Færslur: 2018 Mars
03.03.2018 15:29
Þorsteinn ÞH 115 og Maron GK 522, í Sandgerði - elstu tré- og stálfiskibátar landsins
![]() |
926. Þorsteinn ÞH 115 og 363. Maron GK 522, í Sandgerði í dag - elstu tré - og stálfiskibátar landsins sem enn eru í drift © mynd Emil Páll, 3. mars 2018
03.03.2018 14:46
Sjávarborg GK 60, í Njarðvíkurslipp fyrir áratugum
![]() |
1564. Sjávarborg GK 60, í Njarðvíkurslipp fyrir áratugum © mynd Emil Páll
03.03.2018 13:12
Bylgja I SH 273, í Keflavíkurhöfn
![]() |
1519. Bylgja I SH 273, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, fyrir a.m.k. tveimur áratugum
03.03.2018 11:21
Patrekur BA 64, á Patreksfirði
![]() |
1399. Patrekur BA 64, á Patreksfirði © mynd Sigurður Bergþórsson, 2016
03.03.2018 08:17
Skógey SF 53, í Njarðvíkurhöfn
![]() |
974. Skógey SF 53, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll. Þessi var seldur úr landi og fékk m.a. nafnið Bergur FD 400, í eigu Spánverja, en skráður í Englandi
03.03.2018 07:08
Sigurjon GK 49
![]() |
963. Sigurjón GK 49 © mynd Emil Páll, fyrir tugum ára
03.03.2018 06:08
Eyvindur KE 37, kemur inn til Keflavíkur fyrir tugum ára
![]() |
865. Eyvindur KE 37, kemur inn til Keflavíkur fyrir tugum ára © mynd Emil Páll
02.03.2018 20:21
Straumey ÍS 69, að koma inn til Grindavíkur í dag
![]() |
![]() |
7501. Staumey ÍS 69, í Grindavík í dag © myndir Emil Páll, 2. mars 2018
02.03.2018 19:20
Hraunsvík GK 75, á siglingu innan Grindavíkurhafnar í dag
![]() |
||
|
|
1907. Hraunsvík GK 75, í Grindavíkurhöfn í dag © myndir Emil Páll, 2. mars 2018
02.03.2018 18:19
Steinunn HF og Selur I, í Grindavík í dag
![]() |
2759. Steinunn HF og 5935. Selur I, í Grindavík í dag © mynd Emil Páll, 2. mars 2018
02.03.2018 17:18
Sólin að setjast í skerjagarðinum, skammt sunnan við Rørvik, í gær
![]() |
||||||||||||||||||||||||
|
|
02.03.2018 16:17
Valdimar GK 195, í Grindavík í dag
![]() |
2354. Valdimar GK 195, í Grindavík í dag © mynd Emil Páll, 2. mars 2018
02.03.2018 15:40
Verður Tómasi Þorvaldssyni GK 10, nú lagt vegna alvarlegrar bilunar?
Samkvæmt fregnum sem ég fékk áðan í Grindavík, bendir margt til að Tómasi Þorvaldssyni verði nú lagt, sökum alvarlegrar bilunar.
![]() |
1006. Tómas Þorvaldsson GK 10, í sólinni í Grindavík núna áðan - margt bendir til þess að honum verði nú lagt sökum alvarlegrar bilunar © mynd Emil Páll, 2. mars 2018 |
02.03.2018 14:30
Veðrið leikur við Svafar í síðasta áfanganum í heimahöfn
Svafar Gestsson: Það leikur við okkur veðrið á síðasta áfanganum í heimahöfn. Vorum rétt í þessu að sigla milli lands og eyjunnar Landegode sem er rétt utan við Bodø. Ég er einnmitt um þessar mundir að lesa bók sem gerist að miklum hluta til á þessari eyju og eins í Bodø.
![]() |
||||||||
|
|
02.03.2018 14:15
Svafar fylgist með björgunaræfingu í morgun rétt sunnan við Bodø
Svafar Gestsson: Það er alltaf ánæjulegt að fá að taka þátt í björgunaræfingum með þessum frábæru þyrluáhöfnum hjá Norsku björgunarfélögunum sem eru með Sea King þyrlur. Einni slíkri tókum við þátt í í morgun rétt sunnan við Bodø, reyndar tvöfaldri æfingu þar sem tveir þyrluflugstjórar voru að spreyta sig ásamt áhöfn við að slaka manni og sjúkrabörum niður og hífa upp og því allt gert tvisvar sinnum. Veðrið ekki af verri endanum þennan morgunin en þó fremur svalt. Sjáum fyrir endann á þessu næstum 4 vikna ferðalagi í kvöld er við komum til Harstad.
![]() |
||||||||||||||||||||||||||
|
|













































