Færslur: 2014 Maí
24.05.2014 21:22
Hannes Þ. Hafstein, sótti tvær flotbryggjur til Reykjavíkur og dró til Sandgerðis, í fyrrakvöld
Hér kemur löng syrpa af myndum sem Árni Freyr Rúnarsson, tók í ferð þeirra björgunarsveitarmanna úr Sigurvon í Sandgerði er bátur sveitarinnar Hannes Þ. Hafstein var fenginn til að fara í fyrrakvöld til Reykjavíkur og sækja þangað tvær flotbryggjur sem voru fyrir neðan Hörpu og draga til Sandgerðis, þar sem þær koma að góðu gagni.
Myndir Árna Freys voru það margar að ég birti aðeins hluta af þeim og á morgun birti ég margar fleiri sem teknar voru í ferðinni, en þær tengjast frekar skipum sem urðu á þeirra leið, eða voru í Reykjavíkur og/eða Sandgerðishöfn þegar þeir fóru þar um.
Þær mannamyndir sem nú birtast eru teknar hjá mér úr syrpunni, svona frekar handahófs.
![]()

2310. Hannes Þ. Hafstein á ferð yfir Faxaflóann og framundan er Esjan og fleiri fjöll

Valdimar Örn Helgason og Siggeir Pálsson

Halldór Vilhjálmsson, Andri Berg Ágústsson
og Stefán Örn Ólafsson

Siggeir Pálsson


Valdimar Örn Helgason, fyrir miðju

Þórhallur Karlsson og Siggeir Pálsson



Séð yfir hafnargarðinn og inn í Reykjavíkurhöfn, en hér eru þeir lagðir af stað suður

Eitt þessara skipa verður birtar myndir af á morgun

Þarna sjáum við tvö þeirra skipa sem myndir birtast af á morgun

Þetta skip sem sigldi fram hjá þeim á ytri - höfninni í Reykjavík, verður meðal efnis morgundagsins, hér á síðunni

Hér erum þeir farnir að nálgast Sandgerði og þarna er 7481. Siggi Sæm, en sérstaklega verður fjallað um þann bát á morgun

Komnir í innsiglingarrennuna til Sandgerðis



Hér komnir inn undir Sandgerði

Séð inn í Sandgerðishöfn

2313. Örn KE 14, í Sandgerðishöfn

Smábátahöfnin í Sandgerði og hér líkur syrpunni, en á morgun er eins og fyrr segir birtar margar myndir, sundurliðaðar eftir þeim skipum sem eru á viðkomandi myndum
2310. Hannes Þ. Hafstein, sótti tvær flotbryggjur til Reykjavíkur og dró til Sandgerðis, í fyrrakvöld © myndir Árni Freyr Rúnarsson, 22. maí 2014
AF FACEBOOK:
Emil Páll Jónsson Nei, Árni, nafni þinni Árni Freyr Rúnarsson tók myndirnar eins og stendur þarna.
Emil Páll Jónsson Allt í þessu fína, við erfum ekki svona lagað hhehehe
Árni Árnason Ég gerði nú ekki ráð fyrir því
24.05.2014 20:45
Sædís Bára GK 88, að koma inn til Sandgerðis







2829. Sædís Bára GK 88, að koma inn til Sandgerðis © myndir Emil Páll, 10. maí 2014
24.05.2014 20:21
Skemmtibátur og Smyrill


Skemmtibátur

Smyrill
© myndir Jónas Jónsson, í apríl 2014
24.05.2014 19:20
Einn nafnlaus og annar óþekktur
![]()

Nafnlaus

Óþekkur ( þekki hann ekki)
© myndir Jónas Jónsson, í apríl 2014
24.05.2014 18:19
3 skip í Helguvík, núna síðdegis: Olíuskip afgreiðir olíu í olíuskip



2405. Laugarnes, utan á Overseas Skopelos, í Helguvík, nú síðdegis

Skipin þrjú í Helguvík, núna síðdegis f.v. Antigua, 2405. Laugarnes og Overseas Skopelos © myndir Emil Páll
24.05.2014 17:18
Lítil snekkja, sennilega á Súðavík
![]() |
Lítil snekkja, sennilega á Súðavík © mynd Jónas Jónsson, í apríl 2014 |
24.05.2014 14:15
Happasæll, á Þingeyri

Happasæll, á Þingeyri © mynd Jónas Jónsson, í apríl 2014
24.05.2014 13:14
Fálki ÞH 35 og Otur SI 100, á Siglufirði

Fálki ÞH 35 og 2471. Otur SI 100, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 20. maí 2014
24.05.2014 12:40
Antigua, kom til Helguvíkur í hádeginu


Antigua, notar hliðarskrúfuna til að komast að bryggju í Helguvík, núna í hádeginu

Antiugua, Overseas Skopelos, olíuskipið sem sagt var frá í færslunni hér á undan, svo og 2043. Auðunn, í Helguvík, núna í hádeginu © myndir Emil Páll, 24. maí 2014
24.05.2014 12:13
Overseas Skopelos, í Helguvík





Overseas Skopelos, í Helguvík © myndir Emil Páll, 22. maí 2014
24.05.2014 11:12
Anna SI 6, á Siglufirði

6725. Anna SI 6, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 22. maí 2014
24.05.2014 10:11
Raggi Gísla SI 73, á Siglufirði


2594. Raggi Gísla SI 73, á Siglufirði © myndir Hreiðar Jóhannsson, 22. maí 2014
24.05.2014 09:10
Andey GK 66, í Njarðvík

2405. Andey GK 66, í Njarðvík © mynd Emil Páll, 23. maí 2014



