Færslur: 2016 Apríl
21.04.2016 08:09
A.m.k. 10 íslensk skip að kolmunaveiðum suður af Færeyjum í gær
![]() |
Jón Kjartansson, Börkur, Hákon, Venus, Vilhelm Þorsteinsson, Beitir, Aðalsteinn Jónsson, Bjarni Ólafsson, Polar Amaroq og Heimaey, voru suður af Færeyjum á kolmunaveiðum, í gær og sjálfsagt einhverjir fleiri © skjáskot af MarineTraffic, 20. apríl 2016
21.04.2016 07:08
Keilir SI 145, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær
![]() |
1420. Keilir SI 145, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær © símamynd Emil Páll, 20. apríl 2016
21.04.2016 06:00
Gleðilegt sumar
Sá siður var lengi víða um land og er kannski ennþá að eiginkonur sjómanna komu með bakkelsi um borð, á Sumardaginn fyrsta og fengu aflahlutinn eiginmannsins í staðinn.
Þessi siður var með öllu óþekktur í Keflavík þegar þessi Vestmannaeyja-tengda útgerð, tók siðinn upp. Þarna sjáum við Jónu Benónýsdóttur eiginkonu skipstjórans Hallgríms Færseth og um leið annars eiganda bátsins, koma með bakkelsi um borð í bátinn Binna í Gröf KE 127, sem gerður var út frá Keflavík. Með henni er systir hennar Svanhildur, sem gift var landkrabba, þeim sem tók þessa mynd og að auki var Olga Færseth sem er dóttir Jónu og Hallgríms, en bæði Jóna og Hallgrímur hafa kvatt þennan heim.
![]() |
F.v. Jóna Benónýsdóttir og Svanhildur Benónýsdóttir og framan við þær er Olga Færseth, við 419. Binna í Gröf KE 127 © mynd Emil Páll, sumardaginn fyrsta 1981
AF FACEBOOK:
Svafar Gestsson Gleðilegt sumar vinur sæll og takk fyrir veturinn.
Kata Gísla Gleðilegt sumar Emmi
Kata Gísla Vona að þessi siður sé enn við lýði, en það eru svo fáar einstaklingsútgerðir eftir.
Hallgrímur Færseth Gleðilegt sumar Emil Páll Jónsson
Sjöfn Kolbrún Benónýsdóttir Gleðilegt sumar Emmi ! Þetta er liðin tíð ,bara þoskveiðibann núna .k.v.
20.04.2016 21:00
Fengu gæsluna í heimsókn á Svalbarðasvæðinu ( Svalbarð W 303) - 9 MYNDIR
![]() |
||||||||||||||||
|
|
Fengu gæsluna í heimsókn á Svalbarðasvæðinu, NOCGV SVALBARD W 303 © myndir Gísli Unnsteinsson, 19. apríl 2016
20.04.2016 20:21
Arctic Princess, liggur út af Hammerfest, 288 m langur og 49 m breiður, í gær - 7 myndir
![]() |
||||||||||
|
|
![]() |
Arctic Princess, liggur út af Hammerfest, 288 m langur og 49 m breiður, í gær © myndir Gísli Unnsteinsson, 19. apríl 2016
20.04.2016 20:02
STOREGG M-345-A, í Valdehaugsfjorden - 3 myndir
![]() |
![]() |
![]() |
STOREGG M-345-A, í Valdehaugsfjorden © myndir Magnar Lyngstad, MarineTraffic 17. apríl 2016
20.04.2016 19:20
Búðafell ex 1940. Lómur HF 177, Búðafell SU 90, Búðafell HU 294, Rósa HU 294, í Möltu - 3 myndir
![]() |
Búðafell ex 1940. Lómur HF 177, Búðafell SU 90, Búðafell HU 294, Rósa HU 294, í Vallett, Möltu © mynd phantom53, shipspotting 19. jan. 2016
![]() |
Búðafell ex 1940. Lómur HF 177, Búðafell SU 90, Búðafell HU 294, Rósa HU 294, í Vallett, Möltu © mynd Emmanuel L., shipspotting 18. apríl 2016
![]() |
Búðafell ex 1940. Lómur HF 177, Búðafell SU 90, Búðafell HU 294, Rósa HU 294, í Vallett, Möltu © mynd Emmanuel L., shipspotting 18. apríl 2016
20.04.2016 18:19
Auður Vésteins SU 88, í Gullvagni Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur, í morgun - 2 myndir
![]() |
![]() |
2888. Auður Vésteins SU 88, í Gullvagni Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur, í morgun © myndir Emil Páll, 20. apríl 2016
20.04.2016 17:18
Grímsnes GK 555, nýkominn frá Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær - 2 myndir
![]() |
||
|
|
AF FACEBOOK:
Árni Árnason Fallegt skip
Guðni Ölversson Virkilega flottur
20.04.2016 15:16
Polaris, í Canada
![]() |
Polaris, í Canada © mynd dirk septer, shipspotting 15. apríl 2015
20.04.2016 14:15
Polaris N-9-VV, í Stamsund, Lofoten
![]() |
Polaris N-9-VV, í Stamsund, Lofoten © mynd frode adolfsen, shipspotting 23. okt. 2015
20.04.2016 13:14
Crona, í Fiskebck
![]() |
Crona, í Fiskebck © mynd Claes, MarineTraffic, 10. apríl 2016
20.04.2016 12:13
Keilir SI 145, við slippbryggjuna í Njarðvík, í morgun
![]() |
1420. Keilir SI 145, við slippbryggjuna í Njarðvík, í morgun © mynd Emil Páll, 20. apríl 2016 |
20.04.2016 11:12
Gísli Súrsson GK 8, í Njarðvíkurhöfn, í morgun
![]() |
2878. Gísli Súrsson GK 8, í Njarðvíkurhöfn, í morgun © mynd Emil Páll, 20. apríl 2016
20.04.2016 10:11
Páll Pálsson ÍS, sjósettur í Kína
![]() |
Páll Pálsson ÍS sjósettur í gærmorgun, í Kina.



































