Færslur: 2017 Apríl
22.04.2017 15:16
Kári GK 146 / Aníta
![]() |
399. Kári KE 146, í Dráttarbraut Keflavíkur © mynd Emil Páll
![]() |
399. Aníta, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, í júní 2009
22.04.2017 14:15
Oddrún RE 126 / Þorsteinn KE 10
![]() |
357. Oddrún RE 126, í Reykjavíkurhöfn © mynd Emil Páll
![]() |
357. Þorsteinn KE 10, í Dráttarbraut Keflavíkur © mynd Emil Páll
22.04.2017 13:14
Happasæll KE 94 / Grímsnes GK 555
![]() |
89. Happasæll KE 94, kemur inn til Keflavíkur © mynd Emil Páll
![]() |
89. Grímsnes GK 555, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll
22.04.2017 12:13
Hamravík KE 75, að koma inn til Keflavíkur
![]() |
82. Hamravík KE 75, að koma inn til Keflavíkur © mynd Emil Páll
22.04.2017 11:12
Garpur HU 58, á Skagaströnd
![]() |
6158. Garpur HU 58, á Skagaströnd © mynd Sigurður Bergþórsson, MarineTraffic, 31. jan. 2017
22.04.2017 10:11
Helga RE 49, á útleið ( nú Áskell EA 749)
![]() |
2749. Helga RE 49, á útleið ( nú Áskell EA 749) © mynd Sigurður Bergþórsson, í okt. 2009
22.04.2017 09:10
Gísli Árni RE 375, í Reykjavík
![]() |
1002. Gísli Árni RE 375, í Reykjavík © mynd Emil Páll
22.04.2017 08:31
Drangey SK, hljóp af stokkum í Tyrklandi í morgun
![]() |
||
|
|
22.04.2017 08:09
Venus GK 519, í Leirvik
![]() |
977. Venus GK 519, í Leirvik 10. des. 1970 © mynd Shetland Museum
22.04.2017 07:08
Lundey RE 381, í höfn í Njarðvík
![]() |
713. Lundey RE 381, í höfn í Njarðvík © mynd Emil Páll
22.04.2017 06:03
John ex 169. Rangá, í Keflavíkurhöfn
![]() |
John ex 169. Rangá, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 1978
21.04.2017 21:00
Dýrfiskur ÍS 96 kom til Njarðvíkur í morgun og tekið upp í slippinn eftir hádegi
![]() |
||||||||||||||||
|
|
21.04.2017 20:21
Orlik K-2061, að fara í pottinn, með viðkomu í Hafnarfirði
Rússneska skipið sem legið hefur í Njarðvíkurhöfn í nokkur ár, er senn á förum. Skipið var dregið frá Hafnarfirði á sínum tíma og stóð til að brjóta það niður í Helguvík, en þar sem asbest var í skipinu fengust ekki leyfi til þess. Síðan hefur skipið legið í Njarðvíkurhöfn og verið þyrnir í augum margra. Í dag hófu starfsmenn frá Skipaþjónustu Íslands að gera það klárt, en draga á það til Hafnarfjarðar og taka það upp í dokk, þar sem farið verður yfir skrokkinn til að laga ef leka væri þar að finna og síðan verður skipið dregið erlendis í pottinn marg umrædda.
![]() |
||||||
|
|
21.04.2017 20:02
Hraunsvík GK 75, kemur úr Skipasmíðastöð Njarðvíkur í dag
![]() |
||||||
|
|
21.04.2017 19:20
Sindri VE 60 / Guldrang M-0226
![]() |
2248. Sindri VE 60, nú Guldrang (í Rússlandi) © mynd frode Adolfsen, shipspotting, 30. júní 1997
![]() |
Guldrang M-0226 ex 2248. Sindri VE 60, í Kirkenesi, Noregi © mynd Moolen, shipspotting, 5. júlí 2012


































