Færslur: 2016 Febrúar

10.02.2016 06:00

Tony, Breki VE 503 og Halldór Jónsson SH 217

 

       46. Tony, 733. Breki VE 503 (leikaranafn, hét í raun Reynir GK 355)  og 540. Halldór Jónsson SH 217 - Þrír afturendar í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 6. des. 2010

09.02.2016 21:00

Gottlieb GK 39, á strandstað, björgunin og að lokun skoðunarmenn - 10 myndir

Eins og ég sagði frá í morgun er búið að selja bátinn, en hér birti ég 10 mynda syrpu sem sýnir bátinn á strandstað, flutninginn yfir hraunið og skoðunarmenn skoða hann og kannski að meta, en þá var hann kominn inn að Skipasmíðastöð Njarðvíkur þar sem hann hefur síðan staðið.


 


 


        2622. Gottlieb GK 39, að berjast í fjörunni á Hópsnesi við Grindavík og þarna

var nýbúið að bjarga áhöfninni © myndir Kristján Nielsen, 13. maí 2015


                Tvær gröfur á leið með bátinn úr fjörunni og upp á veg,

                                    © mynd Emil Páll, 15. maí 2015


         Gröfurnar gera sig klárar til að lyfta bátinn upp á flutningavagn sem

               flutti hann til Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 15. maí 2015

 

           Skoðunarmenn skoða bátinn og ræða málin og hér sjáum við Þorleif

frá TM, Þráinn Jónsson frá Skipasmíðastöð Njarðvíkur og Marco, frá Sólplasti
 


                Báturinn í Njarðvík og Kristján kominn hálfur inn í bátinn


            Þráinn Jónsson og Þorleifur og lengst til hægri sést í Kristján Nielsen

                                                 frá Sólplasti


      Marco og Þorleifur skoða skemmdirnar, Kristján og Þráinn fylgjast með

 

                          F.v. Kristján, Þorleifur, Þráinn og Marco

      © myndir af skoðunarmönnum á staðnum, Emil Páll, 20. maí 2015

09.02.2016 20:21

Norðfjörður, í gær - 3 myndir


 

 

 

 

         Norðfjörður, í gær © myndir Bjarni Guðmundsson, 8. feb. 2016

09.02.2016 20:02

Sólartindur í Básnum, í Keflavík - 2 myndir

 

 

 

      5433. Sólartindur, í Básnum, í Keflavík © myndir Emil Páll, í júlí 2009

09.02.2016 19:20

Hafbjörg og Skel ÍS 33 - 2 myndir

 

 

 

          2291. Hafbjörg og 2297. Skel ÍS 33 © myndir Bjarni Guðmundsson

09.02.2016 18:19

Egill ÍS 77, á rækjuveiðum á Arnarfirði

 

       1990. Egill ÍS 77, á rækjuveiðum í Arnarfirði © mynd Jón Páll Jakobsson, 9. feb. 2016

09.02.2016 17:18

Þorsteinn Gíslason GK 2, í Grindavík

 

           288. Þorsteinn Gíslason GK 2, í Grindavík © mynd Emil Páll

09.02.2016 16:17

Østerbris H-99-AV landar í gær 500 tonnum af loðnu, á Fáskrúðsfirði, sem fór í frystingu

 

      Østerbris H-99-AV landar í gær 500 tonnum af loðnu, á Fáskrúðsfirði, sem fór í frystingu © mynd Loðnuvinnslan 8. feb. 2016

09.02.2016 15:16

Rán GK 91, í Keflavíkurhöfn, í morgun, nýkomin úr Skipasmíðastöð Njarðvíkur

 

        1921. Rán GK 91, í Keflavíkurhöfn, í morgun, nýkomin úr Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 9. feb. 2016

09.02.2016 14:15

Skemmtileg hefð hjá Loðnuvinnslunni, Fáskrúðsfirði

Það er skemmtileg hefð hjá Loðnuvinnslunni að færa skipverjum tertu um borð, þegar skip kemur í fyrstu löndun á vertíðinni. Hér er það Nicolai, skipstjóri Krossfjord, sem tekur við tertu frá Kjartani Reynissyni útgerðarstjóra. Krossfjord landaði 410 tonnum af loðnu í fyrradag.


              © mynd Loðnuvinnslan

 

09.02.2016 13:14

Birkeland H-67-AV - 2, á Neskaupstað, í gær

 

 

 

           Birkeland H-67-AV - 2, á Neskaupstað, í gær © myndir Bjarni Guðmundsson, 8. feb. 2016

09.02.2016 10:11

Gottlieb GK 39, seldur til Patreksfjarðar

Búið er að ganga frá sölu á Gottlieb GK 39, sem strandaði við Grindavík í júní á sl. ári. Kaupandinn er á Patreksfirði og á fleiri báta þar, auk þess sem hann kann til verka varðandi smíði og endurbætur á plastbátum.

Birti ég nú eina mynd frá því er verið var að bjarga bátnum á land og fleiri myndir málinu tengt munu birtast í kvöld.

 

      2622. Gottlieb GK 39, er verið var að flytja hann úr fjörunni og upp á flutningavagn © mynd Emil Páll, 15. maí 2015

09.02.2016 09:10

Sæljós GK 2, skiptir um eigendur

Samkvæmt fréttum er búið að selja hinn fallega eikarbát Sæljós GK 2, en báturinn hefur verið til sölu í nokkurn tíma.

 

     1315. Sæljós GK 2, að koma inn til Sandgerðis © mynd Emil Páll, 4. júní 2015

09.02.2016 08:00

Þórshöfn, í gær

 

           Þórshöfn, í gær © skjáskot af MarineTraffic, 8. feb. 2016 kl. 16.45

09.02.2016 07:00

Eskifjörður í gær

 
 

           Eskifjörður í gær © skjáskot af MarineTraffic, 8. feb. 2016 kl. 16.45