Færslur: 2014 Maí

23.05.2014 06:14

Rækjuveiðar við Snæfellsnes stöðvaðar

Samkvæmt reglugerð er þetta síðasti veiðidagurinn varðandi rækjuveiðar við Snæfellsnes, en þar hafa að undanförnu margir bátar verið að veiðum og fengið mjög góðan afla. Birti ég smá skot af AIS sem ég tók í morgun af hluta bátanna.


             Hér sést aðeins hluti af þeim rækjubátum sem voru

á veiðum við Snæfellsnes í morgun, en þar er nú síðasti

veiðidagurinn © skjáskot af MarineTraffic

23.05.2014 06:00

Flugaldan ÓF 15, Keilir SI 145 og Sóley Sigurjóns GK 200, Siglufirði

 

               2289. Flugaldan ÓF 15, 1420. Keilir SI 145 og 2262. Sóley Sigurjóns GK 200, Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson,

22.05.2014 21:24

K & G, í Sandgerði, kaupir Hvamm í Hrísey og endurræður alla starfsmennina

ruv.is:

Fyrirtækið K&G í Sandgerði hefur keypt allar eignir og kvóta útverðarfélagsins Hvamms í Hrísey. Allir starfsmenn verða endurráðnir.

Í febrúar síðastliðnum var öllum starfsmönnum útgerðarfélagsins Hvamms í Hrísey sagt upp störfum. Þetta var reiðarslag fyrir samfélagið enda Hvammur langstærsti vinnustaðurinn í eynni. Uppsagnirnar áttu að taka gildi um næstu mánaðamót en nú er ljóst að til þess kemur ekki. K&G í Sandgerði hefur keypt útgerðarfélagið Hvamm og allir starfsmennirnir 15 verða endurráðnir. Þetta var tilkynnt á starfsmannafundi í Hrísey í morgun. Allar eignir Hvamms, svo sem frystihúsið, kvóti og línubáturinn Siggi Gísla fylgja með í kaupunum en eigendur Hvamms ætla að halda eftir harðfiskvinnslunni.

Eftir að tilkynnt var um fyrirhugaða lokun Hvamms bættist Hrísey í hóp þeirra byggðarlaga sem Byggðastofnun skilgreinir sem byggðir í bráðum vanda og Hríseyingum gefst nú kostur á að sækja um að fá að nýta viðbótaraflaheimildir sem Byggðastofnun hefur til umráða á næsta fiskveiðiári. Það gæti styrkt rekstur K&G í eynni. 

K&G rekur útgerð og fiskvinnslu í Sandgerði og þar starfa um 30 manns. Eigendurnir eru væntanlegir norður eftir helgi til að ræða við Eyjarskeggja. 

22.05.2014 21:00

Maður fer á milli skipa á hafi úti


 


 


 


 


 


            2287. Bjarni Ólafsson AK-70, renndi upp að Faxanum og tók mann með sér í land

                                                         Slegið í klárinn

 


 

 

                     © myndir Faxagengið, faxire9.123.is, í dag,   22. maí 2014

22.05.2014 20:21

Kjói ÍS 427, Álka ÍS 409, Teista ÍS 407, Toppfiskur ÍS 417 og einhver mér sýnist vera ÍS 428


         7584. Kjói ÍS 427, 7560. Álka  ÍS 409, 7558. Teista  ÍS 407, 7579. Toppskarfur ÍS 417 og einhver sem mér sýnist hafa númerið ÍS 428, í Súðavík ©  mynd Jónas Jónsson, í apríl 2014

22.05.2014 19:20

Vésteinn ( víkingaskip), á Þingeyri
               7650. Vésteinn ( víkingaskip), á Þingeyri ©  myndir Jónas Jónsson, í apríl 2014

22.05.2014 18:29

Hávarður ÍS 1, Sigrún ÍS 37 o.fl.


              7539. Hávarður ÍS 1 og 7147. Sigrún ÍS 37 © mynd Jónas Jónsson, í apríl 2014

22.05.2014 17:18

Rostungur ÍS 24, Sæfugl ÍS 879, Gulltoppur ÍS 178 og María Júlía, á Ísafirði


                                             7494. Rostungur ÍS 21, á Ísafirði


             7494. Rostungur ÍS 24, 6962. Sæfugl ÍS 879, 6589. Gulltoppur ÍS 178, 151. María Júlía BA 36, o.fl., á Ísafirði © myndir Jónas Jónsson, í apríl 2014

22.05.2014 16:52

Miðbakki, í Reykjavík og Hafnarfjörður - í dag


                                 Miðbakki, í Reykjavík, í dag © mynd Tryggvi, 22. maí 2014


                         Hafnarfjörður, í dag © mynd Tryggvi, 22. maí 2014

22.05.2014 16:20

Beggi Gísla ÍS 54 og Hjörtur Stapi ÍS 134
                               7478. Beggi Gísla ÍS 54 © myndir Jónas Jónsson, í apríl 2014


            7478. Beggi Gísla ÍS 54 og 7726. Hjörtur Stapi ÍS 134 © mynd Jónas Jónsson, í apríl 2014

22.05.2014 15:16

Engilráð ÍS 60


                              7453. Engilráð ÍS  60 © myndir Jónas Jónsson, í apríl 2014

22.05.2014 14:15

Freydís ÍS 25, Fengur o.fl.


                      7425. Freydís ÍS 25, Fengur o.fl. © mynd Jónas Jónsson, í apríl 2014

22.05.2014 13:14

Jói ÍS 10


                                   7417. Jói ÍS 10 © mynd Jónas Jónsson, í apríl 2014

22.05.2014 12:16

Út af Reykjavík, í gær: Asuka, Leah, Brúarfoss og Orient Tiger, öll á einni mynd

Þessi skemmtilega myndartaka átti sér stað kl. 19, í gær og var það Bárður Hilmarsson sem tók myndina


            Skemtiferðaskipið Asuka og Flutningaskipin Leah, Brúarfoss og Orient Tiger, öll á einni mynd © mynd Bárður Hilmarsson, kl. 19, í gær þann 21. maí 2014

22.05.2014 11:12

Flak Kolbrúnar ÍS 74


      Flak 1073. Kolbrúnar ÍS 74, er kafarar fundu það í Ísafjarðardjúpi, 5. júlí 2007, 11 árum eftir að báturinn sökk © mynd Gunnar A. Birgisson, kafari