30.11.2014 19:12

Fleiri skip flýja inn á Stakksfjörðinn, sökum veðurs

Enn fjölgar þeim skipum sem sigla í skjól inn á Stakksfjörð vegna slæmrar veðurspár. Hér birti ég myndir af tveimur þeirra sem bættust við nú síðdegis svo og af korti þar sem skipin koma fram. Þá hefur Hákon farið inn í Helguvík, trúlega til að landa


                       Stakksfjörður núna fyrir nokkrum mínútum


                  Piri Reis © mynd MarineTraffic, Ruud Glimmerveen


                                    Sabina © mynd MarineTraffic, FHC

AF FACEBOOK:

Emil Páll Jónsson Sum skipanna eru í Garðsjó, en línan markast milli Hólmsbergsvita og Keilisness.