Færslur: 2016 Apríl
06.04.2016 09:10
Polfoss, í Byfjorden, Bergen, Noregi
![]() |
Polfoss, í Byfjorden, Bergen, Noregi © mynd frode adolfsen, shipspotting 25. mars 2016
06.04.2016 08:00
Maja Iren T-120-I, í Gisundet
![]() |
Maja Iren T-120-I, í Gisundet © mynd Svein W Pettersen, MarineTraffic, 31. mars 2016
06.04.2016 07:00
Leinebjørn, í Byfjorden, Bergen, Noregi
![]() |
Leinebjørn, í Byfjorden, Bergen, Noregi © mynd frode adolfsen, shipspotting 2. apríl 2016
06.04.2016 06:00
HNoMS Olav Tryggvason P380, í Norður-Noregi
![]() |
HNoMS Olav Tryggvason P380, í Norður-Noregi © mynd frode adolfsen, shipspotting 3. mars 2012
05.04.2016 21:00
Þilfarshús á sögufrægu skipi sagt ónýtt og á að henda
Þeir eru örugglega margir sem muna eftir því þegar Gunnar Marel, byggði víkingaskipið Íslending og fór á því til Ameríku. Síðan eftir nokkra veru þar koma það heim og var notað í skemmtisiglingar, áður en að byggt var utan um það sérstakt hús sem nefnd er Víkingaheimar.
Af einhverjum ástæðum gerðist það þegar skipið var tekið á land til sýningar að tvö þilfarshús sem voru á skipinu voru tekin ásamt ýmsu sem í þeim voru og komið í geymslu í gömlu frystihúsi. Nú nýlegar var umrætt frystihús brotið niður og þá komu þilfarshús þessi fram.
Í dag er ég gagnrýndi framkvæmdina á geymslu þessara muna, kom forstöðumaður þess og á þeim miðli sem gagnrýni mín fór fram og sagði að þilfarshúsin, eða ,,kofarnir" eins og viðkomandi kallaði húsin, væru ónýt. Sagði viðkomandi að Gunnar hefði verið sammála því.
Hvað sem þessu líður þá þá hafa húsin verið opin fyrir öllum og þar fundist ýmislegt sem mörgum gömlum sæfarendum hefur blöskrað. Hlutir eins og sjókort, bjögunarvesti og bjarghringir merktir Íslendingi, mikið af myndum úr ferðum bátsins og margt annað, hefur legið þarna fyrir augum þeirra sem hafa skoðað málin.
Forstöðumaðurinn gagnrýndi þetta hjá mér og taldi að þetta hefði verið allt ónýtt, en félagsskapur sem er staðsettur við þann stað sem þetta liggur í dag, hefur bjargað miklu og komið sumu til réttra aðila, en öðru á aðra staði. Það er því þeim að þakka að eitthvað skuli bjargast.
- Birti ég nú fimm myndir, þar af tvær sem sýna þilfarshúsið á Íslendingi og síðan þrjár af þilfarshúsinum eins og þau eru í dag, opin fyrir öllum -
![]() |
||||
|
stendur við þilfarshúsin © mynd í eigu Geirs
|
![]() |
||
|
Tvö þilfarshúsanna, á grunni gamla frystihússins © mynd Emil Páll, 4. apríl 2016
|
05.04.2016 20:21
Katrín GK 266, að fara út frá Sandgerði, í gær - 3 myndir
![]() |
||||
|
|
1890. Katrín GK 266, að fara út frá Sandgerði, í gær © myndir Emil Páll, 4. apríl 2016
05.04.2016 20:02
Stakkur GK 180, mætti mér á þjóðvegi, í gær - 2 myndir
Hér koma að vísu nokkuð óvenjulegar myndir, að því leiti að ég mætti bátnum á ferð á þjóðvegi. Jú þeir voru að koma úr Garðinum og voru á leið til Sandgerðis.
![]() |
![]() |
7056. Stakkur GK 180, milli Garðs og Sandgerðis, í gær © myndir Emil Páll, 4. apríl 2016
05.04.2016 19:20
Berglín GK 300, í Sandgerði, í gær
![]() |
1905. Berglín GK 300, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 5. apríl 2016
05.04.2016 18:19
June F-11-TN ex Jakob ex íslenskur
![]() |
2065. Þá er Jakob formlega seldur og búið ad borga hann. Heitir hann nú June F-11-TN © mynd Jón Páll Jakobsson, 5.apríl 2016
05.04.2016 17:18
Stakkavík, í Grindavík kaupir Örn GK 114, ásamt 1050 tonna kvóta
Samkvæmt því sem ég heyrði áðan á bryggjunni í Sandgerði, stefnir Stakkavík í Grindavík á að kaupa Örn GK 114 og taka við honum í upphafi nýs kvótaárs þ.e. 1. sept. nk. Mun fylgja skipinu 1050 tonna kvóti.
![]() |
2313. Örn GK 114, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 27. sept. 2015
05.04.2016 16:17
Von GK 113, Steinunn HF 108 og Hulda GK 27, í Sandgerði, í dag
![]() |
2733. Von GK 113, 2736. Steinunn HF 108 og 2500. Hulda GK 27, í Sandgerði, í dag © mynd Emil Páll, 5. apríl 2016
05.04.2016 15:16
Vonin KE 10, Siggi Sæm og 2911. Gullhólmi SH 201, í Sandgerði í dag
![]() |
1631. Vonin KE 10, 7481. Siggi Sæm og 2911. Gullhólmi SH 201, í Sandgerði, í dag © mynd Emil Páll, 5. apríl 2016
05.04.2016 14:15
SKLINNABANKEN M-50-A, í Polarsirkelen
![]() |
SKLINNABANKEN M-50-A, í Polarsirkelen © mynd Anders Monsen, MarineTraffic, 24. mars 2016
05.04.2016 13:14
FUGLØYFJORD T-2-L, í Honningsvag, Noregi
![]() |
FUGLØYFJORD T-2-L, í Honningsvag, Noregi © mynd roar jensen, shipspotting 3. apríl 2016
05.04.2016 12:13
Stór þorskur í Svolvaer, Noregi
![]() |
Stór þorskur í Svolvaer, Noregi
© mynd Jón Páll Jakobsson, 4. apríl 2016






















