02.03.2018 14:30

Veðrið leikur við Svafar í síðasta áfanganum í heimahöfn

Svafar Gestsson: Það leikur við okkur veðrið á síðasta áfanganum í heimahöfn. Vorum rétt í þessu að sigla milli lands og eyjunnar Landegode sem er rétt utan við Bodø. Ég er einnmitt um þessar mundir að lesa bók sem gerist að miklum hluta til á þessari eyju og eins í Bodø.

 

 

 

 

 

 

 

 

     Eyjan Landegode, Fjöllin norðan við Bodø og vél frá Sas að koma inn til lendingar á flugvellinum Bodø © myndir Svafar Gestsson, 2. mars 2018