, á Akureyri, í gærkvöldi

 

             Sten Frigg, á Akureyri, í gærkvöldi © mynd Víðir Már Hermannsson, 14. feb. 2015

15.02.2015 12:13

Reykjafoss, á Akureyri, í gær


 

 

 

 

        Reykjafoss, á Akureyri, í gær © myndir Víðir Már Hermannsson, 14. feb. 2015

15.02.2015 11:12

Frosti ÞH 229, að koma inn til Siglufjarðar


 

 

 

 

        2433. Frosti ÞH 229, að koma inn til Siglufjarðar © myndir Hreiðar Jóhannsson, 13. feb. 2015

15.02.2015 10:11

OLAVUR NOLSOE FD 181, í Fuglafirði, Færeyjum, ex 2702. Gandí VE 171 og Rex HF 24

 

       OLAVUR NOLSOE FD 181, í Fuglafirði, Færeyjum,  ex 2702. Gandí VE 171 og Rex HF 24 © mynd shipspotting Geir Vinnes, 12. sept. 2014

15.02.2015 09:10

Petra SI 18, Ólafur Jóhannsson SI 45 o.fl. á Siglufirði

 

          2668. Petra SI 18, 2032. Ólafur Jóhannsson SI 45 o.fl. á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 13. feb. 2015

15.02.2015 08:09

Atlantic Star M-111-G, í Aalesund, Noregi, ex 2249. Helga RE 49

 

         Atlantic Star M-111-G, í Aalesund, Noregi, ex 2249. Helga RE 49 © mynd shipspotting, Aage, 7, júní 2014

15.02.2015 07:08

Baldvin NC 100, í Færeyjum

 

          Baldvin NC 100, í Færeyjum © mynd shipspotting Pauli Hansen, 10. jan. 2008

15.02.2015 06:21

Oddverji ÓF 76, á Siglufirði

 

           2102. Oddverji ÓF 76, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 13. feb. 2015

14.02.2015 21:00

Vonin KE 10: Rifsari SH 70, Egill SH 195, Sveinbjörn Jakobsson SH 10 o.fl. út af Öndverðarnesi

Áður hef ég birt syrpu frá því þegar Vonin KE 10, kom til Sandgerðis eftir að hafa verið ferjaður frá Bíldudal. Fyrsti hlutinn var til Rifshafnar og síðan var siglt til Sandgerðis og þá tók eigandi bátsins Siggi Kafari þær myndir sem nú birtast, en þar sem þær eru teknar á síma, eru þær kannski ekki hvað bestar, en þó má nota þær. Eins og kemur fram á mynd af kortinu sem birtist fremst sést Vonin sigla fram hjá Skarðsvíkinni og þar inná voru Rifsari SH 70, Egill SH 195, Sveinbjörn Jakobsson SH 10 o.fl. Þá tók púkinn hjá Sigga völdin og er hann tók myndir af félaga sínum sem sigldi með honum síðari hlutann. Allt um það undir viðkomandi myndum. Varðandi myndir af bátunum sem eru á veiðum þá læt ég vera að birta nöfn þeirra undir hverri mynd, heldur kem með þau sem ég þekki undir síðustu myndinni af þeim.

         Þessi rauði sem siglir þarna yfir Skarðsvíkina er 1631. Vonin KE 10, en innar

           á víkinni má sjá 1054. Sveinbjörn Jakobsson SH 10, 1856. Rifsari SH 70 og 

                                                  1246. Egill SH 195

 

 

 


 


 


 

 

 

 

 

       1856. Rifsari SH 70, 1246. Egill SH 195, 1054. Sveinbjörn Jakobsson SH 10 o.fl.

 

               Þessi sýnir aðeins inn í stýrishúsinu á Voninni KE 10

 

                        Örn, félagi Sigga á síðari hluta heimsiglingarinnar

 

          Hér fékk púkinn í Sigga útrás og tók hann mynd af því þegar Örn 

var að teygja sig © myndir Sigurður Örn Stefánsson, eða Siggi Kafari, eins og 

flestir þekkja hann, í feb. 2015

14.02.2015 20:21

Spilbúnaðurinn ofhitnaði í gær á Akureyri og því varð að slaka skipinu aftur

Víðir Már Hermannsson, á Akureyri, í gær: ,,Í dag var Oddeyrin sett í sleðann,, 1900 tonn + - ekki mælt með að sett sé meira í hann. Sleðinn er reyndar í toppstandi, og þolir þetta, en spilbúnaðurinn til að draga er víst orðinn að ég held 50 ára og þarfnast endurnýjunar.
Sem var raunin í dag "hann ofhitnaði" . Og Oddeyrin var látin síga 2 tímun síðar. Og fer líklega í kvínna þegar hún losnar".

          1731. Mjölnir og 2750. Oddeyrin EA 210, á leið í slippinn, í gær

 

 

 

 

 

           2750. Oddeyrin EA 210 og Angunngurq II GR 8-58

                ex ex 2445. Geiri Péturs ÞH og 1731. Mjölnir

 

         2750. Oddeyrin EA 210, Angunnguaq II GR 8-58 og 2870. Anna EA 305

 

         2750. Oddeyrin EA 210, 6574. Toní, 1731. Mjölnir og Angunnguaq II GR 8-58 

 

                                2750. Oddeyrin EA 210 og 6574. Toní

             Á Akureyri, í gær © myndir Víðir Már Hermannsson, 13. feb. 2015

14.02.2015 19:20

Maggý VE 108 : ,,Trúlega einn sá flottasti borðsalur í flotanum í dag"

Hér eru nokkrar myndir sem Þráinn Jónsson framkvæmdastjóri Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur tók og sýna nýja borðsalinn í Maggý VE og til samanburðar nokkrar myndir sem teknar voru þar áður. Umsögn Þráins er: ,,En eins og sjà mà er bordsalurinn trúlega einn sà flottasti í flotanum enda ekkert til sparad innréttingarnar sérsmídadar hjà Fagus og settar upp af meistarasmidunum Rabba, Eggert ,Jonni og Sigurthóri".

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

          Innréttingin, sú nýja og tvær myndir af þeirri gömlu, í 1855. Maggý VE 108

                               © myndir Þráinn Jónsson, 14. feb. 2015

14.02.2015 18:19

Philia, í Grikklandi

 

          Philia, í Grikklandi © mynd shipspotting, STRIKE7, 28. nóv. 2013

14.02.2015 17:18

Lóndrangar, í gær

 

                    Lóndrangar, í gær 

© mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 13. feb. 2015

14.02.2015 15:16

Arnarstapi - í gær

 

           Arnarstapi -  í gær © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 13. feb. 2015

14.02.2015 14:15

Mjölnir, á Akureyri, í gær

 

                    1731. Mjölnir, á Akureyri, í gær

      © mynd Víðir Már Hermannsson, 13. feb. 2015