Færslur: 2016 Febrúar
27.02.2016 12:13
Tveir eikarbátar nánast jafn gamlir, snúa stefnum saman, í gær
Þessir tveir eikarbátar sem þarna snúa stefnum saman í Keflavíkurhöfn í gær og eru báðir með GK númerum eru nokkuð gamlir. Annar er kominn á sjötugs aldurinn, hinn fer þangað á næsta ári.
Sá eldri var smíðaður í Skipasmíðastöð Njarðvíkur 1954 og hefur alltaf borið sama nafnið og verið haldið vel við. Einu breytingarnar á bátnum frá upphafi er að hann er kominn með hvalbak og annað stýrishús, hér er auðvitað um að ræða Gunnar Hámundarson GK 357.
Hinn báturinn var smíðaður í Danmörku 1957, en síðan endurbyggður í Skipasmíðastöð Njarðvíkur og þá breytt úr að vera afturbyggður í að vera frambyggður. Sá bátur fór í frægan smygltúr til Belgíu fyrir 50 árum, þar sem hann var fylltur af Seníver og komst með það hingað til lands og var búið að losa bátinn og fela smyglið í skipsflaki, er upp um málið komast. Nöfn þau sem báturinn hefur borið eru: Þorleifur Rögnvaldsson ÓF 36, Ásmundur GK 30, Flosi ÍS 15, Sólrún GK 61, Símon Gíslason KE 155, Sigurður Þorkelsson ÍS 200, Skálaberg ÞH 244, Hlífar Pétur NK 15, Stakkanes ÍS 72, Gísli Júl ÍS 262, aftur Hlífar Pétur NK 15, Sunna Björg HF 87, Kolbrún ÍS 74, Freyja GK 364, Röstin GK 120, Orri ÍS 180 og núverandi nafn: Orri GK 63.
![]() |
|
í Keflavíkurhöfn, í gær © mynd Emil Páll, 26. feb. 2016 |
27.02.2016 10:11
Ljósafell SU 70
![]() |
1277. Ljósafell SU 70 © mynd Jónína Guðrún Óskarsdóttir, Loðnuvinnslan, 2016
27.02.2016 09:10
Alki SK 59
![]() |
5266. Alki SK 59 © mynd Svafar Gestsson
AF FACEBOOK:
Þorgrímur Ómar Tavsen Þennan smíðaði afi minn Þorgrímur Hermansson en ekki stýrishúsið, eftir að hann sökk í Sauðárkrókshöfn fyrir einhverjum árum þá lánaði ég núverandi eiganda vagn til að hann kæmi honum heim að Þorðmóðsholti í Blönduhlíð þar sem hann stendur enn í vagninum og sýndist mér síðast er ég sá hann að bárunar kissi hann ekki framar.
27.02.2016 08:09
Arnarstapi
![]() |
Arnarstapi © mynd úr Ægi, ljósm., Rafn Hafnfjörð í apríl 1985
27.02.2016 07:08
Auður og Hafbjörg
![]() |
1239. Auður og Hafbjörg © mynd Jóhann Þórlindsson, fyrir mörgum áratugum
AF FACEBOOK:
Þorgrímur Ómar Tavsen Hvar er þessi græni í dag ?
27.02.2016 06:00
Atli VE 14
![]() |
300. Atli VE 14 © mynd Snorri Snorrason
AF FACEBOOK:
Guðni Ölversson Man vel eftir Þessum þegar ég hóf sjómennsku mínaí Eyjum 1965. Það voru margir fallegir bátar í Eyjunum þá. Erlingarnir, Ísleifarnir, Leó, Stella, Björg VE 5, Sem einu sinni hét Skrúður SU o.m.fl.
26.02.2016 21:00
Christian í Grótinum KG 690, á Fáskrúðsfirði, í gær - 11 myndir
![]() |
||||||||||||||||||||
|
|
Christian í Grótinum KG 690, á Fáskrúðsfirði, í gær © myndir Óðinn Magnason, 25. feb. 2016
26.02.2016 20:21
Franqouise ex 158. Baldur Árna ÞH 222 ex Oddgeir ÞH 222 - 2 myndir
![]() |
Franqouise ex 158. Baldur Árna ÞH 222 ex Oddgeir ÞH 222, 24. júlí 2011 © mynd af Trawler History
![]() |
Franqouise ex 158. Baldur Árna ÞH 222 ex Oddgeir ÞH 222, 17. okt 2011 © mynd af Trawler History
26.02.2016 20:02
Skógafoss, á leið út frá Reykjavík, fulllestaður, í gær
![]() |
Skógafoss, á leið út frá Reykjavík, fulllestaður, í gær © mynd Pétur B. Snæland, 25. feb. 2016
26.02.2016 19:25
Codrington Arrow, nálgast Hafnarfjörð
![]() |
Codrington Arrow, nálgast Hafnarfjörð © skjáskot af VesselFinder
26.02.2016 19:20
MIFJORD M-92-MD, í Sveggesundet
![]() |
MIFJORD M-92-MD, í Sveggesundet © mynd Leif M. Andersen, MarineTraffic, 22. feb 2016
26.02.2016 18:19
HAUGAGUT H-50-AV, í Killybegs
![]() |
HAUGAGUT H-50-AV, í Killybegs © mynd Conor Mulligan, MarineTraffic, 23. feb. 2016
26.02.2016 17:52
Codrington Arrow (nýja skipið hjá Eldingu) út af Sandgerði, núna
![]() |
Codrington Arrow (nýja skipið hjá Eldingu) út af Sandgerði, núna © skjáskot af Vessel Finder kl. 17.43. í dag 26. feb. 2016
26.02.2016 17:18
Frantsen Junior, á Fáskrúðsfirði
![]() |
Frantsen Junior, á Fáskrúðsfirði © mynd Jónína Guðrún Óskarsdóttir, Loðnuvinnslan, 24. feb. 2016


























