Færslur: 2016 Apríl

26.04.2016 19:20

Dettifoss

 

            Dettifoss © mynd Gerd Frick, MarineTraffic, 13. apríl 2016

26.04.2016 18:19

Svalan - Arnar Nielsen kemur inn í Grófina, Keflavík, í dag

 

      Svalan - Arnar Nielsen kemur inn í Grófina, Keflavík, í dag © mynd Emil Páll, 26. apríl 2016

26.04.2016 17:18

Berglín, Benni Sæm, Siggi Bjarna og Arnþór GK 20 - 4 Nesfisksskip

 

     1905. Berglín GK 300, 2430. Benni Sæm GK 26, (innan við hann er) 2454. Siggi Bjarna GK 5, og 2325. Arnþór GK 20 - 4 Nesfisksskip í Sandgerði í dag © mynd Emil Páll, 26. apríl 2016

26.04.2016 16:20

Bryndís HF 13, í Hafnarfjarðarhöfn, í gær

 

      6863. Bryndís HF 13, í Hafnarfjarðarhöfn, í gær © símamynd Emil Páll, 25. apríl 2016

26.04.2016 15:16

Ebba KE 28, í Keflavíkurhöfn, í morgun

 

      2238. Ebba KE 28, í Keflavíkurhöfn, í morgun © mynd Emil Páll, 26. apríl 2016

26.04.2016 14:15

RE 82 ex Áróra, í Reykjavík, í gær

Eins og áður hefur verið sagt frá er búið að selja bátinn í hvalaskoðun og er því búið að taka nafnið af honum og því spurning hvaða nafn hann fær í staðinn

 

       1475. RE 82, í Reykjavíkurhöfn, gær © símamynd Emil Páll, 25. apríl 2016

26.04.2016 13:14

Saga ÍS 430. í Hafnarfirði, í gær

 

      1109. Saga ÍS 430, í Hafnarfirði, í gær © símamynd Emil Páll, 25. apríl 2016

26.04.2016 12:16

Snæfell EA 310, á Akureyri, í morgun


      1351. Snæfell EA 310, á Akureyri, í morgun © skjáskot af vefmyndavél Akureyrar, kl. 7.07 þ. 26. apríl 2016

 

26.04.2016 08:00

Sunnanland GG 158, í Fiskebck

 

      Sunnanland GG 158, í Fiskebck © mynd Claes, MarineTraffic, 10. apríl 2016

26.04.2016 07:00

Leendert de Mol KW-5, í Ljmuiden, Hollandi

 

      Leendert de Mol KW-5, í Ljmuiden, Hollandi © mynd Wiiem Oldenburg, shipspotting 20. apríl 2016

26.04.2016 06:00

Gerritje WR 181, í Norðursjó

 

      Gerritje WR 181, í Norðursjó © mynd Willem Oldenburg, shipspotting 20. apríl 2016

25.04.2016 21:00

Huginn VE og Ísleifur VE, í Fuglafirði vegna alvarlegrar vélabilunar Hugins - 3 myndir

Alvarleg vélarbilun varð um borð í fjölveiðiskipinu Huginn VE, þegar það var á kolmunnaveiðum djúpt suður af Færeyjum í vikunni. Ísleifur VE var að veiðum skammt þar frá, tók Huginn í tog og dró hann inn til Fuglafjarðar í Færeyjum.  Mun stimpill og slíf á aðalvélinni hafa gefið sig.

Hér birti ég þrjá myndir er sýna bæði Huginn og Ísleif við bryggju í Fuglafirði, í Færeyjum, er þau komu þangað af þessari ástæðu. Myndirnar voru teknar 22. apríl sl. af  Føroyska Sjómansmissiónin


      2411. Huginn VE 55, í Fuglafirði í Færeyjum © mynd Føroyska Sjómansmissiónin, 22. apríl 2016

 

      2411. Huginn VE 55, í Fuglafirði í Færeyjum © mynd Føroyska Sjómansmissiónin, 22. apríl 2016

 

       2388. Ísleifur VE 63, í Fuglafirði í Færeyjum © mynd Føroyska Sjómansmissiónin, 22. apríl 2016
 

25.04.2016 20:21

Valanes T-285-T, í Batsfjord Noregi ex 1872. Skúmur GK 22, heitir nú Argenova X - 2 myndir

 

 

 

       Valanes T-285-T, í Batsfjord Noregi ex 1872. Skúmur GK 22, heitir nú Argenova X © myndir frode adolfsen, shipspotting 11. júní 2003

25.04.2016 20:02

Skúmur HF 177, fer frá Njarðvík til Rússlands / Skumur MO 266 í Murmansk - 2 myndir

        1506.  Skúmur HF 177, fer frá Njarðvík til Rússlands ex Ingimundur ex Heiðrún © mynd sv1, 31, mars 2006


          Skumur MO-266  í Murmansk, Rússlandi, ex 1506. Skúmur ex Ingimundur ex Heiðrún © mynd Gena Anfimov, shipspotting 17. sept. 2012
       
 

25.04.2016 19:20

Kata Lind, úti á Granda í Reykjavík - 2 myndir

 

 

 

     7765. Kata Lind, úti á Granda í Reykjavík © myndir Emil Páll, 22. apríl 2016