Færslur: 2015 Febrúar

09.02.2015 14:15

Olíubryggjan í Hvalfirði

 

                   Olíubryggjan í Hvalfirði © mynd Ólafur Guðmundsson

09.02.2015 13:14

Véladeild Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur í des. 1989

 

         F.v. Sigurður K., Sigurður M., Bjarni Bergs., Guðmundur Skarp.,  Sighvatur, Guðm. Valur,  Ingólfur, Albert K, Níels H., Borgar V., Guðmundur Á., Rósi, Jens Tóm. og Logi, í Véladeild Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson, í des. 1989.

09.02.2015 12:13

Hvalir


 

 

 

 

        Hvalir © skjáskot af myndbandi SHIMANO Australia Fishing

09.02.2015 11:12

Nafnlaus snekkja


 

 

        Snekkja, í bátaskýli Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur © myndir Ólafur Guðmundsson, 2004

 

          Snekkja, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson, 2004

09.02.2015 10:11

Hoffell II SU 802, á Fáskrúðsfirði

 

         2345. Hoffell II SU 802, á Fáskrúðsfirði © mynd Óðinn Magnason, 29. jan. 2015

09.02.2015 09:10

Les Weber, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur

 

        Les Weber, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd  Ólafur Guðmundsson

09.02.2015 08:32

Þór, Ægir, Eyborg o.fl. á Akureyri, í gær

 

             2769. Þór, 1066. Ægir, 2190. Eyborg o.fl. á Akureyri, í gær © mynd af vefmyndavél Akureyrarhafnar 8. feb. 2015

09.02.2015 07:00

Gömul starfsmannamynd úr Skipasmíðastöð Njarðvíkur

         Nöfn þessara eru skrifuð inn á myndina, en þarna er um að ræða gamla starfsmannamynd úr Skipasmíðastöð Njarðvíkur, en þó bara ein deildin af mörgum

      

09.02.2015 06:00

Sæljós SU 104, í slipp á Akureyri

 

         1398. Sæljós SU 104, í slipp á Akureyri © mynd Grétar Rögnvarsson

08.02.2015 21:00

Erling KE 45, í lengingu

         1361. Erling KE 45, kominn í Skipasmíðastöð Njarðvíkur og stykkið sem setja á í hann sést framan við bátinn

 

 

 

                                    Búið að taka bátinn í sundur

 

                                       Nýja stykkið á leið í bátinn

 

                                           Lengingin komin á sinn stað

 

 

 

                1361. Erling KE 45, tilbúinn til sjósetningar og eins og sést var stýrishúsið

mjög lágt og því var keypt notað stýrishús frá Noregi sem kom til landsins um leið

og húsið fyrir Sunnuberg GK 199. Bæði húsin komu fram á mynd hér fyrir nokkrum 

dögum - því miður þá sökk Erling áður en búið var að setja nýkeypta húsið á hann

                                      © mynd Ólafur Guðmundsson

08.02.2015 20:21

Allt í rúst....

Án þess að hafa það staðfest, þá grunar mig að það sem við sjáum á næstu fjórum myndum sé afleiðingar af látum í honum Kára, sem hefur þarna gustað hressilega. Virðist að stærri bátarnir sem búið var að saga í sundur, hafi farið á hliðina og margir minni færst úr stað. Eitt er þó klárt að myndirnar voru teknar 6. nóv. 1992 og stór hluti bátanna fór á áramótabrennuna ofan við Innri - Njarðvík, 31. des. 1992.

Undir myndunum mun ég birta nöfn þeirra báta sem ég þekki.

             1271. Fram KE 105 (sá blái) 1814. Sunna SU 226 (sá við hliðina á honum) 

910. Vonin II GK 136 (aftan við Fram) 360. Matti KE 123, sá rauði. Meira þekki ég ekki

 

              910. Vonin II GK 136, 360. Matti KE 123 og 1271. Fram KE 105

 

                             360. Matti KE 123 og 910. Vonin II GK 136

 

            Stýrishúsið af 1002. Sunnuberg GK 199, 1814. Sunna SU 226, 1271. Fram

KE 105, 360. Matti KE 123, 910. Vonin II GK 136 og einhver óþekktur

         Í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson, 9. nóv. 1992

08.02.2015 20:02

Hafsúlan

 

          2511. Hafsúlan, í bátaskýli Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur ©mynd Ólafur Guðmundsson, í feb. 2003

 

           2511. Hafsúlan, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson, í feb. 2003

 

         2511. Hafsúlan, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson, í feb. 2003

08.02.2015 19:20

Selur I ?

 

          5935. Selur I (sennilega), í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd  Ólafur Guðmundsson

08.02.2015 18:19

Drangavík VE 80

 

            2048. Drangavík VE 80, í bátaskýli Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson, í nóv. 2000

 

           2048. Drangavík VE 80, í Skipasmíðastöð

       Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson

08.02.2015 17:18

Hafsúlan og Hannes Þ. Hafstein (elsti)

 

          2511. Hafsúlan og 2188. Hannes Þ. Hafstein, í bátaskýli Skipasmíðastöðvar Njarðvikur © mynd Ólafur Guðmundsson, í feb. 2003