Færslur: 2017 Apríl

05.04.2017 07:00

Stjarnan RE 3, á Hornafirði

 

           202. Stjarnan RE 3, á Hornafirði © mynd Gísli Arnbergsson

05.04.2017 06:00

Akurey SF 52 og Björn lóðs, á Hornafirði

 

            2. Akurey SF 52 og 1007. Björn lóðs, á Hornafirði © mynd Gísli Arnbergsson

04.04.2017 21:00

Síðasti tappatogarinn sem verður sextugur eftir 2 ár, er á leið vestur

Um kvöldmatarleitið í kvöld var landfestum á Ísborg ÍS 250, sleppt í Njarðvíkurhöfn, en beðið hafði verið með að sigla vestur þar til veður lægði. Skip þetta sem er nokkuð merkilegt t.d. fyrir þær sakir að vera síðasti tappatogarinn og verður sextugur eftir tvö ár.  Skipið hefur frá aldarmótum verið í eigu sama aðila Arnars Kristjánssonar á Ísafirði og í heimsiglingunni var með honum við stjórnvölinn Ólafur Halldórsson, en þeir luku báðir stýrimannaskólanum á árinu 1997. Hefur Ólafur oft verið með honum á þeim skipum sem hann hefur gert út, auk þessa skips þá bendi hann mér á annan sem liggur í Njarðvíkurhöfn, en það er ,,Seniverinn" sem bar þá nafnið Kolbrún ÍS. Sagði Ólafur að hann hefði oft verið með honum á þessu skipi.

Tók ég myndasyrpu í kvöld t.d. af þeim félögum og auðvitað bátnum þegar hann fór frá bryggju og síðan þegar hann var kominn á fulla ferð út Stakksfjörðinn og sigldi því fram hjá Vatnsnesinu í Keflavík þar sem ég tók líka myndir. En hér sjáið þeið myndirnar.

 

                 Ólafur Halldórsson, í brúarglugganum

 

        Arnar Kristjánsson, einnig í brúarglugganum

 

                             Þeir félagar Ólafur og Arnar í gluggunum

 

                   Ísborg ÍS 250 að bakka frá í Njarðvík nú í kvöld

 

                   Báturinn er fallegur, annað er ekki hægt að segja

 

Ísborgin siglir út Stakksfjörðinn og þar með fram hjá Vatnsnesinu í Keflavík

 

Ísborgin siglir út Stakksfjörðinn og þar með fram hjá Vatnsnesinu í Keflavík

                              © myndir Emil Páll, 4. apríl 2017

04.04.2017 20:05

Hlökk ST 66 og Herja ST 166, á Hólmavík

 

        2696. Hlökk ST 66 og 2806. Herja ST 166, á Hólmavík © mynd Jón Halldórsson, 3. apríl 2017

 

         2696. Hlökk ST 66, á Hólmavík © mynd Jón Halldórsson, 3. apríl 2017

 

         2806. Herja ST 166, á Hólmavík © mynd Jón Halldórsson, 3. apríl 2017

04.04.2017 19:45

Arnarborg KE 26, að koma inn til Sandgerðis

 

 

 

 

 

         686. Arnarborg KE 26, að koma inn til  Sandgerðis © myndir Gísli Arnbergsson

04.04.2017 19:20

Baldvin Þorsteinsson EA 10

 

 

 

              2165. Baldvin Þorsteinsson EA 10 © myndir Gísli Arnbergsson

04.04.2017 18:19

Gautur GK 224

 

 

 

                    1605. Gautur GK 224 © myndir Gísli Arnbergsson

04.04.2017 17:18

Klakkur VE 103

 

 

              1472. Klakkur VE 103 © myndir Gísli Arnbergsson

04.04.2017 15:16

Sæfaxi NS 145 o.fl.

 

           2465. Sæfaxi NS 145 o.fl. © mynd Gísli Arnbergsson

04.04.2017 14:15

Andri BA 101, ekki vorlegt í Ísafjarðarbæ

 

           1951. Andri BA 101, ekki vorlegt í Ísafjarðarbæ © mynd Jón Páll Jakobsson, 3. apríl 2017

04.04.2017 13:14

Gnúpur GK 11

 

            1579. Gnúpur GK 11 © mynd í eigu Gísla Arnbergssonar, ljósm: Snorri Snorrason

04.04.2017 12:13

Ýmir HF 343

 

                  1526. Ýmir HF 343 © mynd Gísli Arnbergsson

04.04.2017 11:12

Venus HF 519

 

                      1308. Venus HF 519 © mynd Gísli Arnbergsson

04.04.2017 10:11

Vigri RE 71

 

                       1265. Vigri RE 71 © mynd Gísli Arnbergsson

04.04.2017 09:10

Karlsefni RE 24

 

                  1253. Karlsefni RE 24 © mynd Gísli Arnbergsson