Færslur: 2017 Apríl

05.04.2017 20:03

Kap VE 41 ex Gullberg VE, selst til Rússlands

Af heimasíðu Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum:

 

Kap og Sighvatur Bjarnason í höfninni í dag.
Kap og Sighvatur Bjarnason í höfninni í gær.

 

Vinnslustöðin hefur selt Kap VE-41 (áður Gullberg VE) til Vladivostok í Rússlandi. Skipið er í Vestmannaeyjahöfn en áhöfn á vegum nýrra eigenda mun sigla því heim á leið einhvern næstu daga.


Kap verður til að byrja með tekin í slipp í Suður-Kóreu en síðan er meiningin að gera hana út til uppsjávarveiða í Othotskhafinu úti fyrir Kampsjatka. Gert er ráð fyrir hálfs árs samfelldu úthaldi og að landað sé í verksmiðjuskip og í höfnum sömuleiðis.

05.04.2017 20:02

Höfnin í Hull

 

                       Höfnin í Hull © mynd Gísli Arnbergsson

05.04.2017 19:20

H 394, í Hull

 

                          H 384, í Hull © mynd Gísli Arnbergsson

05.04.2017 18:19

H 344, í Hull

 

                        H 344, í Hull © mynd Gísli Arnbergsson

05.04.2017 17:18

Arnþór GK 125, við Eldey

 
 

 

 

            197. Arnþór GK 125, við Eldey © myndir Gísli Arnbergsson

05.04.2017 16:17

Artic Swan

 

                               Artic Swan © mynd Gísli Arnbergsson

05.04.2017 15:16

Klara BA 51 o.fl. í Hafnarfirði í gær

 

          6452. Klara BA 51 o.fl. í Hafnarfirði í gær © mynd Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 4. apríl 2017

05.04.2017 14:44

Ísborg ÍS 250 kom til Ísafjarðar fyrir nokkrum mínútum

 

 

 

 

 

 

  78. Ísborg ÍS 250, rennur upp að á Ísafirði, fyrir nokkrum mínútum © skjáskot af vefmyndavél, í dag 5. apríl 2017

 
 

05.04.2017 14:15

Gullhólmi SH 201, í Hafnarfirði í gær

 

         2911. Gullhólmi SH 201, í Hafnarfirði í gær © mynd Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 4. apríl 2017

05.04.2017 13:14

Mummi GK 120, Dyrhólaey GK 19, Víðir II GK 275 o.fl. í Sandgerði

 

          1379. Mummi GK 120, 686. Dyrhólaey GK 19, 219. Víðir II GK 275 o.fl. í Sandgerði © mynd Gísli Arnbergsson

05.04.2017 12:13

Mummi GK 120

 

                     1379. Mummi GK 120 © mynd Gísli Arnbergsson

05.04.2017 11:12

Sveinn Jónsson KE 9, Dagfari ÞH 70 og Gautur GK 224 eða Haförn GK 90, í Sandgerði

 

        1342. Sveinn Jónsson KE 9, 1037. Dagfari ÞH 70 og 1605. (Gautur GK 224 eða Haförn GK 90) í Sandgerði © mynd Gísli Arnbergsson

05.04.2017 10:11

Steinunn SF 10 og Björn lóðs, á Hornafirði

 

           1264. Steinunn SF 10 og 1007. Björn lóðs, á Hornafirði © mynd Gísli Arnbergsson

05.04.2017 09:10

Sigurður Ólafsson SF 44 og Björn lóðs, á Hornafirði

 

           787. Sigurður Ólafsson SF 44 og 1007. Björn lóðs, á Hornafirði © mynd Gísli Arnbergsson

05.04.2017 08:00

Tindastóll GK 8, Jón Gunnlaugs GK 444 o.fl.

 

           510. Tindastóll GK 8, 1204. Jón Gunnlaugs GK 444 o.fl. © mynd Gísli Arnlaugsson