Færslur: 2018 Mars
06.03.2018 07:00
Laugarnes, í Reykjavík
![]() |
2305. Laugarnes, í Reykjavík © mynd Hreiðar Jóhannsson, í mars 2018
06.03.2018 06:00
Christine, Sailor, Ambassador og Jón Pétur RE 411, í Reykjavíkurhöfn
![]() |
2241. Christine, 2854. Sailor, 2848. Ambassador og 2033. Jón Pétur RE 411, í Reykjavíkurhöfn © mynd Hreiðar Jóhannsson, í mars 2018
05.03.2018 21:00
Sighvatur GK 357 ex GK 57
Eins og margir muna, þá fór Sævík GK 257, sem er í eigu Vísis, til Póllands til stækkunar o.fl. Nú hafa þeir Vísismenn ákveðið að báturinn muni ber nafnið Sighvatur GK 57 og því mun eldri Sighvatur verða í einhvern tíma GK 357. Hér eru myndir sem ég tók af honum nú síðdegis er hann var að fara í veiðiferð frá Grindavík og þar sem báturinn fór ansi nálægt bryggjunni eru sumar myndirnar eins og þær eru.
![]() |
||||||
|
05.03.2018 20:40
Herjólfur
![]() |
||
|
2164. Herjólfur © myndir Hreiðar Jóhannsson, í mars 2018
05.03.2018 20:21
Litlanes ÞH 3, í Grindavík í dag ex Muggur KE 57 og HU 57 og nú yfirbyggður
Þessi stóri og mikli plastbátur sem smíðaður var hjá Sólplasti í Sandgerði á sínum tíma og fékk þá nafnið Muggur KE 57, en var síðan gerður út af þeim feðgum sem áttu hann í upphafi frá Skagaströnd, fékk þá HU númer. Eftir að báturinn hafði verið seldur til Þórshafnar fékk hann núverandi nafn Litlanes ÞH 3 og var jafnframt yfirbyggður og fer vel með yfirbygginguna. Núna eftir að veiðitörnin hófst við Suðurnesin, hefur hann aðallega landað í Grindavík eins og margir aðrir aðkomubátar og þar tók ég þessar myndir nú undir kvöld.
![]() |
||
|
05.03.2018 20:02
Christine, Sailor, Ambassador o.fl. í Reykjavíkurhöfn
![]() |
2241. Christine, 2854. Sailor, 2848. Ambassador o.fl. í Reykjavíkurhöfn © mynd Hreiðar Jóhannsson, í mars 2018
05.03.2018 19:20
Þórir ÁR 77 - nú Bogga Ljósa BA 31
![]() |
2102. Þórir ÁR 77 - nú Bogga Ljósa BA 31 © mynd Ragnar Emilsson, 2010
05.03.2018 18:50
Unnur Ben ÁR 33, Máni ÁR 70, Teista NS 57, Golan ÁR 21, Unnur ÁR 10 o.fl. í Þorlákshöfn
![]() |
1998. Unnur Ben ÁR 33, 1829. Máni ÁR 70, 6827. Teista NS 57, 7414. Golan ÁR 21, 1906. Unnur ÁR 10 o.fl. í Þorlákshöfn © mynd Hreiðar Jóhannsson, í mars 2018
05.03.2018 18:19
Sóley, inn við Grafarvog, í Reykjavík
![]() |
1894. Sóley, inn við Grafarvog, í Reykjavík © mynd Hreiðar Jóhannsson, í mars 2018
05.03.2018 18:05
Hrafn Sveinbjarnarson GK 255, út af Grindavík
Togarinn kom núna áðan upp undir Grindavíkurhöfn og fór Oddur V. Gíslason að honum og síðan fór togarinn aftur út.
![]() |
1972. Hrafn Sveinbjarnarson GK 255, rétt utan við höfnina í Grindavík, núna áðan © mynd Emil Páll, 5. mars 2018 |
05.03.2018 17:18
Helga María AK 16 o.fl. í Reykjavík
![]() |
1868. Helga María AK 16 o.fl. í Reykjavík © mynd Hreiðar Jóhannsson, í mars 2018
05.03.2018 16:17
Týr og Sæbjörg, í Reykjavík
![]() |
1421. Týr og 1627. Sæbjörg, í Reykjavík © mynd Hreiðar Jóhannsson, í mars 2018
05.03.2018 15:16
Gugga RE 9 o.fl., í Sandgerðishöfn í dag
![]() |
6607. Gugga RE 9 o.fl., í Sandgerðishöfn í dag © mynd Emil Páll, 5. mars 2018
05.03.2018 14:37
Saga ÍS 430, Amelía Rose og Harpa, í Reykjavíkurhöfn
![]() |
1109. Saga ÍS 430, 2856. Amelía Rose og 7741. Harpa, í Reykjavíkurhöfn © mynd Hreiðar Jóhannsson, í mars 2018
05.03.2018 13:16
Hvalur 8 RE 388 o.fl., í Reykjavíkurhöfn
![]() |
117. Hvalur 8 RE 388 o.fl. í Reykjavíkurhöfn © mynd Hreiðar Jóhannsson, í mars 2018