Færslur: 2017 Apríl
02.04.2017 15:16
Sæun, í Kópavogi - nú Veiga ÍS 76
![]() |
6360. Sæun, í Kópavogi - nú Veiga ÍS 76 © mynd Emil Páll, í apríl 2009
02.04.2017 14:15
Faxi RE 147, í Reykjavík - nú Laxi RE 66
![]() |
6299. Faxi RE 147, í Reykjavík - nú Laxi RE 66 © mynd Emil Páll, í ágúst 2009
02.04.2017 13:14
Elva Björk KE 33, í Grófinni, Keflavík - nú Elva Björk NS 49
![]() |
5978. Elva Björk KE 33, í Grófinni, Keflavík - nú Elva Björk NS 49 © mynd Emil Páll, í ágúst 2009
02.04.2017 12:13
Óskar KE 161, í Keflavík
![]() |
6569. Óskar KE 161, í Keflavík © mynd Emil Páll, 11. ágúst 2009
02.04.2017 11:12
Ársæll GK 29, í Njarðvík - nú Mummi SU 37
![]() |
5806. Ársæll GK 29, í Njarðvík - nú Mummi SU 37 © mynd Emil Páll, í ágúst 2009
02.04.2017 10:11
Gullhólmi SH 201, í Sandgerði í gær
![]() |
2911. Gullhólmi SH 201, í Sandgerði í gær © mynd Emil Páll, 1. apríl 2017
02.04.2017 09:10
Vöttur og engin smá dregg sem eiga að halda laxakvíunum á réttum stað
![]() |
2734. Vöttur og engin smá dregg sem eiga að halda laxakvíunum á réttum stað © mynd Helgi Sigfússon, 1. apríl 2017
02.04.2017 08:09
Eyjólfur Ólafsson HU 100, í Grófinni, Keflavík í gær
![]() |
2175. Eyjólfur Ólafsson HU 100, í Grófinni, Keflavík í gær © mynd Emil Páll, 1. apríl 2017
02.04.2017 06:07
Sleipnir, Akureyri
![]() |
Sleipnir, Akureyri © mynd Víðir Már Hermannsson, 1. apríl 2017
01.04.2017 21:00
Lurkurinn
Við höfum ákveðið að stytta nafn síðunnar Lurkurinn - ljótasti bátur í heimi, einfaldlega í Lurkurinn.. Þetta er tilkomið sökum þess að margir fylgismenn síðunnar hafa verið í nokkru ójafnvægi vegna nafngiftarinnar upp á síðkastið. Þó enginn hafi verið á móti nafni hennar í upphafi, eru líklega runnir upp nýir tímar Lurksins. Við fögnum því að ljót skip geti orðið falleg og vonum að margir fleiri útgerðarmenn fari sömu leið og við í þessum efnum. Með kveðju, Lurkarnir.
Hér eru nokkrar staðreyndir um Lurkinn:
*Lengd: 45*9.2 metrar *Útbúinn fyrir bæði net og línu *Sem frystiskip getur hann tekið um 350-410 tonn í lest *Sem ísfiskskip tekur hann 456 ker í lest (um 140 tonn)
*Frystigeta um 25 tonn á dag *Vinnsludekk 175 fermetrar *Getur tekið allt að 30 tonn af beitu í beituklefa ef á frystingu *Diesel electric með 3x Caterpillar 465kw ljósavélar
*750 kw mótor Scana, sem tengist beint á öxul *Becker stýri *200 kw Scana Volda hliðarskrúfa *2x Iron Fist kranar *Mustad kerfi fyrir 50.000 króka og superbaiter
*Delitek dráttarkerfi (sama og Loran í Noregi) *Eldsneyti 130 Tonn *Vatn 100 Tonn *14 klefar fyrir 20 manns, allir með salerni, sjónvarpi, ísskáp *Sauna *Þreksalur
....meira síðar
![]() |
||||||||||
|
|
01.04.2017 20:21
Addi afi GK 97, í Sandgerði í gær
![]() |
||||||||
|
|
2106. Addi afi GK 97, í Sandgerði í gær © myndir Emil Páll, 31. mars 2017
01.04.2017 20:02
Óli Gísla GK 112, að koma inn til Sandgerðis í gær
![]() |
||||||
|
|
2714. Óli Gísla GK 112, að koma inn til Sandgerðis í gær © myndir Emil Páll, 31. mars 2017
01.04.2017 19:20
Færeysk skúta í Þórshöfn í Færeyjum
![]() |
![]() |
Færeysk skúta í Þórshöfn í Færeyjum © myndir Jón Halldórsson, sumarið 2016
01.04.2017 18:19
Ásdís ÍS 2, er báturinn í fyrsta skipti til nýrrar heimahafnar í gær
![]() |
![]() |
2313. Ásdís ÍS 2 ex Örn GK 114, kemur til Bolungarvíkur í fyrsta skipti, í gær © skjáskot af myndbandi Sigríðar Línberg Runólfsdóttir, 31. mars 2017





























