02.03.2018 15:40
Verður Tómasi Þorvaldssyni GK 10, nú lagt vegna alvarlegrar bilunar?
Samkvæmt fregnum sem ég fékk áðan í Grindavík, bendir margt til að Tómasi Þorvaldssyni verði nú lagt, sökum alvarlegrar bilunar.
![]() |
1006. Tómas Þorvaldsson GK 10, í sólinni í Grindavík núna áðan - margt bendir til þess að honum verði nú lagt sökum alvarlegrar bilunar © mynd Emil Páll, 2. mars 2018 |
Skrifað af Emil Páli