Færslur: 2015 Febrúar
11.02.2015 21:18
Guðmundur Péturs ÍS 45
Ekki er víst að allar myndirnar komi í réttri röð hvað ártal varðar, en á flestum þeirra stendur þó eitthvert ártal.
![]() |
||||
|
1753. Guðmundur Péturs ÍS 45, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, 1995
|
![]() |
![]() |
||
|
|
![]() |
||||||||||
|
|
11.02.2015 20:50
Pacific, í Krossanesi, í gær
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
Pacific, í Krossanesi, í gær © myndir Víðir Már Hermannsson, 10. feb. 2015
11.02.2015 20:21
Ásgrímur Halldórsson SF 250, á veiðum í Skjálfandadýpi
![]() |
||
|
|
![]() |
![]() |
2780. Ásgrímur Halldórsson SF 250, á veiðum í Skjálfandadýpi © myndir Faxagengið, faxire. Viðar Sigurðsson, 8. feb. 2015
11.02.2015 19:20
Norska loðnuskipið Rottingoy H-4-0, að leita af loðnu í Skjálfandadýpinu
![]() |
||
|
|
![]() |
Norska loðnuskipið Rottingoy H-4-0, að leita af loðnu í Skjálfandadýpinu © mynd Faxagengið, faxare9, Viðar Sigurðsson, 8. feb. 2015
11.02.2015 18:42
Grænlenski togarinn á Akureyri, var eitt sinn Íslenskur
Nú er komið í ljós að togarinn sem kom til Akureyrar í morgun til að fara í slipp var með íslenska skráningu á árunum 1987 - 1995, en þá hét hann Geiri Péturs ÞH 344. Var hann seldur héðan til Noregs.
![]() |
| Angunnguarq GR 8-58, á Akureyri í morgun - hét eitt sinn 2445. Geiri Péturs ÞH 344 © mynd Víðir Már Hermannsson, 11. feb. 2015 |
11.02.2015 18:19
Starfsmannahópur hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur
Hér kemur mynd sem trúlega er nálægt því að vera tveggja áratuga gömul, en á henni eru starfsmenn Skipasmíðastöðvarinnar úr einni deild fyrirtækisins og svona hljótt á litið sýnist mér að tveir þessara manna séu enn starfsmenn hjá fyrirtækinu.
![]() |
F.v. Jens Karl, Sveinbjörn, Logi H, Ruud, Óli Guðm., Hörður M., Einar V., Arnar M., og Hörður S. í Skipasmíðastöð Njarðvíkur
11.02.2015 17:18
Snurvoðafloti, í Senjahopen, í Noregi, í gær
![]() |
Snurvoðafloti, í Senjahopen, Noregi, í gær © mynd Jón Páll Jakobsson, 10. feb. 2015
11.02.2015 16:17
Angunnguaq II GR 8 - 58, á Akureyri, í dag - Fleiri myndir
![]() |
![]() |
Angunnguaq II GR 8 - 58, á Akureyri, í dag © FLEIRI-myndir Víðir Már Hermannsson, 11. feb. 2015
11.02.2015 15:16
Maggý VE 108, í morgun, einnig á lokametrunum hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur
Eins og með Sigga Bjarna GK 5, er verklok að bresta á varðandi Maggý VE 108, í bátaskýli Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur og tók ég þessar myndir af bátnum í morgun.
![]() |
||
|
|
![]() |
1855. Maggý VE 108, í bátaskýli Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur, í morgun með nýtt stýrishús, nýjan borðsal o.fl. © myndir Emil Páll, 11. feb. 2015
11.02.2015 14:15
Siggi Bjarna GK 5, á lokametrunum í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í morgun
Með sanni má segja að báturinn sé nú á lokametrunum, en stutt er í að hann fari úr slippnum. Hér eru myndir sem ég tók af bátnum í bátaskýli Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur, í morgun
![]() |
![]() |
2454. Siggi Bjarna GK 5, lengri, en þegar hann kom í bátaskýli Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur © myndir Emil Páll, í morgun, 11. feb. 2015
11.02.2015 13:14
Angunngurq II GR 8-58, á Akureyri, í morgun
![]() |
||||
|
|
Angunngurq II GR 8-58, á Akureyri, í morgun
© myndir Víðir Már Hermannsson, 11. feb. 2015
11.02.2015 12:13
Signe F 12TN , í Senjahopen, Noregi, eftir óveðrið á laugardag
![]() |
![]() |
Signe F 12TN , í Senjahopen, Noregi, eftir óveðrið á laugardag © myndir Jón Páll Jakobsson, 9. feb. 2015
11.02.2015 11:12
Ásgrímur Halldórsson SF 250, en 350 tonnum var dælt yfir í Faxa RE
![]() |
2780. Ásgrímur Halldórsson SF 250, en 350 tonnum var dælt yfir í Faxa RE © mynd Faxagengið, faxire, Viðar Sigurðsson, 8. feb. 2015
11.02.2015 10:11
Júlía Blíða SI 173, á Siglufirði
![]() |
| 2185. Júlía Blíða SI 173, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, í feb. 2015 |










































