Færslur: 2016 Apríl
29.04.2016 14:15
Viktoria H T-3-T, ex Ásta B. í Noregi
![]() |
Viktoria H T-3-T, ex Ásta B. í Noregi © mynd Saga K Eskoy
29.04.2016 12:13
Góður afli
![]() |
Góður afli © mynd úr safni Eiríks Erlendssonar, ljósmyndari trúlega Erlendur Sigurðsson, faðir Eiríks.
29.04.2016 08:00
Káraborg HU 77, að veiðum fyrir framan Hofsós
![]() |
694. Káraborg HU 77, að veiðum fyrir framan Hofsós © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, fyrir fjölmörgum árum
29.04.2016 07:00
Hafborg KE 99, síðar SK 50
![]() |
625. Hafborg KE 99, síðar SK 50 © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen 1984 eða '85
29.04.2016 06:00
Hilmir GK 498 og einhver óþekktur bátur
![]() |
565. Hilmir GK 498 og einhver óþekktur bátur © mynd úr safni Eiríks Erlendssonar, ljósmyndari trúlega Erlendur Sigurðsson, skipstjóri, faðir Eiríks
28.04.2016 21:00
Keilir SI 145, fallegur bátur, kom í dag úr Skipasmíðastöð Njarðvíkur - 10 myndir
Það viðurkenni ég að mér hefur alltaf fundist eikarbátarnir sem væru í viðarlitnum mjög fallegir, en áferðin er oft kölluð að viðkomandi bátar séu ferniseraðir. Hvað um það fegurðir er mikil. Þá er þessi bátur að mig minni síðast af svokölluðu Skipavíkurbátunum sem smíðaðir voru í Skipavík í Stykkishólmi eftir teikningum Egils Þorfinnssonar, í Keflavík.
Hér er sá bátur að koma í dag úr Skipasmíðastöð Njarðvíkur og sjáum við hann fyrst er hann var nýkominn úr bátskýlinu og síðan kemur hver myndin að fætur annarri er sínur leið bátsins niður til sjávar og síðan sigldi hann inn í Njarðvíkurhöfn og einmitt er síðasta myndin úr þessari syrpu af bátnum komnum við bryggju í Njarðvíkurhöfn.
![]() |
||||||||||||||||||
|
|
28.04.2016 20:21
Eftir að merkið var gefið - hófst kappsigling á bestu veiðisvæðin - 5 myndir
Hér í denn var það þannig að bátarnir söfnuðust saman á ákveðnum stað og síðan var gefið merki og þá hófst kappsigling á besta veiðistaðinn. Hér koma nokkrar myndir sem sýna báta, eftir að merkið hafði verið gefið og þeir hópast á veiðistaðina.





Kappsiglingin hafin © myndir frá Eiríki Erlendssyni, en trúlega teknar af föður hans Erlendi Sigurðssyni, skipstjóra
28.04.2016 20:02
Núpur BA 69, kom úr slippnum í morgun og fór fljótlega út og er nú við Surtsey - 5 myndir
Hér sjáum við Núp BA 69, er hann var kominn niður úr Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í morgun. Fór hann fljótlega út og suður með landinu og núna fyrir stundu var hann staddur suð-vestur af Surtsey.
![]() |
1591. Núpur BA 69, við slippbryggjuna hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í morgun
![]() |
||||||
|
|
28.04.2016 19:20
Keflavíkurhöfn á sjómannadag, fyrir mörgum áratugum - 4 myndir
![]() |
||||
|
|
![]() |
Keflavíkurhöfn á sjómannadag, fyrir mörgum áratugum © myndir úr safni Eiríks Erlendssonar, ljósmyndari trúlega Erlendur Sigurðsson, faðir Eiríks.
28.04.2016 18:19
Siggi Konn EA 551 og grásleppa - 4 myndir
![]() |
||
|
|
![]() |
![]() |
2547. Siggi Konn EA 551 og grásleppa © myndir Sigurður Bergþórsson, í apríl 2016
28.04.2016 17:18
Bjarni Ólafsson GK 509 - 3 myndir
![]() |
||||
|
|
280. Bjarni Ólafsson GK 509 © myndir Eiríkur Erlendsson



































