Færslur: 2014 Nóvember

07.11.2014 17:18

Bára, Valli o.fl.

 

                   Bára, Valli o.fl. © Skjáskot af vef Akureyrarhafnar

07.11.2014 16:17

Bjössi RE 277, 1642. Sigrún RE 303 o.fl. í Reykjavík

 

          2553. Bjössi RE 277, 1642. Sigrún RE 303  o.fl. í Reykjavík © mynd Sigurlaugur, á joladag 2009

07.11.2014 15:16

Bjössi RE 277 o.fl. í Reykjavík

 

          2553. Bjössi RE 277 o.fl. í Reykjavík © mynd Sigurlaugur, á jóladag 2009

07.11.2014 14:15

Hafsúlan, í Hafnarfirði

 

             2511. Hafsúlan, í Hafnarfirði  © myndir Emil Páll, 23. des. 2009

07.11.2014 13:14

Herkúles og Borgin ex 2776. Gissur ÁR 2, í Reykjavík

 

          2503. Herkúles og Borgin ex 2776. Gissur ÁR 2, í Reykjavík © mynd Sigurlaugur á jóladag 2009

07.11.2014 12:13

Vinur GK 96, í endubyggingu, hjá Sólplasti

 

           2477. Vinur GK 96, í endubyggingu,  hjá Sólplasti © mynd Emil Páll, í Sandgerði 23. des. 2009

07.11.2014 11:12

Áskell EA 749: Græni Helguliturinn farinn af og grái Gjögursliturinn kominn í staðinn

 

 

 

           2749. Áskell EA 749, orðinn grár, í Reykjavíkurslipp © myndir Faxagengið, faxire9.123.is  6. nóv. 2014

07.11.2014 10:11

Sólborg RE 270, í Reykjavík

 

         2464. Sólborg RE 270, í Reykjavíkurhöfn © mynd Sigurlaugur, 19. des. 2009

07.11.2014 09:10

Gullbjörg ÍS 666 komin að bátasmiðju Sólplasts ehf., í Sandgerði

 

          2452. Gullbjörg ÍS 666 komin að bátasmiðju Sólplasts ehf., í Sandgerði © mynd Emil Páll 23. desember 2009

07.11.2014 08:29

Steinunn SF 10, í Reykjavík

 

            2449. Steinunn SF 10, í Reykjavíkurhöfn © mynd Sigurlaugur, 19. des. 2009

07.11.2014 07:00

Reykjavík

 

             Reykjavík © mynd Faxagengið, faxire9.123.is  5. nóv. 2014

07.11.2014 06:00

Faxi RE 9, í Reykjavíkurslipp


 


            1742. Faxi RE 9, í Reykjavíkurslipp © myndir Faxagengið, faxire9.123.is  5. og 6. nóv. 2014

 

 

06.11.2014 21:00

Fossá ÞH 362, Geir ÞH 150 og Litlanes ÞH 52

Þessi myndasyrpa sýnir þegar Fossá ÞH 362, sækir Geir ÞH 150 sem varð fyrir vélarbilun út af Sauðanesi og kemur Litlanes ÞH 52 einnig við sögu, 19. apríl 2007.


             2404. Fossá ÞH 362, nálgast 2408. Geir ÞH 150, þar sem hann er á reki vegna vélarbilunar, þann 19. apríl 2007


 


 


 


 


 


 


            Hér eru skipverjar á Geir að gera sig klára til að draga taug milli skipa...


                               ... og taugin komin á milli skipa...   

                                                     ... og dráttur hafinn


 


 


 


 

 


                               1906. Litlanes ÞH 52, kemur á svæðið


 


              2404. Fossá ÞH 362, með 2408. Geir ÞH 150 og 1906. Litlanes ÞH 52, fylgist með er farið er að nálgast land Þórshöfn, en þangað var stefnt


 


 


 

 

 

 


 


 


             1906. Litlanes ÞH 52, hefur tekið við drættinum á hinu vélarvana skipi og dregur það inn í höfnina á Þórshöfn


 


 


           2404. Fossá ÞH 362. á leið út úr höfninni á Þórshöfn og við bryggju þar má sjá 1906. Litlanes ÞH 52 og 2408. Geir ÞH 150 © myndir Víðir Már Hermannsson, 19. apríl 2007

 

AF FACEBOOK:

Sigurbrandur Jakobsson Fjársjóður þessi syrpa frá Víði

       

06.11.2014 20:50

Komnir á áfangastað í Ghent, í Belgíu

Jón Gunnlaugs St og Sæmundur GK eru komnir á áfangastað í Ghent og því er sögu þeirra lokið.

 


             1204. Jón Gunnlaugs ST 444 og þar með líka 1264. Sæmundur GK 4, eru komir til Ghent í Belgíu © skjáskot af Marinetraffic, 6. nóv. 2014

06.11.2014 20:21

Hluti skipverja á Fossá ÞH 362, árið 2007

Hér sjáum við hluta af skipverjum á Fossá ÞH 362, frá árinu 2007, en myndirnar tók Víðir Már Hermannsson og á eftir þessari syrpu kemur mikil syrpa þar sem þrír bátar allir með ÞH númeri koma við sögu og þar er Víðir einnig ljósmyndarinn. Þriðja syrpan frá Víði, kemur síðan annað kvöld og þar er einn af bátunum á veiðum.


 


 


 


 


 


 


 


                 Hluti skipverja á 2404. Fossá ÞH 362

              © myndir Víðir Már Hermannsson, 2007