Færslur: 2017 Apríl

08.04.2017 16:17

Snjókrabbabátur í Barentshafi

 

       Snjókrabbabátur í Barentshafi © mynd NRKFinnmark, HÅKON KJØLLMOEN

08.04.2017 14:15

Áskell Egilsson, á Akureyri í dag - kominn með ný handrið

 

            1414. Áskell Egilsson, kominn neð ný handrið, á Akureyri í dag © mynd Víðir Már Hermannsson, 8. apríl 2017

08.04.2017 13:14

Saxhamar SH 50, í Sandgerði í gær

 

           1028. Saxhamar SH 50, í Sandgerði í gær © mynd Emil Páll, 7. apríl 2017

08.04.2017 12:13

Engey RE 91, í Reykjavík gær og 3x Gísli Matthías

 

       2889. Engey RE 91, í Reykjavík í gær, nýkominn af Akranesi. Í forgrunn eru þrír menn sem allir heita Gísli Matthías þ.e.  Gísli Matthías Gíslason, Gísli Matthías Sigmarsson og Gísli Matthías Sigmarsson  © mynd 7. apríl 2017

08.04.2017 11:12

Guðbjartur SH 45, í Grindavík í gær

 

           2574. Guðbjartur SH 45, í Grindavík í gær © mynd Emil Páll, 7. apríl 2017

08.04.2017 10:11

Mummi RE 111, í Grindavík í gær

 

          7320. Mummi RE 111, í Grindavík  í gær © mynd Emil Páll, 7. apríl 2017

08.04.2017 09:10

Katrín GK 266 og Andey GK 66, í Grindavík í gær

 

          1890. Katrín GK 266 og 2450. Andey GK 66, í Grindavík í gær © mynd Emil Páll, 7. apríl 2017

08.04.2017 08:09

Lundi RE 20, í Gullvagninum, Aja Aaju GR 18-103 og Fjóla KE 325, í gær

 

          950. Lundi RE 20, í  Gullvagninum, Aja Aaju GR 18-103 og Fjóla KE 325,  í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í gær © mynd Emil Páll, 7. apríl 2017

08.04.2017 07:08

950. Lundi RE 20, í Gullvagni Skipasmíðastöðar Njarðvíkur í gær

 

           950. Lundi RE 20, í  Gullvagni  Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur í gær © mynd Emil Páll, 7. apríl 2017

08.04.2017 06:10

Júpiter RE 161

 

                          130. Júpiter RE 161 © mynd Shetland Museum

07.04.2017 19:00

Stór dagur í Þorlákshöfn í dag - er Mykines kom í fyrsta sinn þangað

Það var stór dagur í Þorlákshöfn er færeyska skipið Mykines kom þangað, en skipið mun halda uppi föstum ferðum milli Rotterdam, Thorshavn í Færeyjum og Þorlákshafnar. Hér er um að ræða stórt skip sem getur því tekið mikla frakt. Við þetta tækifæri tók Þráinn Jónsson þessa myndasyrpu fyrir mig og eins og sést á þeim er hér um mjög stórt skip að ræða, enda mikið útsýni úr því, sem kemur vel fram á myndunum. Sem dæmi um það hversu vel það gnæfir yfir Þorlákshöfn, þrátt fyrir stóra húsið við höfnina er nefnist Kuldaboli, þá má sjá á síðustu myndinni sem tekin er frá heimili Þráins að skipið gnæfir yfir allt.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


       Mykines, í Þorlákshöfn í dag - á þessari mynd sem tekin er uppi í bæ sést hvað skipið gnæfir yfir. Myndirnar sýna bæði skipið sjálft og útsýnið úr því © myndir Þráinn Jónsson, í dag, 7. apríl 2017

07.04.2017 18:19

Ternvind í Hafnarfjarðarhöfn

 

          Ternvind í Hafnarfjarðarhöfn © mynd af vef Hafnarfjarðarhafnar

07.04.2017 17:18

Skútufloti á sólarströnd

 

           Skútufloti, á sólarströnd © mynd Jónas Jónsson, 2. apríl 2017

07.04.2017 16:17

Bátur uppi í gamla slippnum í Skipasmíðastöð Njarðvíkur

 

            Bátur upp í gamla slippnum í Skipasmíðastöð Njarðvíkur fyrir mörgum áratugum © mynd frá Grundarfjölskyldunni, Njarðvík

07.04.2017 15:16

Olivette SH 3

 

           Olivette SH 3 © mynd frá Grundarfjölskyldunni, Njarðvík