Færslur: 2017 Apríl

09.04.2017 13:14

Beta 1, í Marokko

 

         Beta 1, í Marokko © mynd Svafar Gestsson, í sept. 2009

09.04.2017 12:13

Bátagrúskarar hittust í Reykjavík

 

          Bátagrúskarar hittust í Reykjavík í júlí 2009 - f.v. Óskar Franz, Markús Karl heitinn Valsson og Emil Páll Jónsson

09.04.2017 11:12

Auði, í Grófinni, Keflavík

 

                      Auði, í Grófinni, Keflavík © mynd Emil Páll, í júlí 2009

09.04.2017 10:11

Arctic Wandcrer, í Keflavíkurhöfn

 

           Arctic Wandcrer, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, í ágúst 2009

09.04.2017 09:10

Am Secom. sem sigldi yfir Atlandshafið, í Reykjavík

 

        Am Secom. sem sigldi yfir Atlandshafið, í Reykjavík © mynd Emil Páll, í ágúst 2009

09.04.2017 08:09

Magnús GK 64 og Helgi GK 404

 

          7432. Magnús GK 64 og 2195. Helgi GK 404 © mynd Emil Páll, í júní 2009

09.04.2017 07:08

Diddi GK 56 - nú Fengsæll HU 56

 

         7427. Diddi GK 56 - nú Fengsæll HU 56 © mynd Emil Páll, í júní 2009

09.04.2017 06:07

Golan GK 3 - nú Golan ÁR 21

 

        7414. Golan GK 3  - nú Golan ÁR 21 © mynd Emil Páll, í júní 2009

08.04.2017 21:00

Fjordvik, á Stakksfirði og í Helguvík, í gær

 

             Fjordvik,  á Stakksfirði í gær © mynd Emil Páll, 7. apríl 2017

 

             Fjordvik,  í Helguvík í gær © mynd Emil Páll, 7. apríl 2017

 

            Fjordvik,  í Helguvík í gær © mynd Emil Páll, 7. apríl 2017

08.04.2017 20:21

Wilson Brake, í Grindavík í gær

 

 

 

          Wilson Brake, í Grindavík í gær © myndir Emil Páll, 7. apríl 2017

 

08.04.2017 20:02

Bragi GK 479, í Njarðvík

 

 

 

          Bragi GK 479 í Njarðvík © myndir frá Grundarfjöldskyldunni

08.04.2017 19:20

Anna GK 461

 

 

 

           631. Anna GK 461 © myndir frá Grundarfjölskyldunni, Njarðvík

08.04.2017 18:30

Landhelgisgæslan stefnir Seabed Constructor til hafnar

Í gær ákvað Landhelgisgæsla Íslands að stefna rannsóknarskipinu Seabed Constructor til hafnar vegna gruns um að það hefði stundað ólöglegar rannsóknir í íslensku efnahagslögsögunni. Frá því skipið lagði úr höfn í Reykjavík 22. mars hefur það haldið sig á afmörkuðu svæði um 120 sjómílur suðaustur af landinu. Skipið er í eigu norskrar útgerðar en leigutakinn er skráður í Bretlandi. Þegar stjórnstöð Landhelgisgæslunnar óskaði skýringa á athöfnum skipsins voru svörin sem fengust óljós og því var ákveðið að stefna skipinu til hafnar til að fá frekari skýringar. Þyrla Landhelgisgæslunnar flaug að Seabed Constructor síðdegis í gær. Þá sigldi varðskipið Þór til móts við skipið og mætti því upp úr hádegi í dag. Búist er við að skipin komi til hafnar í Reykjavík í fyrramálið. Þar tekur lögreglan á höfuðborgarsvæðinu við rannsókninni. Tekin verður skýrsla af skipstjóranum og dagbækur og búnaður skipsins rannsakaður til að fá frekari vitneskju um athafnir þess að undanförnu.

Kemur þetta fram á Fb síðu Landhelgisgæslunnar.


                      Seabed Constructor © mynd Landhelgisgæslan

08.04.2017 18:19

Úr Skipasmíðastöð Innri-Njarðvíkur

 

       Úr Skipasmíðastöð Innri - Njarðvíkur © mynd frá Grundarfjölskyldunni, Njarðvík

08.04.2017 17:18

Tveir, sennilega norskir

 

                            Úr Fiskeribladet 3. apríl 2017