Færslur: 2017 Apríl

07.04.2017 14:15

Grindjáni GK 169, í Grindavíkurhöfn

 

         7325. Grindjáni GK 169, í Grindavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 4. ágúst 2009

07.04.2017 13:25

Mykines komið til Þorlákshafnar


       Mykines, í Þorlákshöfn © skjáskot af MarineTraffic, í dag 7. apríl 2017

07.04.2017 13:14

Sægreifi GK 444 - nú Sægreifi EA 444

 

           7287. Sægreifi GK 444 - nú Sægreifi EA 444 © mynd Emil Páll, í júlí 2009

07.04.2017 12:13

Brynjar KE 127 - nú Snorri GK 54

 

           7255. Brynjar KE 127 - nú Snorri GK 54 © mynd Emil Páll, í júní 2009

07.04.2017 11:12

Steini Friðþjófs BA 238 - í dag Skáley SK 32

 

         7220. Steini Friðþjófs BA 238 - í dag Skáley SK 32 © mynd Emil Páll, í júní 2009

07.04.2017 10:29

Mykines að koma í sinni fyrstu áætlunarferð til Þorlákshafnar, nú um hádegið

Samkvæmt MarineTraffic, siglir skipið á 19,1 milna hraða og er að nálgast Vestmannaeyjar, en eins og áður hefur komið fram hjá mér verður þetta Færeyska skip í föstum áætlunarferðum milli Rotterdam, Thorshavn og Þorlákshafnar. Af þeirri ástæðu verður tekið á móti skipinum með mikilli uppákomu.


      Mykisnes nálgast Vestmannaeyjar á 19.1 mílna hraða á leið sinni til Þorlákshafnar © skjáskot af MarineTraffic, kl. 10.27 í dag 7. apríl 2017

07.04.2017 10:11

Día HF 14, í Hafnarfjarðarhöfn

 

           7211. Día HF 14, í Hafnarfjarðarhöfn © mynd Emil Páll, 4. ágúst 2009

07.04.2017 09:13

.... í Reykjavík - í dag Gola RE 945

 

          6994.... í Reykjavík - í dag Gola RE 945 © mynd Emil Páll, í ágúst 2009

07.04.2017 08:00

Árni heitinn Vikarsson, skipstjóri og útgerðarmaður

 

         Árni heitinn Vikarsson, skipstjóri og útgerðarmaður t.h. , en hinn þekki ég ekki © mynd Gísli Arnbergsson

 

Ábending á Facebook: Hann heitir Sigurjón Halldórsson skipstjóri frá Grundarfirði

07.04.2017 07:00

Hallbjörn Sæmundsson (Hallibjörn)

 

             Hallbjörn Sæmundsson (Hallibjörn) © mynd Gísli Arnbjörnsson

07.04.2017 06:00

Andri BA 101, sigling nr. 2 til Þingeyrar

 

          1951. Andri BA 101, sigling nr. 2 til Þingeyrar © mynd Jón Páll Jakobsson, 5. apríl 2017

06.04.2017 21:00

Kópur BA 175, Auðunn, Tjaldanes GK 525 og Bryndís KE 13, á ferð í Njarðvík í dag

Í dag fór Kópur BA 175 úr Njarðvíkurhöfn þar sem hann hefur verið síðan í lok nóvember 2015. Ekki fór hann þó langt, aðeins til Hafnarfjarðar þar sem hann verður tekinn upp í dokk til lagfæringa áður en hann fer á snjókrabbaveiðar út af Noregi. Birti ég syrpu af honum sem hefst á því að hann er losaður af þeim á Auðni, en utan á bátnum voru Tjaldanes og Bryndís. Utan við bryggjuna tók hann smá hring og hét síðan út úr höfninni. Myndirnar eiga að sýna hvað um er að vera.


       1063. Kópur BA 163, 239. Tjaldanes GK 525, 1927. Bryndís KE 13 og 2043. Auðunn, í dag

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


         1063. Kópur BA 175, 2043. Auðunn, 1927. Bryndís KE 13 og 239. Tjaldanes GK 525

                                            © myndir Emil Páll, í dag, 6. apríl 2017                       

 

06.04.2017 20:21

Fjordvik og Grímsnes GK 555, á Stakksfirði í dag

Hér sjáum við annars vegar sementflutningaskip sem bíður eftir að pláss losni í Helguvík og síðan sést Grímsnesið sigla fram hjá á leið sinni til Njarðvíkur


                                         Fjordvik, á Stakksfirði í dag

 

 

 

 

 

            89. Grímsnes GK 555 á leið til Njarðvíkur og siglir framhjá Fjordvik

                                  © myndir Emil Páll, í dag 6. apríl 2017

06.04.2017 20:02

Víðir EA 910

 

 

 

               1376, Víðir EA 910 © myndir Gísli Arnbergsson

06.04.2017 19:20

,,Hver fékk lánaða flækjubókina mína?"

 

 

 

         ,,Hver fékk lánaða flækjubókina mína?" © myndir Gísli Unnsteinsson, á snjókrabbaveiðum í Barentshafi, 6. apríl 2017