Færslur: 2016 Apríl
28.04.2016 16:17
Rússnesku síldarskipin, sem voru að fiska fyrir verksmiðjuskipið við Ameríku
![]() |
![]() |
Rússnesku síldarskipin, sem voru að fiska fyrir verksmiðjuskipið við Ameríku © myndir Eiríkur Erlendsson, fyrir fjórum áratugum
28.04.2016 15:16
Rússneskt verksmiðjuskip við Ameríku - 2 myndir
![]() |
![]() |
Rússneskt verksmiðjuskip við Ameríku © myndir Eiríkur Erlendsson, fyrir u.þ.b. fjórum áratugum
28.04.2016 14:15
Nantucket, á síldarmiðunum við Ameríku
![]() |
Nantucket, á síldarmiðunum við Ameríku © mynd Eiríkur Erlendsson
28.04.2016 12:13
Á Bakkafirði fyrir einhverjum árum
![]() |
Á Bakkafirði fyrir einhverjum árum © mynd Víðir Már Hermannsson
28.04.2016 11:12
Aðalvík KE 95, pokinn tekinn inn
![]() |
1348. Aðalvík KE 95, pokinn tekinn inn © mynd Eiríkur Erlendsson
28.04.2016 10:11
Héðinn ÞH 57, á síldveiðum
![]() |
1006. Héðinn ÞH 57, á síldveiðum © mynd Eiríkur Erlendsson
28.04.2016 08:00
Bjarni Ólafsson GK 200
![]() |
333. Bjarni Ólafsson GK 200 © mynd úr safni Eiríks Erlendssonar, ljósmyndari trúlega Erlendur Sigurðsson, faðir Eiríks
28.04.2016 06:00
Örn RE 1, í Gloster í Bandaríkjunum
![]() |
1012. Örn RE 1, í Gloster í Bandaríkjunum og lengst til vinstri er Sævar Brynjólfsson skipstjóri og næst kemur Sveinbjörn Guðmundsson vélstjóri © mynd Eiríkur Erlendsson fyrir xx áratugum
27.04.2016 21:00
Örn RE 1 - 8 myndir








1012. Örn RE 1, á síldveiðum og í slipp í Ameríku, hér í denn © myndir Eiríkur Erlendsson
27.04.2016 20:02
Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í dag - tvö sjónarhorn - á jafnsléttu og aðeins ofar - 4 myndir
Hér kemur smá syrpa sem ýmist er tekin af jafnsléttu sem og út um glugga á 2. hæð skrifstofubyggingarinnar, í dag.
![]() |
||||||
|
KE 31, 1664. Stígandi VE 77, 1581. Faxi RE 24, 1416. Sævík GK 257 og 245. Fjóla KE 325 © mynd Emil Páll, ( af annarri hæð) í dag 27. apríl 2016
|
27.04.2016 19:20
Síldveiðar á Erni RE 1, við Ameríku
Hér koma fleiri myndir af síldveiðum íslenskra skipa við Ameríku, hér í denn. Þessar myndir eru frá veiðunum sjálfum en ekki af viðkomandi skipi


Frá síldveiðum skipverja á 1012. Erni RE 1, við Ameríku, hér í denn, í lok sjöundaáratugs síðustu aldar eða í upphafi þess áttunda © myndir Eiríkur Erlendsson
27.04.2016 18:19
Örfirisey RE 14, á síldveiðum við Ameríku

1030. Örfirisey RE 14, á síldveiðum við Ameríku © mynd Eiríkur Erlendsson

















