Færslur: 2014 Nóvember
30.11.2014 21:46
Stakksfjörður og Garðsjór: 5 flutningaskip og 2 fiskiskip í vari
Núna áðan var grænlenska fiskiskipið Polar Nanoq GR 15-203, að bætast í hóp þeirra skipa sem eru í vari í Garðsjó og Stakksfirði, nú í kvöld. Um er að ræða fimm flutningaskip og tvö fiskiskip, þar af annað íslenskt en það er Kleifarberg RE 7. Fjögur flutningaskipanna tengjast Grundartanga þ.e. ýmist að koma þaðan eða á leið þangað og fimmta flutningaskipið er í viðskiptum við Straumsvík
Nöfn hinna skipana hef ég birt hér fyrr í kvöld og síðdegis í dag, er þau fóru að koma í var.
![]() |
Grænlenska fiskiskipið Polar Nanoq GR 15-203, sem kom síðast í hópinn, þeirra skipa sem verið hafa í vari ýmist í Garðsjó eða Stakksfirði í dag © mynd MarineTraffic, Brian Hansen |
30.11.2014 21:00
Vörður EA 748, að koma inn til Njarðvíkur, í gær
![]() |
||||||||||
|
|
30.11.2014 20:21
Ebbi AK 37, á leið í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, vegna skrúfutitrings
Í gærmorgun kom til Njarðvíkur Ebbi AK 37 og eftir hádegi var báturinn tekinn upp í Skipasmíðastöð Njarðvíkur með Gullvagninum, vegna skrúfutitrings. En eins og menn muna tók báturinn niðri á Gerðahólma, er hann var á makrílveiðum í sumar og var dreginn til Keflavíkur og síðan tekinn upp hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur til viðgerðar. Eftir að báturinn var kominn niður að nýju var vart við skrúfutitrings sem nú að að gera við.
![]() |
||||||||||
|
|
30.11.2014 19:20
Bensi VE 234
![]() |
1284. Bensi VE 234 © mynd í eigu Þjóðminjasafns Íslands
30.11.2014 19:12
Fleiri skip flýja inn á Stakksfjörðinn, sökum veðurs
Enn fjölgar þeim skipum sem sigla í skjól inn á Stakksfjörð vegna slæmrar veðurspár. Hér birti ég myndir af tveimur þeirra sem bættust við nú síðdegis svo og af korti þar sem skipin koma fram. Þá hefur Hákon farið inn í Helguvík, trúlega til að landa
![]() |
||||
|
|
30.11.2014 18:19
Hoffell SU 80 - heitir í dag Jón Vídalín VE 82
![]() |
1275. Hoffell SU 80 - heitir í dag Jón Vídalín VE 82 © mynd í eigu Þjóðminjasafns Íslands
30.11.2014 17:40
Skipum fjölgar í vari á Stakksfirði - Kleifarberg RE 7 og Botnia
Þeim fer fjölgandi skipunum sem koma í var á Stakksfirði og síðan ég birti myndir af tveimur skipum í morgun, hafa nú tvö bætst við, Kleifarberg RE 7 og Botnia, sem eins og skipin í morgun tengist Grundartanga, en þetta skip er á leið þangað. Auk þessara skipa hefur Hákon EA 148 verið á Stakksfirði nú í nokkra daga, trúlega að vinna afla. Hér koma myndir af Kleifarbergi og Botnia, en þó ekki myndir sem ég tók úr landi.
![]() |
1360. Kleifarberg RE 70, í Reykjavíkurslipp © mynd Emil Páll, 24. des. 2013
![]() |
Botnia, í Cork, Írlandi © mynd MarineTraffic, John O Neill, 31. jan. 2013 |
30.11.2014 17:18
Páll Pálsson ÍS 102
![]() |
![]() |
1274. Páll Pálsson ÍS 102 © myndir í eigu Þjóðminjasafns Íslands
AF FACEBOOK:
30.11.2014 16:17
Jósef Geir ÁR 36, í Reykjavík
![]() |
1266. Jósef Geir ÁR 36, í Reykjavík © mynd í eigu Þjóðminjasafns Íslands
30.11.2014 15:16
Vigri RE 71, í Reykjavík
![]() |
1265. Vigri RE 71, í Reykjavík © mynd í eigu Þjóðminjasafns Íslands
30.11.2014 14:15
Bjarni Benediktsson RE 210 / Merkúr RE 800 - í dag Mánaberg ÓF 42
![]() |
1270. Bjarni Benediktsson RE 210, í Reykjavík - nú Mánaberg ÓF 42 © mynd í eigu Þjóðminjasafns Íslands
![]() |
1270. Merkúr RE 800 ex Bjarni Benediktsson © mynd í eigu Þjóðminjasafns Íslands |
30.11.2014 13:47
Interlink Equily, í Straumsvík
![]() |
||
|
|
30.11.2014 13:14
Sigþór ÁR 107 - heitir í dag Aðalberg BA 236
![]() |
1269. Sigþór ÁR 107 - heitir í dag Aðalberg BA 236 © mynd í eigu Þjóðminjasafns Íslands
30.11.2014 12:49
Áskell EA 749, í Njarðvíkurhöfn, nú í hádeginu
![]() |
2749. Áskell EA 749, í Njarðvíkurhöfn, nú í hádeginu © mynd Emil Páll, 30. nóv. 2014































