Færslur: 2016 Apríl
09.04.2016 17:18
Stígandi VE 77 eða Marberg GK 717, í geymslu í Skipasmíðastöð Njarðvíkur
![]() |
1664. Stígandi VE 77 eða Marberg GK 717, í geymslu í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 9. apríl 2016
09.04.2016 16:17
Sunna Líf KE 7 og Guðrún BA 127, í Sandgerði í dag
![]() |
1523. Sunna Líf KE 7 og 2085. Guðrún BA 127, í Sandgerði, í dag © mynd Emil Páll, 9. apríl 2016
09.04.2016 15:16
Ásbjörn RE 50, siglir fram hjá Sandgerði, núna áðan
![]() |
1509. Ásbjörn RE 50, siglir fram hjá Sandgerði, núna áðan © mynd Emil Páll, 9. apríl 2016
09.04.2016 14:15
Oddeyrin EA 210, á Akureyri, í morgun
![]() |
2750. Oddeyrin EA 210, á Akureyri, í morgun © Skjáskot af vefmyndavél Akureyrarhafnar, 9. april 2016 kl. 8.42
09.04.2016 13:14
Gullhólmi SH 201 og Von GK 113, litli og stóri í Sandgerðishöfn, í gær
![]() |
2911. Gullhólmi SH 201 og 2733. Von GK 113 - litli og stóri - í Sandgerðishöfn, í gær © mynd Emil Páll, 8. apríl 2016
09.04.2016 12:13
Janus ex 1293. Birtingur NK 124 ex Börkur NK 122, á Las Palmas
![]() |
Janus ex 1293. Birtingur NK 124 ex Börkur NK 122, á Las Palmas © mynd Patalavaca, shipspotting 7. apríl 2016
09.04.2016 11:12
Rokkarinn KE 16, siglir í morgun frá Njarðvík til Keflavíkur
![]() |
1850. Rokkarinn KE 16, á siglir frá Njarðvík til Keflavíkur í morgun © símamynd Emil Páll, 9. apríl 2016
09.04.2016 10:11
Steini Sigvalda GK 526, á útleið frá Njarðvík, í gær
![]() |
1424. Steini Sigvalda GK 526, á útleið frá Njarðvík, í gær © mynd Emil Páll, 8. apríl 2016
09.04.2016 09:10
Orri GK 63, tilbúinn í kvikmyndatökur, sem ekkert varð síðar úr
Í vetur stóð til að Orri GK 63, tæki þátt i kvikmyndatökum á Akranesi, sem fara fram nú næstu dag. Vegna breyttra ástæðna var atriðið sem báturinn átti að notast í, tekið af dagskrá og því fór báturinn ekki.
![]() |
923. Orri GK 63, í Njarðvík tilbúinn fyrir kvikmyndatökur sem ekkert varð úr © mynd Emil Páll, 2016
09.04.2016 08:09
Stigfoss, í Hollandi
![]() |
Stigfoss, í Hollandi © mynd Willem Oldenburg, shipspotting 8. apríl 2016
09.04.2016 07:08
Sjarmør SF-17-SU, í Aalesundi, Noregi
![]() |
Sjarmør SF-17-SU, í Aalesundi, Noregi © mynd Aage, shipspotting 8. apríl 2016
09.04.2016 06:07
Runa, í Gourock, United Kingdom
![]() |
Runa, í Gourock, United Kingdom © mynd Bogjak, shipspotting 7. apríl 2016
08.04.2016 21:00
Rokkarinn KE 16, sjósettur í dag með Gullvagninum í Skipasmíðastöð Njarðvíkur - 10 myndir
Hér kemur 10 mynda syrpa sem ég tók síðdegis í dag er verið var að sjósetja með Gullvagninum, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur bátinn Rokkarinn KE 16, sem er með heimahöfn í Njarðvík. Bátur þessi hét síðast Hafsteinn SK 3.
![]() |
||||||||||||||||||
|
08.04.2016 20:21
Þruman III, tekin inn hjá Sólplasti í dag - 6 myndir
Hér kemur 6 mynda syrpa er Þruman III var í dag tekin inn hjá Sólplasti. Hér er um að ræða hraðskreiðasta RIP bát landsins, alla vega þegar báturinn var nýr.
![]() |
||||||||||
|
08.04.2016 20:02
Christian í Grjótinu KG 690, landaði í morgun á Eskifirði - 4 myndir
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
Christian í Grjótinu KG 690, landaði í morgun á Eskifirði © myndir Thor Jóhan Skoradal, jn.fo