Færslur: 2016 Apríl

27.04.2016 17:18

Harpa RE 342, á síldarmiðunum við Ameríku


     1033. Harpa RE 342, á síldarmiðunum við Ameríku © mynd Eiríkur Erlendsson

27.04.2016 16:17

Fífill GK 54, með fullfermi af síld


            1048. Fífill GK 54, með fullfermi af síld © mynd Eiríkur Erlendsson

27.04.2016 15:16

Erlent síldarskip

          Árið 2013 birti ég nokkuð af myndum frá Eiríki Erlendssyn

                    og mun ég nú endurbirta þær, en m.a. eru þarna

                          myndir af íslenskum skipum á veiðum erlendis


                     Erlent síldarskip © mynd Eiríkur Erlendsson

27.04.2016 14:19

Goðafoss, í Sundarhöfn, Reykjavík, í morgun

 

      Goðafoss, í Sundahöfn, Reykjavík, í morgun © mynd Pétur B. Snæland, 27. apríl 2016

27.04.2016 13:14

Brúarfoss, í Sundarhöfn, í Reykjavík, í morgun

 

        Brúarfoss, í Sundahöfn, Reykjavík, í morgun © mynd Pétur B. Snæland, 27. apríl 2016

27.04.2016 12:13

Kristbjörg SH 112, - lengingin að hefjast í Skipasmíðastöð Njarðvíkur

 

       2468. Kristbjörg SH 112, - lengingin að hefjast í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 26. apríl 2016

27.04.2016 11:12

Elli SF 71 ex Straumey ÍS 210, í Hafnarfirði, í gær

 

       2538. Elli SF 71 ex Straumey ÍS 210, í Hafnarfirði, í gær © mynd Aflamark kvótamiðlun, skipa- og bátasala, 26. apríl 2016

27.04.2016 10:11

Fagraberg

 

                                           Fagraberg © mynd jn.fo

27.04.2016 09:12

Gotland Sofia, í Reykjavík

 

          Gotland Sofia, í Reykjavík © mynd Eirik Gjeraa, MarineTraffic

27.04.2016 08:00

Ursa Minor UK 37

 

      Ursa Minor UK 37 © mynd yves le rousseau, MarineTraffic, 18. april 2016

27.04.2016 07:00

Margretha Henrika WR 244, Hollandi

 

        Margretha Henrika WR 244, Hollandi © mynd Willern Oldenburg, shipspotting 20. apríl 2016

27.04.2016 06:00

Kingfisher BA 810, í Lerwick

 

        Kingfisher BA 810, í Lerwick © mynd Sydney Sinclair, skipspotting 19. apríl 2016

26.04.2016 21:00

Laula KE 22, sett í sjóinn í Grófinni, Keflavík, i dag - 8 myndir

Sjálfsagt er það ekki algengt að bátar séu settir upp á flutningavagn til að sjósetja, þar sem vegalengdin sem flutt er má tela í metrum, kannski tveimur tugum. Það gerðist þó í dag og sá Björn Marteinsson flutningabílstjóri um verkið og sjáum við hér árangurinn á 8 myndum.


 


 


 


 


 


 


 


         6126. Laula KE 22, fluttur í sjóinn í Grófinni, Keflavík, í dag af Birni

                       Marteinssyni © myndir Emil Páll, 26. apríl 2016

 

26.04.2016 20:02

Forpost MK-0362, í Hafnarfirði, í gær - 2 myndir

 

 

 

     Forpost MK-0362, í Hafnarfirði, í gær © símamynd Emil Páll, 25. apríl 2016

26.04.2016 20:02

Steini Jóns BA og Svalur BA 120, báðir frá Barðaströnd, í Reykjavík í gær - 4 myndir

Ég gær rakst ég á tvo báta sem báðir eru skráðir á Barðaströnd, þar sem þeir voru í Reykjavíkurhöfn. Því miður hafði ég aðeins símann við höndina og sökum sérstakrar birtu eru myndirnar kannski ekki sem bestar. Því miður fann ég hvergi, í þeim gögnum sem ég hef aðgang að, númerið á Steina Jóns, aðeins nafnið og skipaskrárnúmerið.


                      2701. Svalur BA 120 og 2504. Steini Jóns BA


                     2701. Svalur BA 120 og 2504. Steini Jóns BA


                                           2701. Svalur BA 120


                                     2504. Steini Jóns BA ex Tumi litli HF

         Í Reykjavíkurhöfn, í gær © símamyndir Emil Páll, 25. apríl 2016