Færslur: 2014 Nóvember

28.11.2014 18:19

Sigurbjörn VE 329

 

           1051. Sigurbjörn VE 329 © mynd í eigu Þjóðminjasafns Íslands

28.11.2014 17:18

Eldborg GK 13, sjósetning, 22. júlí 1967

 

            1050. Eldborg GK 13, sjósetning,  22. júlí 1967 © mynd í eigu Þjóðminjasafns Íslands

28.11.2014 16:17

Fluvius Tamar, losar salt í Grindavík, í morgun


 


 

 
 

            Fluvius Tamar, losar salt í Grindavík, í morgun © myndir Emil Páll, 28. nóv. 2014

28.11.2014 15:16

Farsæll GK 162: Þriðju eigendaskiptin á árinu

Samkvæmt frásögn Gísla Reynissonar, í blaðinu Reykjanes, hafa nú í vikunni orðið þriðju eigendaskiptin á Farsæl GK 162 á árinu. Í febrúar var þessi Grindavíkurbátur seldur aðila í Sandgerði og nú í vikunni aðila í Ólafsvík.

 

           1636. Farsæll GK 162, í Grindavík, í dag © mynd Emil Páll, 28. nóv. 2014

28.11.2014 14:15

Friðrik Sigurðsson ÁR 17, í Njarðvík, í hádeginu, í dag

 

           1084. Friðrik Sigurðsson ÁR 17, í Njarðvík, í hádeginu, í dag  © mynd Emil Páll, 28. nóv. 2014

28.11.2014 13:14

Benni Sæm GK 26, sjósettur á morgun og Siggi Bjarna GK 5, tekinn upp

Hér eru myndir af Benna Sæm, inni í húsi hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur, en verið er að leggja lokahönd á bátinn eftir lenginguna og verður hann sjósettur á morgun og í framhaldi af því verður Siggi Bjarna GK 5 tekinn upp.


 


 


 


           2430. Benni Sæm GK 26, í bátaskýlinu hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur, núna áðan © myndir Emil Páll, 28. nóv. 2014

28.11.2014 12:13

Maggý VE 108: Fær nýtt stýrishús, nýjan borðsal o.fl. hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur

Í gærmorgun kom til Njarðvíkur Maggý VE 108. Mun báturinn fljótlega verða tekinn upp í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, þar sem sett verður á hann nýtt stýrishús, sem í raun var smíðað í stöðinni á bátinn meðan hann hét Ósk KE 5, en ekki verið sett á bátinn fyrr en nú. Einnig verður borðsalurinn endurnýjað, báturinn öxuldreginn o.fl.  Hér koma myndir af bátnum í Njarðvíkurhöfn í gær og mynd sem ég tók af stýrishúsinu í síðasta mánuði

 

           1855. Maggý VE 108, í Njarðvíkurhöfn, í gærmorgun © mynd Emil Páll, 27. nóv. 2014

 

           Stýrishús sem  fara átti á Ósk KE 5, en fer nú  á Maggý VE 108, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 22. okt. 2014

28.11.2014 11:12

Njáll RE 275, að koma inn til Keflavíkur, eftir að dimma tók, í gær


 


              1575. Njáll RE 275, að koma inn til Keflavíkur, síðdegis í gær, eftir að dimma tók © myndir Emil Páll, 27. nóv. 2014

28.11.2014 10:11

Arnþór GK 20, kemur inn til Keflavíkur í gær, eftir að dimma tók

 

 

 

           2325. Arnþór GK 20, að koma inn til Keflavíkur, síðdegis í gær © mynd Emil Páll, 27. nóv. 2014

28.11.2014 09:10

Einar Sigurjónsson keyptur til Sandgerðis - verður Hannes Þ. Hafstein

Fyrir nokkrum vikum sagði ég frá því að samningar stæðu yfir um kaup á björgunarskipinu Einari Sigurjónssyni til Sandgerðis og kæmi hann í stað Hannesar Þ. Hafstein, sem ekki liggur fyrir hvað verði um. Í vikunni var gengið frá kaupunum og kom Einar Sigurjónsson til Njarðvíkur í fyrrakvöld, en hann verður tekinn upp í Skipasmíðastöð Njarðvíkur fljótlega.

 

          2593. Einar Sigurjónsson, sem verður Hannes Þ. Hafstein, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll,  í gær, 27.  nóv. 2014. Báturinn verður tekinn upp í  Skipasmíðastöð Njarðvíkur fljótlega.

28.11.2014 08:11

Sæmundur GK 4 og Jón Gunnlaugs ST 444, í Ghent, í Belgíu

 

         1264. Sæmundur GK 4 og 1204. Jón Gunnlaugs ST 444, í Ghent, í Belgíu © mynd shipspotting, G.GYSSELS, 13. nóv. 2014

28.11.2014 07:00

Víkingur AK 100: Lítið orðið eftir af höfðingjanum

Höfðinginn, en það var nafnið sem Víkingur AK 100, var almenn kallaður, er nú varla lengur augnayndi. Þessi mynd sýnir skipið fyrir um hálfum mánuði í Grenåå, í Danmörku.

 

         220. Víkingur AK 100, í Grenåå, Danmörku © mynd shipspotting bendt Nielsen, 12. nóv. 2014

28.11.2014 06:00

Stærsta flutningaskip heims vígt í síðustu viku

visir.is:

27.11.2014 21:00

Dröfn RE 35 - ber ennþá þetta sama nafn

 

 


 

 

 

 

             1574. Dröfn RE 35, í Reykjavík - enn til með þessu sama nafni © myndir í eigu Þjóðminjasafns Íslands

27.11.2014 20:21

Nunni GK 161, á síldveiðum


 


 

 

             1319. Nunni GK 161, á síldveiðum © myndir í eigu Þjóðminjasafns Íslands

 

AF FACEBOOK:

Emil Páll Jónsson Gæti verið Skvetta, heheh
Þorgrímur Ómar Tavsen Já en þegar ég var á Þerney SK 37 þá drógum við síldarnetin með netaspilinu stjórnborðsmeginn