24.05.2014 18:19

3 skip í Helguvík, núna síðdegis: Olíuskip afgreiðir olíu í olíuskip

Núna síðdegis kom Laugarnes í Helguvík til að afgreiða olíu í olíuskipið Overseas Skopelos og fyrir var í víkinni Antigua, sem kom í morgun og því eru núna þrjú skip í Helguvík.


               2405. Laugarnes, utan á Overseas Skopelos, í Helguvík, nú síðdegis


         Skipin þrjú í Helguvík, núna síðdegis f.v. Antigua, 2405. Laugarnes og Overseas Skopelos © myndir Emil Páll