Færslur: 2014 Maí

07.05.2014 19:20

Dugga dugg, við Bakkagerði á Ströndum
         Dugga dugg, við Bakkagerði á Ströndum © myndir Jón Halldórsson, nonni.123.is  5. maí 2014

07.05.2014 18:19

Líf GK 67 og Fiskines KE 24, í Sandgerði


                  7463. Líf GK 67 og 7190. Fiskines KE 24, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 4. maí 2014

07.05.2014 17:46

JVP við Grófina, Keflavík


                                  
                                  JVP, í Grófinni, Keflavík © mynd Emil Páll, 6. maí 2014

07.05.2014 17:22

Anna SI 6 og Dýri BA 98, á Siglufirði


         6725. Anna SI 6 og 6739. Dýri BA 98 á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 5. maí 2014

07.05.2014 16:17

Suðri ST 99

                    6546. Suðri ST 99, © myndir Árni Þór Baldursson, í Odda, í jan. 2014

07.05.2014 15:16

Krummi ST 56, á Hólmavík, á fyrsta degi strandveiða


           6440. Krummi ST 65, á fyrsta degi strandveiða, á Hólmavíkurhöfn © mynd Jón Halldórsson, nonni.123.is 5. maí 2014

07.05.2014 14:31

Skúli ST 75, á Siglufirði

             2754. Skúli ST 75, á Siglufirði © myndir Hreiðar Jóhannsson, 5. maí 2014

 

AF FACEBOOK:

Guðjón H. Arngrímsson Eru að gera klárt fyrir makríl.
 

Emil Páll Jónsson Já, því trúi ég, það eru svo margir að gera klárt fyrir þær veiðar núna.

07.05.2014 13:25

Eyborg ST 59
           2190. Eyborg ST 59,  eftir löndun á rækju á Hólmavík © myndir Jón Halldórsson, nonni.123.is  5. maí 2014

07.05.2014 12:26

Skvetta SK 7: Leigð í ferðamennsku, þar sem ferðamaðurinn fær að taka þátt í veiðum

Í morgun var gengið frá og undirritaður samningur þess efnis að fyrirtækið Fishing Tours, í Sandgerði tekur síðasta óbreytta Bátalónsbátinn, Skvettu SK 7, á leigu. Að fyrirtækinu standa feðgarnir Kristinn Ingimundarson og sonur hans Jón Ingi Kristinsson, sem nú um tíma hafa rekið beitningaþjónustu í Sandgerði og mun báturinn róa með línu.

Beitingaþjónusta þessi hefur nýlega ákveðið að hætta með akkorðsbeitningu og taka þess í stað upp tímavinnu.


                1428. Skvetta SK 7, á siglingu við Vatnsnes, í Keflavík, fyrir nokkrum árum


            Samkomulagið handsalað í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í morgun. F.v. Heiðar Stefánsson, yfirmaður beitningaþjónustunnar, Þorgrímur Ómar Tavsen eigandi Skvettu SK 7, Kristinn Ingimundarson og Mariner Jensen, frá beitingaþjónustunni


              1428. Skvetta SK 7, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í morgun © myndir Emil Páll, í morgun, 7. maí 2014, en efsta myndin tók Emil Páll,  4. okt. 2011

 

AF FACEBOOK:

 
Þorgrímur Ómar Tavsen Allt að gerast

07.05.2014 09:10

Sigurbjörg ÓF 1, í hringsiglingu


              1530. Sigurbjörg ÓF 1, á Siglufirði © myndir Hreiðar Jóhannsson, 1. maí 2014

07.05.2014 08:55

Erling með 40 tonna afla eftir nokkra klukkutíma

Í morgun birti ég mynd af Erling KE 140, er hann var á landleið til Njarðvíkur, en þá vissi ég ekki að um borð voru 40 tonn eftir nokkra klukkutíma legu á netunum. En hann lagði netin skömmu fyrir miðnætti og lá yfir þeim og dró aftur er líða tók á nóttina.


           233. Erling KE 140 á landleið til Njarðvíkur í dag með 40 tonna afla eftir nokkra klukkutíma legu á netunum. Nánar um það fyrir ofan myndina © mynd Emil Páll, 6. maí 2014

07.05.2014 08:33

Múlaberg SI 22


 
               1281. Múlaberg SI 22, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 5. maí 2014

07.05.2014 07:00

Keilir SI 145, í sleðanum á leið upp í slipp hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær

            1420. Keilir SI 145, að fara upp í Skipasmíðastöð Njarðvikur, í gær © myndir Emil Páll, 6. maí 2014

07.05.2014 06:00

Erling KE 140, að koma inn til Njarðvíkur, í gær, með 40 tonn eftir nokkra klukkutíma


          233. Erling KE 140, úti af Vatnsnesi, í  Keflavík, í gær, á leið sinni til Njarðvíkur ©  mynd Emil Páll, 6. maí 2014  - Þó það sjáist ekki á bátnum, þá lagði hann um miðnætti kvöldið áður og lá yfir netunum og dró er líða tók á nóttina og kom svo þarna í land upp úr hádegi með 40 tonna afla

06.05.2014 21:00

Grunnvíkingur HF 163, að koma inn til Sandgerðis
          2595. Grunnvíkingur HF 163,  að koma inn til Sandgerðis © myndir Emil Páll, 2. maí 2014