Færslur: 2018 Mars

20.03.2018 17:46

Engey, orðin RE 1, eins og vera átti í upphafi


      2889. Engey orðin RE 1, í slippnum í Reykjavík © mynd Hreiðar Jóhannsson, í mars 2018

20.03.2018 17:18

Kári AK 47 / Dímon KE 48

 

       7392. Kári AK 24, sem verður Dímon KE 48, í Grófinni, Keflavík © mynd Emil Páll, 19. mars 2018

 

      7392. Dímon KE 48, ex Kári AK 47 © skjáskot af vef Samgöngustofu í mars 2018

20.03.2018 16:17

Eiður EA 13 / Votaberg KE 37

 

     7040. Eiður EA 13, sem verður Votaberg KE 37, í Grófinni, Keflavík í gær © mynd Emil Páll, 19. mars 2018

 

     7040. Votaberg KE 37 © skjáskot af vef Samgöngustofu, í mars 2018

20.03.2018 16:14

Halldór NS 302, að landa á Bakkafirði

 

       2672. Halldór NS 302, að landa á Bakkafirði © skjáskot af vef Langanesshafna, 20. mars 2018

20.03.2018 15:16

Pálína Ágústsdóttir GK 1, verður GK 54 og svo seld út á land

 

      2640. Pálína Ágústsdóttir GK 1, sem verður GK 54, en hefur verið seld út á land © mynd Emil Páll, 19. mars 2018

 

     2640. Pálína Ágústsdóttir GK 54  ex GK 1 og hefur nú verið seld út á land © skjáskot af vef Samgöngustofu, í mars 2018

20.03.2018 14:15

5 syrpur af bátum sem breytt hafa skráningu - fyrst Daðey GK 707 / Bergvík GK 22

 

       2617. Daðey GK 707, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur - verður Bergvík GK 22 © mynd Emil Páll, 6. des. 2017

 

        2617. Bergvík GK 22 ex Daðey GK 707 © skjáskot af vef Samgöngustofu

      

     

20.03.2018 13:40

Grásleppuvertíð hafin


                            Frá Bakkafirði, núna fyrir nokkrum mínútum


                            Frá Þórshöfn, núna fyrir nokkrum mínútum

                            - skjáskot af vef Langanessbyggðar, 20. mars 2018

20.03.2018 13:14

Fanney, á Húsavík

 

           1445. Fanney, á Húsavík © mynd Svafar Gestsson, 18. mars 2016

20.03.2018 12:13

Freyja GK 364, í Njarðvík

 

            1209. Freyja GK 364, í Njarðvík © mynd Emil Páll, 1988

20.03.2018 11:12

Hegri KE 107 seldur til Rússlands og hélt síðasta íslenska nafnin, Draupnir

 

       1171. Hegri KE 107 © mynd  Emil Páll. Ef ég man rétt þá var síðasta nafnið á bátnum hér á landi Draupnir og það nafn bar hann síðast þegar ég vissi í Rússlandi.

20.03.2018 10:11

Sæþór KE 70, að koma inn til Keflavíkur

 

      1170. Sæþór KE 70, að koma inn til Keflavíkur © mynd Emil Páll, fyrir áratugum.

20.03.2018 09:10

Kristín GK 457, í Keflavíkurhöfn í gær

 

       972. Kristín GK 457, í Keflavíkurhöfn í gær © mynd Emil Páll, 19. mars 2018

20.03.2018 07:11

Coygfisk R-14-S, heises opp i Henningsvær etter forliset forrige uke

 

      Coygfisk R-14-S, heises opp i Henningsvær etter forliset forrige uke  © Foto Jon Eirik Olsen, Fiskeribladet.no. í mars 2018

20.03.2018 07:00

Kristrún RE 177, við löndunarbryggju ÚA, á Akureyri

 

          2774. Kristrún RE 177, við löndunarbryggju ÚA, á Akureyri © skjáskot af vef Akureyrarhafnar, 19. mars 2018

20.03.2018 06:00

Silver Framnes, á Þórshöfn í gær

 

          Silver Framnes, á Þórshöfn í gær © skjáskot af vef Langanesbyggðar, 19. mars 2018