Færslur: 2016 Apríl

12.04.2016 12:13

Ársæll KE 77

 

                                 965. Ársæll KE 77 © mynd í eigu VSFK

 

AF FACEBOOK:

Guðni Ölversson Mér fannst þessi alltaf flottur. Fyrst sem Ingiber Ólafsson og síðan sem Ársæll. Það var líf þarna um borð þegar Steini Árna kom með prikið í Norðursjóinn. Kokkurinn bætti lífið fyrir suma

12.04.2016 11:12

Hvalsnes KE 121 og Árni Vikarsson, í brúarglugganum

 

      1054. Hvalsnes KE 121 og Árni Vikarsson, í brúarglugganum © mynd í eigu VSFK

12.04.2016 10:11

Skagaröst KE 34, í skemmtisiglingu, Kristján Ingibergsson, skipstjóri í brúarglugganum

 

         762. Skagaröst KE 34, í skemmtisiglingu, Kristján Ingibergsson, skipstjóri í brúarglugganum © mynd í eigu VSFK

 

AF FACEBOOK:

Magnús Þorvaldsson EX Heimir SU.100. Þarna hóf ég mína sjómennsku haustið 1958, eftir sumarstörf á trillum.

Guðni Ölversson Þetta var fallegur bátur og mikið aflaskip. Ekkert smáræði sem Sævar fiskaði á þennan bát.

12.04.2016 09:10

Baldur KE 97 og Happasæll KE 94

 

     311. Baldur KE 97 og 475. Happasæll KE 94, í Keflavíkurhöfn © mynd í eigu VSFK

12.04.2016 08:00

Sean Anthony

 

                               Sean Anthony © mynd The Skipper

12.04.2016 07:00

Hvati, í Grófinni, Keflavík, í gær

 

     6556. Hvati, í Grófinni, Keflavík, í gær © mynd Emil Páll, 11. apríl 2016

12.04.2016 06:00

Silfurberg GK 62, í Grófinni, Keflavík, í gær

 

       6287. Silfurberg GK 62, í Grófinni, Keflavík, í gær © mynd Emil Páll, 11. apríl 2016

11.04.2016 21:00

Frá Tórshavn, í Færeyjum, í gær - 4 myndir

 

 


 


 

 

      Í Tórshavn,  Færeyjum © myndir Grétar Rögnvarsson, 10. apríl 2016

11.04.2016 20:21

Birta eða Beer ex Jón Forseti - 4 myndi

Fyrir nokkrum mánuði urðu skipti á bátunum Jóni forseta á Akranesi og Birtu í Hafnarfirði. Þá strax var nafnið Jón Forseti sett á bátinn sem keyptur var til Akraness, en þó nokkur dráttur varð að sama skapi varðandi bátinn sem fór í Hafnarfjörð og þrátt fyrir að Samgöngustofa hafa skráð þann bát sem Birtu, stendur aðeins Beer, á sjálfum bátnum. Allt um það sést á myndunum sem hér fylgja, en þær eru fjórar þ.e.a.s. með skjáskoti frá Samgöngustofu sem segir að báturinn heiti Birta.

 


 


    7276. Beer ex Jón Forseti, í Grindavík í gær © myndir Emil Páll, 10. apríl 2016

   


 

         Skjáskot af vef Samgöngustofu sem segir að báturinn heiti Birta

11.04.2016 20:02

,,Ég fann lausa skrúfu"

 

            ,,Ég fann lausa skrúfu" © mynd Pétur B. Snæland í apríl 2016

11.04.2016 19:20

Astrid, í Reykjavík, í gær

 

        Astrid, í Reykjavík, í gær © mynd Pétur B. Snæland, 10. apríl 2016

11.04.2016 18:19

Gullbrandur NS 31 - ca 4 tonn af vænum þorski í gær í 20 net

 

     7191. Gullbrandur NS 31 - ca 4 tonn af vænum þorski í gær í 20 net © mynd Víðir Már Hermannsson, 10. apríl 2016

11.04.2016 17:38

Arnarborgin seld til Dubaí

bb.is | 11.04.2016 | 15:53

Arnarborg ÍS.
Arnarborg ÍS.
 
Arnar Kristjánsson útgerðarmaður á Ísafirði hefur selt togarann Arnarborg ÍS til Dubaí í Sameinuðu arabísku fyrstadæmunum. „Við afhendum skipið í Reykjavík í fyrramálið,“ segir Arnar sem keypti togarann fyrir tæpum tveimur árum af útgerðarfélaginu Birni. „Ég hafði ekki nógu trygg verkefni fyrir skipið og þess vegna lét ég það frá mér,“ segir Arnar og kveðst vera sáttur við verðið þó hann gefi það ekki upp opinberlega.

Með sölunni til Dubaí er rúmlega 40 ára útgerðarsögu togarans á Vestfjörðum lokið. Skipið var smíðað í Flekkefjord í Noregi árið 1973 fyrir Kaupfélag Dýrfirðinga og hét lengst af Framnes. Íshúsfélag Ísfirðinga keypti Framnesið af Kaupfélagi Dýrfirðinga og eftir að Íshúsfélagið sameinaðist inn í Hraðfrystihúsið - Gunnvör og gerði HG Framnes út á rækju, eða allt til ársins 2005 þegar HG hætti rækjuvinnslu. Birnir ehf. keypti togarann skömmu síðar og gerði hann út á rækju undir nafninu Gunnbjörn. Það var svo í september 2014 sem Arnar Kristjánsson keypti skipið og það fékk nafnið Arnarborg.

smari@bb.is

 
 
 

11.04.2016 17:18

Sandvík GK 707, í Grindavík, í gær

 

      6936. Sandvík GK 707, í Grindavík, í gær © mynd Emil Páll, 10. apríl 2016

11.04.2016 16:17

Sörvi KE 611, í Grófinni, Keflavík, í dag


     6110. Sörvi KE 611, í Grófinni, Keflavík © mynd Emil Páll, í dag, 11. april 2016