Færslur: 2015 Febrúar
16.02.2015 21:12
Tveir færeyingar á ferð
Mynd þessa tók ég sem skjáskot af myndbandi sem færeysk útgerð hefur gefið út. Hvaða skip þetta eru veit ég ekki alveg, nema að annað skipið er Finnur fríði.
![]() |
| Skjáskot af Færeysku myndbandi. Annað skipanna er Finnur fríði |
16.02.2015 21:00
Íslendingur
![]() |
||
|
7450. Íslendingur siglir inn Njarðvíkurhöfn, með stefnu á upptökubrautina
|
![]() |
||||||
|
Kominn upp í gamla slippinn hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur
|
![]() |
7450. Íslendingur,í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson, 30. mars 2000
16.02.2015 20:21
Grundfirðingur SH 24, Farsæll SH 30, Helgi SH 135 og móttökunefndin, Grundarfirði, í gær
Í gær birti ég myndasyrpu frá Heiðu Láru, sem hún tók í heimabæ sínum Grundarfirði í gær. Vegna tæknvandamála hjá mér urðu þessar myndir viðskilja við hinar og því birti ég þær nú.
![]() |
||||||
|
1202. Grundfirðingur SH 24
|
16.02.2015 20:02
Guðmundur, Björn og Jens, á Renniverkstæði Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur, fyrir hálfum þriðja áratug
![]() |
Guðmundur Oddbergs, Björn Guðmunds og Jens Tómasson, á Renniverkstæði Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson, í nóv. 1990.
16.02.2015 19:20
Quest of Adventure á Djúpavogi
![]() |
Quest of Adventure á Djúpavogi © mynd Sigurbrandur Jakobsson, sumarið 2012
16.02.2015 18:19
Vidfoss ex Ice Bird, á Akureyri, í gær
![]() |
Vidfoss ex Ice Bird á Akureyri, í gær © mynd af vef Akureyrarhafnar 15. feb. 2015
16.02.2015 17:18
Sandgerðisbót, á Akureyri, í gær
![]() |
Sandgerðisbót, á Akureyri, í gær © mynd af vef Akureyrarhafnar, 15. feb. 2015
16.02.2015 16:17
Quo Vadis R-50-K, alveg glænýtt snurvoða- og nótaskip, í Noregi
![]() |
Quo Vadis R-50-K. Glænýtt snurvoða- og nótaskip, í Noregi © mynd Jón Páll Jakobsson, 14. feb. 2015
16.02.2015 15:16
Nord Jarl, í Noregi
![]() |
Nord Jarl, í Noregi © mynd Jón Páll Jakobsson, 14. feb. 2015
16.02.2015 14:15
Flotbryggja í Senjahopen, Noregi
![]() |
Flotbryggja í Senjahopen, í Noregi © mynd Jón Páll Jakobsson, 14. feb. 2015
16.02.2015 13:14
Djúpivogur, í gær
![]() |
Djúpivogur, í gær © mynd af vef Djúpavogs, 15. feb. 2015
16.02.2015 12:37
Ónefndur Seiglu-bátur í prufusiglinu á Akureyri, í morgun
![]() |
Ónefndur Seiglubátur í prufusiglingu á Akureyri © mynd Víðir Már Hermannsson, 16. feb. 2015
16.02.2015 12:13
Vörður EA 748 og Áskell EA 749, í Njarðvíkurhöfn, í gær
![]() |
2740. Vörður EA 748 og 2749. Áskell EA 749, í Njarðvíkurhöfn, í gær © mynd Emil Páll, 15. feb. 2015
16.02.2015 11:12
Ingunn Sveinsdóttir AK 91, á Akranesi
![]() |
2783. Ingunn Sveinsdóttir AK 91, á Akranesi © mynd Sigurbrandur Jakobsson, haustið 2013
16.02.2015 10:11
Örnólfur AK 63, á Akranesi
![]() |
6617. Örnólfur AK 63, á Akranesi © mynd Sigurbrandur Jakobsson, haustið 2013























