Færslur: 2016 Febrúar

15.02.2016 19:20

Unity FR 165, í Lerwick, í gær

 

     Unity FR 165, í Lerwick, í gær © mynd Richard Paton, shipspotting 14. feb. 2016

15.02.2016 18:19

Polarsyssel íslenska olíukönnunarskipið

 

           Polarsyssel íslenska olíukönnunarskipið, skráð í eigu Fáfnis

15.02.2016 17:18

Jupiter FD 42, í Fuglafirði, Færeyjum

 

     Jupiter FD 42, í Fuglafirði, Færeyjum © mynd Frimund A. Hansen, shipspotting 23. nóv. 2014

15.02.2016 16:17

Sæfari, að fara út frá Grimsey, í dag

 

      2691. Sæfari, að fara út frá Grímsey, í dag © skjáskot af vefsíðu Akureyrarhafnar kl. 13.25, 15. feb. 2016

15.02.2016 15:16

Tæring olli lekanum í Hafdísi SU 220 - 3 myndir

Við skoðun á botni Hafdísar SU, hefur komið í ljós tæring þvert yfir skipið mjög aftanlega. Ekki var þó um hættuástand að ræða, heldur þyngdist báturinn mikið að aftan. Báturinn er nú inni í bátaskýli Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur þar sem gert verður við hann. Tók ég þessar myndir núna áðan er verið var að skoða bátinn.

Hafdís er stálbátur smíðaður í Hafnarfirði árið 1999 og hefur áður borið nöfnin Hafdís GK, Ósk KE, Valur HF og Valur SH


                            Vasahnífur stendur í einu af götunum


                                    Fleiri göt skoðuð á bátnum


    2400. Hafdís SU 220, í bátaskýli Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur, núna áðan

                             © myndir Emil Páll, í dag, 15. feb. 2016

15.02.2016 14:15

Björgvin Már BA 468, á Patreksfirði

 


    995. Björgvin Már BA 468, á Patreksfirði © mynd Sigurður Bergþórsson

15.02.2016 13:14

Fáskrúðsfjörður, í gær

 

        Fáskrúðsfjörður, í gær © skjáskot af vefmyndavél kl. 17.24   14. feb. 2016

15.02.2016 12:13

Garri BA 90, á frosnum Hafnarfirði

 

    6575.  Garri BA 90, á frosnum Hafnarfirði © mynd Sigurður Bergþórsson, í feb 2016

15.02.2016 11:12

Ilivileq GR-2-201 ex 2850. Skálaberg RE 7, í Reykjavík

 

      Ilivileq GR-2-201 ex 2850. Skálaberg RE 7, í Reykjavík © mynd Sigurður Bergþórsson, í feb. 2016

15.02.2016 10:11

Olavur Nolsoe FD 181 ex 2702. Gandí VE 171 ex Rex HF 24, í Fuglafirði, Færeyjum

 

       Olavur Nolsoe FD 181 ex 2702. Gandí VE 171 ex Rex HF 24, í Fuglafirði, Færeyjum © mynd Frimund A. Hansen, skipspotting 12. sept. 2014

15.02.2016 09:10

Vörðunes GK 45 og aftan við hann er Skarfur GK 666, á landleið í Grindavík

 

     951. Vörðunes GK 45 og aftan við hann er 1023. Skarfur GK 666, á landleið í Grindavík © mynd Guðni Ölversson

15.02.2016 08:00

Eskifjörður, í gær

 

      Eskifjörður, í gær © skjáskot af vefmyndavél kl. 17.17 - 14. feb. 2016

15.02.2016 07:00

Andrea, í Reykjavík

 

    2787. Andrea, í Reykjavík  © mynd Sigurður Bergþórsson, í feb. 2016

15.02.2016 06:00

Jón Pétur RE 411, í Reykjavík

 

       2033. Jón Pétur RE 411, í Reykjavík © mynd Sigurður Bergþórsson, í feb. 2016

14.02.2016 21:00

Leki kom að Hafdísi SU 220, því tekinn upp í Skipasmíðastöð Njarðvíkur - 2 myndir

Um helgi urðu þeir á Hafdísi SU 220 fyrir óhappi sem varð til þess að leki koma að bátnum. Var því fenginn kafari til að skoða bátinn í Grindavíkurhöfn og í framhaldi af því var bátnum siglt til Njarðvíkur þar sem hann var strax tekinn í sleðann hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur og hér koma tvær myndir af bátnum er hann var kominn upp og í gær birti ég eina mynd af honum við slippbryggjuna.


 


       2400. Hafdís SU 220,  komin upp í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær © símamyndir Emil Páll, 13. feb. 2016